„Barnaskóli Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 45: Lína 45:
Rétt fyrir aldamótin 1900 hóf hið opinbera baráttu gegn „tóbaks- og áfengisnautn“. Baráttan var háð í skólunum og átti að skera niður í notkun ungmenna á efnunum. Fengu nemendur lítið kver um vána og kenndi [[séra Oddgeir Guðmundsen]] efnið.
Rétt fyrir aldamótin 1900 hóf hið opinbera baráttu gegn „tóbaks- og áfengisnautn“. Baráttan var háð í skólunum og átti að skera niður í notkun ungmenna á efnunum. Fengu nemendur lítið kver um vána og kenndi [[séra Oddgeir Guðmundsen]] efnið.


== Bygging skólahúsa og  ==
== Bygging skólahúsa ==
Haustið 1881 voru gerðar breytingar á hugmyndinni um gerð hússins þannig að séra Brynjólfur Jónsson fékk  það verkefni að gera nýja kostnaðaráætlun um efniskaup í bygginguna. Fékk hann með sér í lið Sigurð Sveinsson í [[Nýborg]], byggingarmeistara, og Jósef Valdason, skipstjóra. Nýja skólahúsið var svo tekið í notkun haustið 1884. Þegar skólinn var tekinn í notkun var Lárus Árnason fenginn til að kenna. Hann var þriðji kennarinn við skólann og jafnframt albróðir hinna tveggja fyrrum kennara skólans. Skólahúsið var tvílyft timburhús og var kostnaður við bygginguna 3000 kr.
Haustið 1881 voru gerðar breytingar á hugmyndinni um gerð hússins þannig að séra Brynjólfur Jónsson fékk  það verkefni að gera nýja kostnaðaráætlun um efniskaup í bygginguna. Fékk hann með sér í lið Sigurð Sveinsson í [[Nýborg]], byggingarmeistara, og Jósef Valdason, skipstjóra. Nýja skólahúsið var svo tekið í notkun haustið 1884. Þegar skólinn var tekinn í notkun var Lárus Árnason fenginn til að kenna. Hann var þriðji kennarinn við skólann og jafnframt albróðir hinna tveggja fyrrum kennara skólans. Skólahúsið var tvílyft timburhús og var kostnaður við bygginguna 3000 kr.


Árið 1904 var nýtt skólahús tekið í notkun eftir að við gamla var löngu orðið hrörlegt og rúmleysi mikið. Kostnaður við byggingu þess var 10.000 kr. Á neðri hæð hússins var kennslustofa og þingsalur og á efri hæðinni voru tvær kennslustofur og bókasafnsstofa. Húsið stóð við Heimagötu 3 og hét [[Borg]]. Kennarinn sem kenndi í hinu nýja húsi fyrstu árin var [[Steinn Sigurðsson]]. Hann var dugmikill kennari og bar hag nemenda og foreldra fyrir brjósti sér. Hann lét ekki deigan síga í æskulýðsmálum og gerði mikið í íþróttamálum og félagsmálum auk þess að kenna aukalega námsfúsum nemendum ensku og dönsku. En þrátt fyrir alla velvild sína og fórnfýsi í garð hag nemenda var honum sagt upp störfum skyndilega og fluttist á brott. Engar ástæður eru fyrir uppsögn hans og var þetta leiðinlegt fyrir hann og nemendur. Ætla má að skólanefnd hafi af einhverri ástæðu viljað losna við hann og tók því í ríkið í taumana eftir þessa atburði og sá um uppsagnarmál framvegis.
Árið 1904 var nýtt skólahús tekið í notkun eftir að við gamla var löngu orðið hrörlegt og rúmleysi mikið. Kostnaður við byggingu þess var 10.000 kr. Á neðri hæð hússins var kennslustofa og þingsalur og á efri hæðinni voru tvær kennslustofur og bókasafnsstofa. Húsið stóð við Heimagötu 3 og hét [[Borg]]. Kennarinn sem kenndi í hinu nýja húsi fyrstu árin var [[Steinn Sigurðsson]]. Hann var dugmikill kennari og bar hag nemenda og foreldra fyrir brjósti sér. Hann lét ekki deigan síga í æskulýðsmálum og gerði mikið í íþróttamálum og félagsmálum auk þess að kenna aukalega námsfúsum nemendum ensku og dönsku. En þrátt fyrir alla velvild sína og fórnfýsi í garð hag nemenda var honum sagt upp störfum skyndilega og fluttist á brott. Engar ástæður eru fyrir uppsögn hans og var þetta leiðinlegt fyrir hann og nemendur. Ætla má að skólanefnd hafi af einhverri ástæðu viljað losna við hann og tók því í ríkið í taumana eftir þessa atburði og sá um uppsagnarmál framvegis.


 
Þegar Steinn Sigurðsson hætti sem skólastjóri voru 109 nemendur í skólanum. Það þýðir að hið tiltölulega nýja skólahús var orðið alltof lítið fyrir starfsemina. Bæjarstjórnin vildi því byggja framtíðarhúsnæði sem myndi þjóna skólanum um langa framtíð. Árið 1915 var byrjað að byggja skólahús við Skólaveg og er það enn notað. Þessi bygging er teiknuð af [[Rögnvaldur Ólafsson|Rögnvaldi Ólafssyni]] húsameistara ríkisins. Í þessu skólahúsi voru 6 kennslustofur. Skólastofurnar voru hafðar langar og mjóar en það þótti betra upp á birtuna eins og segir í umsögn um teikninguna, en á þessum tíma var lýsing lítil og léleg. Þessi bygging þótti all vegleg og átti að rúma 180 börn þ.e. 30 börn í hverri stofu. Ekki var björninn unninn þegar skólastarf hófst í nýju byggingunni. Sökum heimsstyrjaldar sem geisaði var kolaskortur og því var skammtað kolum. Hagstæðara þótti að hita upp helming stofanna og hafa þær tvísettar. Ekkert vatn var fyrstu árin og kom rennandi vatn ekki fyrr en 10-12 árum eftir byggingu hússins eða um 1930.




11.675

breytingar

Leiðsagnarval