„Baldur Eyþórsson (Sólheimum)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Baldur Eyþórsson (Sólheimum)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Baldur Eyþórsson 4.JPG|thumb|250px|''Baldur Eyþórsson.]]
'''Baldur Eyþór Eyþórsson''' frá [[Sólheimar|Sólheimum]], prentari,  prentsmiðjustjóri fæddist  2. september 1917 á Sólheimum og lést 26. ágúst 1982.<br>
'''Baldur Eyþór Eyþórsson''' frá [[Sólheimar|Sólheimum]], prentari,  prentsmiðjustjóri fæddist  2. september 1917 á Sólheimum og lést 26. ágúst 1982.<br>
Foreldrar hans voru [[Eyþór Þórarinsson (Oddsstöðum)|Eyþór Þórarinsson]] kaupmaður, verkstjóri, innheimtumaður, f. 29. maí 1889 á Norður-Fossi í Mýrdal, d. 19. febrúar 1968, og fyrri  kona hans [[Hildur M. Vilhjálmsdóttir|Hildur Margrét Vilhjálmsdóttir]] húsfreyja, f. 31. janúar 1892 á Þrándarstöðum á Borgarfirði eystra, d. 16. júlí 1936.
Foreldrar hans voru [[Eyþór Þórarinsson (Oddsstöðum)|Eyþór Þórarinsson]] kaupmaður, verkstjóri, innheimtumaður, f. 29. maí 1889 á Norður-Fossi í Mýrdal, d. 19. febrúar 1968, og fyrri  kona hans [[Hildur M. Vilhjálmsdóttir|Hildur Margrét Vilhjálmsdóttir]] húsfreyja, f. 31. janúar 1892 á Þrándarstöðum á Borgarfirði eystra, d. 16. júlí 1936.
Lína 16: Lína 17:


Baldur ólst upp hjá foreldrum sínum og fluttist með þeim til Reykjavíkur 1924.<br>
Baldur ólst upp hjá foreldrum sínum og fluttist með þeim til Reykjavíkur 1924.<br>
Hann lauk prófi frá Iðnskólanum í Reykjavík 1937 og vann við prentiðnina. Hann var prentsmiðjustjóri í Prentsmiðjunni Odda h.f.  frá stofnun 1943.<br>
Hann lauk prófi frá Iðnskólanum í Reykjavík 1937 og vann við prentiðnina. Hann stofnaði ásamt Finnboga Rúti Valdimarssyni Prentsmiðjuna Odda árið 1943 og var þar prentsmiðjustjóri.<br>
Baldur gegndi ýmsum trúnaðarstörfum, sat í stjórn hins íslenska prentarafélags, var meðstjórnandi í Félagi íslenskra prentsmiðjueigenda 1945-1952 og formaður þess félags síðan um árabil.<br>
Baldur gegndi ýmsum trúnaðarstörfum, sat í stjórn hins íslenska prentarafélags, var meðstjórnandi í Félagi íslenskra prentsmiðjueigenda 1945-1952 og formaður þess félags síðan um árabil.<br>
Þá var hann um skeið bankaráðsmaður í Búnaðarbanka Íslands og formaður skólanefndar Iðnskólans í Reykjavík.<br>
Þá var hann um skeið bankaráðsmaður í Búnaðarbanka Íslands og formaður skólanefndar Iðnskólans í Reykjavík.<br>

Leiðsagnarval