Búastaðir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 12. júlí 2005 kl. 16:51 eftir Simmi (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. júlí 2005 kl. 16:51 eftir Simmi (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Búastaðir voru tvær jarðir. Upprunalega nafngiftin var Bófastaðir og er dregið af viðurnefninu buvi, sem þýddi digur, klumpalegur maður. Eftir 1600 er bærinn alltaf kallaður Búastaðir.

Örnefni

Örnefni í túni Eystri-Búastaða. Dagteigur Lambhóll