„Bíó“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
203 bætum bætt við ,  28. nóvember 2006
ekkert breytingarágrip
m (Mynd)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Stutt saga Bíóhúsa í Vestmannaeyjum
[[Mynd:Kvikmy7.jpg|thumb|Sýningarvél Gamla bíós.]]
Stutt saga Bíóhúsa í Vestmannaeyjum.


== Gamla bíó ==
== Gamla bíó ==
''Sjá aðalgrein: [[Gamla bíó]]''
[[Mynd:Borg1.jpg|thumb|250px|Borg.]]
[[Mynd:Borg1.jpg|thumb|250px|Borg.]]
Árið 1917 keyptu [[Sigurjón Högnason]] frá [[Baldurshagi|Baldurshaga]] og [[Arnbjörn Ólafsson]] á [[Reynir|Reyni]] Borg á 13 þúsund krónur og komu á fót [[bíó|kvikmyndarekstri]] í húsinu. Á vesturhluta hússins stóð „Biograph Theatre — Moving Pictures“.  
Árið 1917 keyptu [[Sigurjón Högnason]] frá [[Baldurshagi|Baldurshaga]] og [[Arnbjörn Ólafsson]] á [[Reynir|Reyni]] húsið [[Borg]] á 13 þúsund krónur og komu á fót [[bíó|kvikmyndarekstri]] í húsinu. Á vesturhluta hússins stóð „Biograph Theatre — Moving Pictures“.  
[[Mynd:Kvikmy7.jpg|thumb|200px|Sýningarvél Gamla bíós.]]


Rýmið á neðri hæð hússins var stækkað þannig að þetta var einn stór salur með tjaldið á vesturvegg salarins. Salurinn tók 118 manns í betri sæti og 72 í almenn sæti, en fremst voru þrír bekkir með barnasætum. Norðan megin við tjaldið var klefi þar sem spilað var á píanó í tíð þöglu kvikmyndanna. Gengið var inn í húsið að austan og var þar miðasala og sýningarklefi. Salurinn var fallega skreyttur af [[Engilbert Gíslason|Engilberti Gíslasyni]] listmálara. Sunnan megin við tjaldið var málverk af grísku goði og fyrir ofan glugga voru grískar leikgrímur.
Rýmið á neðri hæð hússins var stækkað þannig að þetta var einn stór salur með tjaldið á vesturvegg salarins. Salurinn tók 118 manns í betri sæti og 72 í almenn sæti, en fremst voru þrír bekkir með barnasætum. Norðan megin við tjaldið var klefi þar sem spilað var á píanó í tíð þöglu kvikmyndanna. Gengið var inn í húsið að austan og var þar miðasala og sýningarklefi. Salurinn var fallega skreyttur af [[Engilbert Gíslason|Engilberti Gíslasyni]] listmálara. Sunnan megin við tjaldið var málverk af grísku goði og fyrir ofan glugga voru grískar leikgrímur.
Lína 13: Lína 14:


Kvikmyndahúsið var að Borg til ársins 1930, er [[Nýja bíó]] varð að kvikmyndahúsi. Póststjórn tók neðri hæðina á leigu og var þá [[Póstmál|pósthús]] þar frá 1931 til 1948. Póstmeistari var [[Ólafur Jensson]].
Kvikmyndahúsið var að Borg til ársins 1930, er [[Nýja bíó]] varð að kvikmyndahúsi. Póststjórn tók neðri hæðina á leigu og var þá [[Póstmál|pósthús]] þar frá 1931 til 1948. Póstmeistari var [[Ólafur Jensson]].


== Nýja bíó ==
== Nýja bíó ==
[[Mynd:Thorshamar1.JPG|thumb|250px|Nýja-Bíó]]
[[Mynd:Thorshamar1.JPG|thumb|350px|Nýja-Bíó]]
Húsið '''Þórshamar''' stendur við [[Vestmannabraut]] 28. [[Þorsteinn Johnson]] frá [[Jómsborg]] byggði húsið sem var kallað Nýja bíó áður fyrr í daglegu tali. Margs kyns starfsemi var í húsinu, svo sem kvikmyndasýningar og skemmtanir, ásamt verksmiðjurekstri, auk þess sem það var síðar meir notað sem geymsluskemma. Húsið hrundi í gosinu 1973 en var endurbyggt eftir gos og hýsir nú [[Hótel Þórshamar]] og veitingastaðinn Fjóluna.
Húsið '''Þórshamar''' stendur við [[Vestmannabraut]] 28. [[Þorsteinn Johnson]] frá [[Jómsborg]] byggði húsið sem var kallað Nýja bíó áður fyrr í daglegu tali. Margs kyns starfsemi var í húsinu, svo sem kvikmyndasýningar og skemmtanir, ásamt verksmiðjurekstri, auk þess sem það var síðar meir notað sem geymsluskemma. Húsið hrundi í gosinu 1973 en var endurbyggt eftir gos og hýsir nú [[Hótel Þórshamar]] og veitingastaðinn Fjóluna.


== Samkomuhúsið ==
== Samkomuhúsið ==
[[Mynd:Samkomuhúsið.jpg|thumb|300px|Samkomuhúsið á hátíðardegi.]]
''Sjá aðalgrein: [[Samkomuhúsið]]''
[[Mynd:Samkomuhúsið.jpg|thumb|250px|Samkomuhúsið á hátíðardegi.]]
Samkomuhúsið stendur á gatnamótum [[Kirkjuvegur|Kirkjuvegar]] og [[Vestmannabraut]]ar, og heitir lóðin [[Mylluhóll]]. Húsið var vígt 22. janúar árið 1938 en húsið var í byggingu frá því í október 1936 fram í janúar 1938. Það var [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisfélagið]] sem byggði húsið. Þá var húsið næststærsti samkomusalur landsins, aðeins Gamla Bíó í Reykjavík var stærra. Húsið var notað til skemmtanahalds í áratugaraðir.  
Samkomuhúsið stendur á gatnamótum [[Kirkjuvegur|Kirkjuvegar]] og [[Vestmannabraut]]ar, og heitir lóðin [[Mylluhóll]]. Húsið var vígt 22. janúar árið 1938 en húsið var í byggingu frá því í október 1936 fram í janúar 1938. Það var [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisfélagið]] sem byggði húsið. Þá var húsið næststærsti samkomusalur landsins, aðeins Gamla Bíó í Reykjavík var stærra. Húsið var notað til skemmtanahalds í áratugaraðir.  
Seinna var byggt við húsið. Það var á árunum 1963-65.
Seinna var byggt við húsið. Það var á árunum 1963-65.
[[Mynd:Samkomuhús.JPG|thumb|200px|Samkomuhúsið]]
[[Mynd:Samkomuhús.JPG|thumb|250px|Samkomuhúsið]]
 


== Bíósýningarmenn í Vestmannaeyjum. ==
== Bíósýningarmenn í Vestmannaeyjum. ==


=== Bíó í Gúttó ===
 
* Ekki vitað  
 
'''Bíó í Gúttó'''
 
Ekki vitað  
 
'''Gamla Bíó (Borg)'''
 
Arnbjörn Ólafsson á Reyni
 
 
 
'''Bíó Samkomuhússins'''
 
Sveinn Ársælsson,
Trausti Jónsson,
Brynjúlfur Jónatansson,
Árni Sigurðsson,
Óskar Þorsteinsson,
Halldór Þórhallsson,
Hjálmar Þorleifsson,
Vigfús Jónsson,
Ólafur Hjálmarsson,
Rúnar Páll Brynjúlfsson,
 
 
'''Eyjabíó Alþýðuhúsinu'''
Óskar Steindórsson
Tómas
 


=== Gamla Bíó (Borg) ===
* [[Arnbjörn Ólafsson]] á [[Reynir|Reyni]]


'''Bíóið Félagsheimilinu'''
=== Bíó Samkomuhússins ===
* [[Sveinn Ársælsson]]
* [[Trausti Jónsson]]
* [[Brynjúlfur Jónatansson]]
* [[Árni Sigurðsson]]
* [[Óskar Þorsteinsson]]
* [[Halldór Þórhallsson]]
* [[Hjálmar Þorleifsson]]
* [[Vigfús Jónsson]]
* [[Ólafur Hjálmarsson]]
* [[Rúnar Páll Brynjúlfsson]]


Hlöðver Jónsen (Súlli)  1973-1974,
=== Eyjabíó Alþýðuhúsinu ===
Rúnar Páll Brynjúlfsson  1973-1974,
* [[Óskar Steindórsson]]
Rafn Pálsson  1973-1974,
* Tómas
Guðni Hjörleifsson,
Sigurgeir Scheving,


   
=== Bíóið Félagsheimilinu ===
* [[Hlöðver Jónsen]] (Súlli) 1973-1974
* [[Rúnar Páll Brynjúlfsson]]  1973-1974
* [[Rafn Pálsson]]  1973-1974
* [[Guðni Hjörleifsson]]
* [[Sigurgeir Scheving]]


{{Heimildir|
* Samantekt [[Brynjúlfur Jónatansson]]
}}


Samantekt Brynjúlfur Jónatansson
[[Flokkur:Menning]]
11.675

breytingar

Leiðsagnarval