„Bíó“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
673 bætum bætt við ,  27. nóvember 2006
m
ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 19: Lína 19:
Húsið '''Þórshamar''' stendur við [[Vestmannabraut]] 28. [[Þorsteinn Johnson]] frá [[Jómsborg]] byggði húsið sem var kallað Nýja bíó áður fyrr í daglegu tali. Margs kyns starfsemi var í húsinu, svo sem kvikmyndasýningar og skemmtanir, ásamt verksmiðjurekstri, auk þess sem það var síðar meir notað sem geymsluskemma. Húsið hrundi í gosinu 1973 en var endurbyggt eftir gos og hýsir nú [[Hótel Þórshamar]] og veitingastaðinn Fjóluna.
Húsið '''Þórshamar''' stendur við [[Vestmannabraut]] 28. [[Þorsteinn Johnson]] frá [[Jómsborg]] byggði húsið sem var kallað Nýja bíó áður fyrr í daglegu tali. Margs kyns starfsemi var í húsinu, svo sem kvikmyndasýningar og skemmtanir, ásamt verksmiðjurekstri, auk þess sem það var síðar meir notað sem geymsluskemma. Húsið hrundi í gosinu 1973 en var endurbyggt eftir gos og hýsir nú [[Hótel Þórshamar]] og veitingastaðinn Fjóluna.


[[Mynd:Samkomuhúsið.jpg|thumb|300px|Samkomuhúsið á hátíðardegi.]]
Samkomuhúsið stendur á gatnamótum [[Kirkjuvegur|Kirkjuvegar]] og [[Vestmannabraut]]ar, og heitir lóðin [[Mylluhóll]]. Húsið var vígt 22. janúar árið 1938 en húsið var í byggingu frá því í október 1936 fram í janúar 1938. Það var [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisfélagið]] sem byggði húsið. Þá var húsið næststærsti samkomusalur landsins, aðeins Gamla Bíó í Reykjavík var stærra. Húsið var notað til skemmtanahalds í áratugaraðir.
 
[[Mynd:Samkomuhús.JPG|thumb|300px|Samkomuhúsið]]
Seinna var byggt við húsið. Það var á árunum 1963-65.


Bíósýningarmenn í Vestmannaeyjum.
Bíósýningarmenn í Vestmannaeyjum.

Leiðsagnarval