Bátaábyrgðarfélag Vestmannaeyja

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 27. júlí 2006 kl. 11:24 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 27. júlí 2006 kl. 11:24 eftir Margret (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Skipa- og bátaábyrgðarfélag Vestmannaeyja var stofnað 20. janúar 1862 að frumkvæði Bjarna Einars Magnússonar sýslumanns. Félagið hafði það að markmiði að tryggja báta útgerðarmanna.