Bárustígur 3

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 17. júní 2007 kl. 12:18 eftir Sigurgeir (spjall | framlög) Útgáfa frá 17. júní 2007 kl. 12:18 eftir Sigurgeir (spjall | framlög) (Leiðrétt)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið við Bárustíg 3 var byggt á fyrri hluta 20. aldarinnar og hýsti verslun Egils Jakobsen og síðar Verslun frú Önnu Gunnlaugsson. Seinna hýsti það einnig vefnaðarvöruverslun, þar voru bíóútstillingar ofl. Versluninni var svo lokað um 1960 og í framhaldi af því var húsið rifið 1962



Heimildir

  • Bárustígur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.