„Auðunn Oddsson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
6.682 bætum bætt við ,  30. desember 2017
ekkert breytingarágrip
(setti inn mynd)
Ekkert breytingarágrip
(10 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:KG-mannamyndir117.jpg|thumb|350 px|Auðunn Oddsson]]
[[Mynd:KG-mannamyndir117.jpg|thumb|250 px|Auðunn Oddsson]]
[[Mynd:Mynd-Mynd-KG-mannamyndir 17717.jpg|thumb|250px| Aftari röð: [[Gestur Auðunsson|Gestur]], f. 1915, [[Bárður Auðunsson|Bárður]], f. 1925, [[Haraldur Auðunsson|Haraldur]], f. 1922,<br> Fremri röð: [[Kjartan Auðunsson|Kjartan]], [[Magnea Erna Auðunsdóttir|Magnea Erna]], f. 1929, [[Sigurjón Auðunsson|Sigurjón]], f. 1917,]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 10091.jpg|thumb|250 px|Kjartan og Haraldur Auðunssynir]]
 
'''Auðunn Jakob Oddsson''', [[Sólheimar|Sólheimum]], fæddist á Þykkvabæjarklaustri í Álftaveri í V-Skaft. 24. september 1893 og lézt 29. desember 1969 á Hrafnistu í Reykjavík.<br>  
'''Auðunn Jakob Oddsson''', [[Sólheimar|Sólheimum]], fæddist á Þykkvabæjarklaustri í Álftaveri í V-Skaft. 24. september 1893 og lézt 29. desember 1969 á Hrafnistu í Reykjavík.<br>  
Auðunn flutti til Vestmannaeyja árið 1927 og gerðist sjómaður á [[Mínerva|Mínervu]]. Hann byrjaði formennsku á [[Enok VE-164|Enok I]] en var síðar með [[Síðuhallur|Síðuhall]], [[Nonni|Nonna]] (sem Auðunn tapaði við árekstur suður af Eyjum), [[Valdimar]] og [[Guðrún]]u. Eftir það hætti Auðunn formennsku en stundaði þó sjómennsku eftir það.<br>
Auðunn flutti til Vestmannaeyja árið 1927 og gerðist sjómaður á [[Mínerva|Mínervu]]. Hann byrjaði formennsku á [[Enok VE-164|Enok I]] en var síðar með [[Síðuhallur|Síðuhall]], [[Nonni|Nonna]] (sem Auðunn tapaði við árekstur suður af Eyjum), [[Valdimar]] og [[Guðrún]]u. Eftir það hætti Auðunn formennsku en stundaði þó sjómennsku eftir það.<br>
Eiginkona Auðuns var Steinunn Sigríður Gestsdóttir, f. 29. ágúst 1889, látin í Reykjavík 6. október 1965.
Eiginkona Auðuns var Steinunn Sigríður Gestsdóttir, f. 29. ágúst 1889, látin í Reykjavík 6. október 1965.
Börn þeirra voru:   
Börn þeirra voru:   
*[[Gestur Auðunsson|Gestur]], f. 1915,  
*[[Gestur Auðunsson|Gestur]], f. 1915,  
Lína 8: Lína 13:
*[[Haraldur Auðunsson|Haraldur]], f. 1922,  
*[[Haraldur Auðunsson|Haraldur]], f. 1922,  
*[[Bárður Auðunsson|Bárður]], f. 1925,  
*[[Bárður Auðunsson|Bárður]], f. 1925,  
*[[Kjartan Auðunsson|Kjartan]]
*[[Magnea Erna Auðunsdóttir|Magnea Erna]], f. 1929.
*[[Magnea Erna Auðunsdóttir|Magnea Erna]], f. 1929.
[[Mynd:KG-mannamyndir117.jpg|thumb|250 px|Auðunn Oddsson]]
[[Mynd:Mynd-Mynd-KG-mannamyndir 17717.jpg|thumb|250px| Aftari röð: [[Gestur Auðunsson|Gestur]], f. 1915, [[Bárður Auðunsson|Bárður]], f. 1925, [[Haraldur Auðunsson|Haraldur]], f. 1922,<br> Fremri röð: [[Kjartan Auðunsson|Kjartan]], [[Magnea Erna Auðunsdóttir|Magnea Erna]], f. 1929, [[Sigurjón Auðunsson|Sigurjón]], f. 1917,]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 10091.jpg|thumb|250 px|Kjartan og Haraldur Auðunssynir]]
{{Heimildir|
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
*Björn Magnússon. ''Vestur-Skaftfellingar''. Reykjavík: Prentsmiðjan Leiftur H.F., 1970-1973.}}
=Frekari Umfjöllun=
'''Auðunn Jakob Oddsson''' formaður og útgerðarmaður fæddist 25. september 1893 á Þykkvabæjarklaustri og lést 29. desember 1969 í Reykjavík.<br>
Faðir hans var Oddur bóndi á Þykkvabæjarklaustri og í Norðurhjáleigu í Álftaveri, f. 30. júní 1867 í Hraungerði þar, d. 1. desember 1949 á Þykkvabæjarklaustri, Brynjólfsson bónda í Hraungerði, f. 27. febrúar 1834 í Holti í Mýrdal, d. 1. júní 1894 á Þykkvabæjarklaustri, Eiríkssonar bónda í Holti og Hraungerði, f. 4. júlí 1800, d. í  júní 1863, Guðmundssonar, og fyrstu konu Eiríks, Þórhildar húsfreyju, f. 14. júní 1804 í Pétursey í Mýrdal, d. 8. ágúst 1836 í Holti, Gísladóttur.<br>
Móðir Odds bónda og kona Brynjólfs í Hraungerði var Málfríður húsfreyja, f. 13. apríl 1838 á Rofunum í Meðallandi, d. 17. maí 1924 á Þykkvabæjarklaustri, [[Ögmundur Árnason (Fagurlyst)|Ögmundsdóttir]] bónda á Rofunum og í Reynisholti í Mýrdal, síðar í Eyjum, f. 10. október 1809 í Kerlingardal í Mýrdal, d. 10. janúar 1888 í [[Hjallur|Hjalli]] í Eyjum, Árnasonar, og konu Ögmundar Árnasonar, Þóru húsfreyju, f. 1814 á Hraðastöðum í Mosfellssveit, d. 14. apríl 1860 í Reynisholti, Jónsdóttur.<br>
Börn Ögmundar og Þóru  í Eyjum, bræður Málfríðar og ömmubræður Auðuns á Sólheimum voru:<br>
1. [[Jón Ögmundsson (Dalbæ)|Jón Ögmundsson]] í [[Dalbær|Dalbæ]], f. 8. júlí 1840, d. 3. janúar 1904.<br>
2. [[Ögmundur Ögmundsson (Landakoti)|Ögmundur Ögmundsson]] í [[Landakot]]i, f. 6. ágúst 1848, d. 8. október 1932.<br>
3. [[Arnbjörn Ögmundsson (Presthúsum)|Arnbjörn Ögmundsson]] í [[Presthús]]um, f. 5. apríl 1853, d. 1. júní 1941.<br> 
Móðir Auðuns á Sólheimum og kona, (22. október 1892), Odds bónda var Hallfríður húsfreyja, f. 7. desember 1864 á Kvíabóli í Mýrdal, d. 28. maí 1947 á Þykkvabæjarklaustri, Oddsdóttir bónda, síðast á Kvíabóli, f. 20. mars 1815, d. 29. nóvember 1891 á Kvíabóli, Árnasonar bónda í Holti og Garðakoti í Mýrdal, f. 8. mars 1787 í Árbæ í Holtum, d. 9. júlí 1837 í Garðakoti, Þórðarsonar, og fyrri konu Árna Þórðarsonar,  Guðrúnar (yngri) húsfreyju, f. 15. febrúar 1792 á Vatnsskarðshólum í Mýrdal, d. 15. nóvember 1830 í Garðakoti, Þorsteinsdóttur.<br>
Árni Þórðarson og Guðrún Þorsteinsdóttir voru föðurforeldrar [[Guðrún Þórðardóttir (Túni)|Guðrúnar Þórðardóttur]] húsfreyju í [[Tún (hús)|Túni]] konu [[Jón Vigfús Vigfússon (Túni)|Jóns Vigfússonar]], en þau voru ættforeldrar [[Guðjón Jónsson (Oddsstöðum)|Oddsstaðaættar]], [[Vigfús Jónsson (formaður)|Holtsættar]], [[Jóhann Jónsson (Brekku)|Þingholtsættar]] og afkomenda [[Sigurlín Jónsdóttir (Túni)|Sigurlínar í Túni]], [[Guðrún Jónína Bjarnadóttir (Túni)|Guðrúnar á Heiði]] konu [[Helgi Guðlaugsson (Heiði)|Helga Guðlaugssonar]], og [[Ólafía Bjarnadóttir (Ólafshúsum)|Ólafíu]] í [[Ólafshús]]um, konu [[Erlendur Jónsson|Erlendar Jónssonar]].
Móðir Hallfríðar Oddsdóttur og síðari kona Odds Árnasonar var Solveig húsfreyja, f. 23. janúar 1822 í Fjósakoti í Meðallandi, d. 17. ágúst 1907 í Reynishólum, [[Hannes Gottsveinsson|Hannesdóttir]] bónda víða í V-Skaftaf.s. og pósts, f. 1796 í Eyjum, fórst á Skeiðarárjökli 19. september 1838, Gottsveinssonar, og konu Hannesar, Margrétar húsfreyju, f. 4. apríl 1796 á Brekkum í Mýrdal, d. 27. janúar 1883 á Kvíabóli þar, Jónsdóttur.<br>
Solveig móðurmóðir Auðuns á Sólheimum var systir [[Jón Hannesson (Nýja-Kastala)|Jóns Hannessonar]] föður [[Hannes Jónsson|Hannesar lóðs]] föður [[Jórunn Hannesdóttir (Vesturhúsum)|Vesturhúsaættar]] og [[Hjörtrós Hannesdóttir (Miðhúsum)|Hjörtrósar Hannesdóttur]] fyrri konu [[Tómas M. Guðjónsson|Tómasar í Höfn]].  <br>


Auðunn Jakob var með foreldrum sínum á Þykkvabæjarklaustri til ársins 1906, varð þá léttadrengur og síðan vinnumaður á bæjum í Álftaveri, á Síðu og í Skaftártungu. Hann var sjómaður í Reykjavík 1921.<br>
Til Eyja fór hann 1921, var þar útgerðarmaður og formaður á ýmsum bátum um árabil. Hann fluttist til Reykjavíkur á fimmta áratugnum og dvaldi að síðustu á Hrafnistu þar.<br>


Kona Auðuns, (17. júlí 1915),  var [[Steinunn Sigríður Gestsdóttir]] húsfreyja, f. 29. ágúst 1889, d. 6. október 1965.<br>
BörnAuðuns og Steinunnar Sigríðar:<br>
1. [[Gestur Auðunsson|Gestur]], f. 23. júní 1915, d. 18. desember 1999.<br>
2. [[Sigurjón Auðunsson|Sigurjón]], f. 4. apríl 1917, d. 20. febrúar 2004.<br>
3. [[Haraldur Auðunsson|Haraldur Ottó]], f. 9. janúar 1922, d. 17. janúar 1997.<br>
4. [[Bárður Auðunsson|Bárður]], f. 2. nóvember 1925, d. 10. desember 1999. <br>
5. [[Kjartan Auðunsson|Bergþór Kjartan]], f. 8. maí 1923, d. 13. október 2009.<br>
6. [[Magnea Erna Auðunsdóttir|Magnea Erna]], f. 22. desember 1929.<br>


{{Heimildir|
{{Heimildir|
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Björn Magnússon. ''Vestur-Skaftfellingar''. Reykjavík: Prentsmiðjan Leiftur H.F., 1970-1973.}}
*Garður.is.
*Íslendingabók.is.
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
== Myndir ==
<Gallery>
Mynd:KG-mannamyndir115.jpg
Mynd:KG-mannamyndir116.jpg
Mynd:KG-mannamyndir117.jpg
Mynd:KG-mannamyndir118.jpg
Mynd:KG-mannamyndir119.jpg
Mynd:KG-mannamyndir120.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 10091.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12867.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 13272.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 13897.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 13898.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 16582.jpg
</gallery>
 


[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur: Útgerðarmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Sólheimum]]

Leiðsagnarval