Arnarholt

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Arnarholt

Húsið Arnarholt við Vestmannabraut 24. Upphaflegt hét húsið Stakkahlíð, eftir Stakkahlíð í Loðmundarfirði, en þegar Sigurður Sigurðsson, apótekari frá Arnarholti, keypti húsið nefndi hann það Arnarholt. Þar var Apótek rekið í marga áratugi en lokaði í júlí 2006. Húsið var byggt árið 1905 af Guðjóni Þorvaldssyni.

Síðari endurbætur

  • 1950 á íbúðarhúsi
  • 1956 á apóteki
Arnarholt, sjá má að húsinu hefur verið mikið breytt.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu


Heimildir

  • Vestmannabraut. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.