Arnarholt

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 22. júní 2006 kl. 08:58 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. júní 2006 kl. 08:58 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Arnarholt

Húsið Arnarholt stendur við Vestmannabraut 24. Upphaflegt heiti hússins var Stakkahlíð, eftir Stakkahlíð í Loðmundarfirði, en þegar Sigurður Sigurðsson, apótekari frá Arnarholti, keypti húsið nefndi hann það Arnarholt. Þar hefur Apótek verið rekið í marga áratugi. Húsið var byggt árið 1905 af Guðjóni Þorvaldssyni.