„Arnarholt“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 22: Lína 22:
* ''Vestmannabraut''. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu ''Húsin í götunni''. Vestmannaeyjar, 2004.}}
* ''Vestmannabraut''. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu ''Húsin í götunni''. Vestmannaeyjar, 2004.}}
[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Vestmannabraut]]

Útgáfa síðunnar 20. júní 2007 kl. 11:06

Arnarholt

Húsið Arnarholt stendur við Vestmannabraut 24. Upphaflegt heiti hússins var Stakkahlíð, eftir Stakkahlíð í Loðmundarfirði, en þegar Sigurður Sigurðsson, apótekari frá Arnarholti, keypti húsið nefndi hann það Arnarholt. Þar var Apótek rekið í marga áratugi en það lokaði í júlí 2006. Húsið var byggt árið 1905 af Guðjóni Þorvaldssyni.

Síðari endurbætur

  • 1950 á íbúðarhúsi
  • 1956 á apóteki
Arnarholt, sjá má að húsinu hefur verið mikið breytt.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu



Heimildir

  • Vestmannabraut. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.