„Arnarhóll“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(8 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Arnarhóll.jpg|thumb|400px|Arnarhóll með Heimaklett í baksýn]]
[[Mynd:Arnarhóll.jpg|thumb|400px|Arnarhóll með Heimaklett í baksýn]]
Húsið Arnarhóll við [[Faxastígur|Faxastíg]] 10 í Vestmannaeyjum, var byggt árið 1913. [[Gísli Jónsson]] útvegsbóndi, byggði húsið. Gísli og [[Guðný Einarsdóttir]], kona hans, fluttu í húsið ásamt dætrunum [[Guðný Svava Gísladóttir|Guðnýju Svövu]], fædd 1911 dáin 2001, hún giftist [[Óskar P. Einarsson|Óskari P. Einarssyni]] 1908 – 1978, í [[Stakkholt|Stakkholti]], og [[Salóme Gísladóttir|Salóme]], fædd 1913 dáin 1996, hún giftist [[Vigfús Jónsson í Magna|Vigfúsi Jónssyni]] 1913 – 1970, [[Heiðarvegur|Heiðarvegi]] 41. Nafnið er af Arnarhóli í Landeyjum, bænum þar sem þau Gísli og Guðný fæddust bæði og Guðný ólst upp á.
Húsið '''Arnarhóll''' við [[Faxastígur|Faxastíg]] 10 í Vestmannaeyjum var byggt árið 1913. [[Gísli Jónsson]] útvegsbóndi, byggði húsið. Gísli og [[Guðný Einarsdóttir]], kona hans, fluttu í húsið ásamt dætrunum [[Guðný Svava Gísladóttir|Guðnýju Svövu]], fædd 1911, og [[Salóme Gísladóttir|Salóme]], fædd 1913. Nafnið er af Arnarhóli í Landeyjum, bænum þar sem þau Gísli og Guðný fæddust bæði og Guðný ólst upp á.


Í bókinni, Einar í Betel, eftir [[Einar J. Gíslason]], segir m.a:  
Í bókinni, Einar í Betel, eftir [[Einar J. Gíslason]], segir m.a:  
„Pabbi fékk úthlutað húslóðum við Faxastíg 10. Það var [[Sigurður Sigurfinnsson]], faðir [[Einar Sigurðsson|Einars Sigurðssonar]] ríka, sem úthlutaði lóðunum og [[Karl Einarsson]] sýslumaður samþykkti lóðasamninginn. Húsið var byggt norðarlega í lóðinni, steyptur kjallari, hæð og ris úr timbri, klætt bárujárni. Grunnflötur hússins var rétt 39 fermetrar. Auk íbúðarhússins byggði pabbi útigeymslur og skömmu síðar tveggja kúa fjós og hlöðu. Foreldrar mínir fluttu inn í nýbyggt húsið í ágústmánuði 1913 og nefndu það Arnarhól.“
„Pabbi fékk úthlutað húslóðum við Faxastíg 10. Það var [[Sigurður Sigurfinnsson]], faðir [[Einar Sigurðsson|Einars Sigurðssonar]] ríka, sem úthlutaði lóðunum og [[Karl Einarsson]] sýslumaður samþykkti lóðasamninginn. Húsið var byggt norðarlega í lóðinni, steyptur kjallari, hæð og ris úr timbri, klætt bárujárni. Grunnflötur hússins var rétt 39 fermetrar. Auk íbúðarhússins byggði pabbi útigeymslur og skömmu síðar tveggja kúa fjós og hlöðu. Foreldrar mínir fluttu inn í nýbyggt húsið í ágústmánuði 1913 og nefndu það Arnarhól.“


Eftir að Gísli og Guðný voru flutt inn fæddust þeim fjögur börn en þau voru. [[Óskar Magnús Gíslason|Óskar Magnús]], fæddur 1915 dáinn 1991, hann kvæntist [[Kristín Jónína Þorsteinsdóttir|Kristínu Jónínu Þorsteinsdóttur]] 1908 – 1998. Hafsteinn Eyberg (lést átta mánaða gamall), [[Einar J. Gíslason|Einar Jóhannes]], fæddur 1923 dáinn 1998, hann kvæntist 1. [[Guðný Sigurmundsdóttir|Guðnýju Sigurmundsdóttur]] 1926 – 1963, 2. [[Sigurlína Jóhannsdóttir|Sigurlínu Jóhannsdóttur]]. [[Kristín Þyrí Gísladóttir|Kristín Þyrí]], fædd 1925 dáin 1992, hún giftist [[Haraldur Steingrímsson|Haraldi Steingrímssyni]] 1923 –1989.
Eftir að Gísli og Guðný voru flutt inn fæddust þeim fjögur börn en þau voru. [[Óskar Magnús Gíslason|Óskar Magnús]], fæddur 1915 dáinn 1991, Hafsteinn Eyberg (lést átta mánaða gamall), [[Einar J. Gíslason|Einar Jóhannes]], fæddur 1923 dáinn 1998, og [[Kristín Þyrí Gísladóttir|Kristín Þyrí]], fædd 1925 dáin 1992.


== Lífsbaráttan ==
== Lífsbaráttan ==
Lína 18: Lína 18:
Guðný Einarsdóttir var einn af stofnendum [[Hvítasunnukirkjan|Hvítasunnusafnaðarins]] hér í Vestmannaeyjum, sem var upphaf að starfi Hvítasunnumanna á Íslandi. Einar og Óskar skírðust í [[Betel]], og þeir tóku virkan þátt í starfi Betelsafnaðarins í Vestmannaeyjum. Einar safnaðarhirðir frá árinu 1948 til 1970 og forstöðumaður Fíladelfíusafnaðarins í Reykjavík frá 1970 til ársins 1990. Óskar tók við starfi Einars er hann flutti héðan, og gegndi því starfi þar til [[Snorri Óskarsson|Snorri]], sonur hans tók við því starfi 1982. Guðný Einarsdóttir lést 31. mars 1956, Einar, sem hafði búið í íbúðinni í Betel í nokkur ár, flytur árið 1957 að Arnarhóli, hann var þá kvæntur Guðnýju Sigurmundsdóttur og áttu þau þrjú börn. Þau voru, [[Guðrún Margrét Einarsdóttir|Guðrún Margrét]] fædd 1949, [[Guðni Einarsson|Guðni]] fæddur 1953 og [[Sigurmundur Gísli Einarsson|Sigurmundur Gísli]] fæddur 1957. Gísli flutti í kjallarann.
Guðný Einarsdóttir var einn af stofnendum [[Hvítasunnukirkjan|Hvítasunnusafnaðarins]] hér í Vestmannaeyjum, sem var upphaf að starfi Hvítasunnumanna á Íslandi. Einar og Óskar skírðust í [[Betel]], og þeir tóku virkan þátt í starfi Betelsafnaðarins í Vestmannaeyjum. Einar safnaðarhirðir frá árinu 1948 til 1970 og forstöðumaður Fíladelfíusafnaðarins í Reykjavík frá 1970 til ársins 1990. Óskar tók við starfi Einars er hann flutti héðan, og gegndi því starfi þar til [[Snorri Óskarsson|Snorri]], sonur hans tók við því starfi 1982. Guðný Einarsdóttir lést 31. mars 1956, Einar, sem hafði búið í íbúðinni í Betel í nokkur ár, flytur árið 1957 að Arnarhóli, hann var þá kvæntur Guðnýju Sigurmundsdóttur og áttu þau þrjú börn. Þau voru, [[Guðrún Margrét Einarsdóttir|Guðrún Margrét]] fædd 1949, [[Guðni Einarsson|Guðni]] fæddur 1953 og [[Sigurmundur Gísli Einarsson|Sigurmundur Gísli]] fæddur 1957. Gísli flutti í kjallarann.


6. okt. 1963 lést Guðný Sigurmundsdóttir, eiginkona Einars, hann kvæntist seinni konu sinni Sigurlínu Jóhannsdóttur 1964, þau eignuðust dótturina Guðnýju árið 1965.
Þann 6. okt. 1963 lést Guðný Sigurmundsdóttir, eiginkona Einars, hann kvæntist seinni konu sinni Sigurlínu Jóhannsdóttur 1964, þau eignuðust dótturina Guðnýju árið 1965.


Það var alltaf gott að heimsækja Gísla Jónsson, ég var aðeins barn að aldri þegar hann var á Arnarhóli. Langafi átti alltaf Síríus súkkulaði í skápnum sínum, sem hann vissi að munnum litla fólksins þótti gott að fá. Hann hafði þann góða eiginleika að vera alltaf í góðu skapi og hress, hann átti gott með að segja frá og það var gaman að hlusta á hann.
Það var alltaf gott að heimsækja Gísla Jónsson, ég var aðeins barn að aldri þegar hann var á Arnarhóli. Langafi átti alltaf Síríus súkkulaði í skápnum sínum, sem hann vissi að munnum litla fólksins þótti gott að fá. Hann hafði þann góða eiginleika að vera alltaf í góðu skapi og hress, hann átti gott með að segja frá og það var gaman að hlusta á hann.


23. janúar 1973 varð Gísli 90 ára, en ekki varð mikið úr afmælisveislu hjá honum, jarðeldar brutust út á [[Heimaey]] og allir urðu að flýja héðan frá Eyjum.
Þann 23. janúar 1973 varð Gísli 90 ára, en ekki varð mikið úr afmælisveislu hjá honum, jarðeldar brutust út á [[Heimaey]] og allir urðu að flýja héðan frá Eyjum.


Einar Jóhannes og fjölskylda fluttu til Reykjavíkur sumarið 1970, er hann tók við sem safnaðarhirðir í Fíladelfíu. Gísli langafi flutti þá til Salóme og Vigfúsar á Heiðarveg 41.
Einar Jóhannes og fjölskylda fluttu til Reykjavíkur sumarið 1970, er hann tók við sem safnaðarhirðir í Fíladelfíu. Gísli langafi flutti þá til Salóme og Vigfúsar á Heiðarveg 41.
Lína 33: Lína 33:
[[Ragnar Sigurbjörnsson]] og [[Ólafía Jónsdóttir]] kaupa húsið árið 1977 af Guðna Svan, og flytja inn ásamt börnum Ólafíu, [[Sæunn Sævarsdóttir|Sæunni]], [[Helgi Sævarsson|Helga]] og [[Ólafur Sævarsson|Ólafi]] Sævarsbörnum, og barni þeirra, [[Gunnsteinn Adólf Ragnarsson|Gunnsteini Adólf Ragnarssyni]]. [[Gísli Már Ragnarsson]] fæddist 1979. Ragnar og Ólafía byggðu kvistana á þaki húsins og skveruðu allt háaloftið, þau  lokaðu opinu niður í kjallara úr eldhúsinu. Þegar þetta er ritað leigir [[Bjarki Sævarsson]], bróðir Sæunnar, Arnarhól.
[[Ragnar Sigurbjörnsson]] og [[Ólafía Jónsdóttir]] kaupa húsið árið 1977 af Guðna Svan, og flytja inn ásamt börnum Ólafíu, [[Sæunn Sævarsdóttir|Sæunni]], [[Helgi Sævarsson|Helga]] og [[Ólafur Sævarsson|Ólafi]] Sævarsbörnum, og barni þeirra, [[Gunnsteinn Adólf Ragnarsson|Gunnsteini Adólf Ragnarssyni]]. [[Gísli Már Ragnarsson]] fæddist 1979. Ragnar og Ólafía byggðu kvistana á þaki húsins og skveruðu allt háaloftið, þau  lokaðu opinu niður í kjallara úr eldhúsinu. Þegar þetta er ritað leigir [[Bjarki Sævarsson]], bróðir Sæunnar, Arnarhól.


[[Einar O. P. Brekkan]] og [[Ingibjörg Kristmannsdóttir]] ásamt fjórum börnum þeirra, þeim Ingibjörgu, Rósu, Pétri og Kristmanni, flytja inn í húsið 1981. Skv. skriflegum heimildum frá [[Oktavía Andersen|Oktavíu Andersen]], þinglýsti Einar afsali fyrir Arnarhóli 3. feb. 1981.
[[Einar O. P. Brekkan]] og [[Ingibjörg Kristmannsdóttir]] ásamt fjórum börnum þeirra, þeim Ingibjörgu, Rósu, Pétri og Kristmanni, flytja inn í húsið 1981. Skv. skriflegum heimildum frá [[Októvía Andersen|Októvíu Andersen]], þinglýsti Einar afsali fyrir Arnarhóli 3. feb. 1981.
Einar skipti um alla glugga á hæðinni, fram að því hafði verið einfalt gler í húsinu, einnig einangraði hann hæðina og skipti um járn.
Einar skipti um alla glugga á hæðinni, fram að því hafði verið einfalt gler í húsinu, einnig einangraði hann hæðina og skipti um járn.
Einar og Ingibjörg selja húsið árið 1984.
Einar og Ingibjörg selja húsið árið 1984.
Lína 45: Lína 45:
[[Halldóra Ólafsdóttir]] og [[Friðrik Á. Vigfússon]], keyptu húsið af Einari og Oddbjörgu, árið 1994. Þau gerðu innangengt af hæðinni í kjallara. Halldóra og Friðrik fengu skilti með nafni Arnarhóls, sem er á kvisti húsins í innflutningsgjöf. Það var hagleiksmaðurinn og smiðurinn [[Sigurður Sigurðsson, frá Vatnsdal]] sem smíðaði skiltið, en hann er tengdafaðir [[Harpa Njálsdóttir|Hörpu Njálsdóttur]], móður Halldóru.
[[Halldóra Ólafsdóttir]] og [[Friðrik Á. Vigfússon]], keyptu húsið af Einari og Oddbjörgu, árið 1994. Þau gerðu innangengt af hæðinni í kjallara. Halldóra og Friðrik fengu skilti með nafni Arnarhóls, sem er á kvisti húsins í innflutningsgjöf. Það var hagleiksmaðurinn og smiðurinn [[Sigurður Sigurðsson, frá Vatnsdal]] sem smíðaði skiltið, en hann er tengdafaðir [[Harpa Njálsdóttir|Hörpu Njálsdóttur]], móður Halldóru.


[[Selma Ragnarsdóttir]] kaupir Arnarhól sumarið 2000 af Halldóru og Friðriki. Hún flutti inn ásamt syni sínum, [[Óskar Alex Sindrason|Óskari Alex Sindrasyni]]. Selma lét klæða húsið að utan og einangra, og setja nýtt járn á þakið, sumarið 2003.  
[[Selma Ragnarsdóttir]] kaupir Arnarhól sumarið 2000 af Halldóru og Friðriki. Hún flutti inn ásamt syni sínum, [[Óskar Alex Sindrason|Óskari Alex Sindrasyni]]. Selma lét klæða húsið að utan og einangra, og setja nýtt járn á þakið, sumarið 2003. Selma flutti frá Vestmannaeyjum árið 2004 og hefur leigt Arnarhól síðan hún fór héðan.
Selma flutti frá Vestmannaeyjum árið 2004 og hefur leigt Arnarhól síðan hún fór héðan.


Arnarhóll hefur verið heppinn með eigendur sína, þeir hafa hugsað vel um húsið og endurnýjað og lagfært það sem þurft hefur að gera, húsið er glæsilegt.
Arnarhóll hefur verið heppinn með eigendur sína, þeir hafa hugsað vel um húsið og endurnýjað og lagfært það sem þurft hefur að gera, húsið er glæsilegt.
Það vekur athygli mína að allir sem keypt hafa Arnarhól, eftir langafa minn, hafa flutt frá Eyjum, að undanskildum þeim Maríu Þorgrímsdóttur og Ingibjörgu Kristmannsdóttur.
Það vekur athygli mína að allir sem keypt hafa Arnarhól, eftir langafa minn, hafa flutt frá Eyjum, að undanskildum þeim Maríu Þorgrímsdóttur og Ingibjörgu Kristmannsdóttur.


[[Óskar Pétur Friðriksson]], íbúi á [[Þingeyri]] við [[Skólavegur|Skólaveg]] 37 Vestmannaeyjum, tók saman í janúar 2006.  
''[[Óskar Pétur Friðriksson]], íbúi á [[Þingeyri]] við [[Skólavegur|Skólaveg]] 37 Vestmannaeyjum, tók saman í janúar 2006.''
 


{{Heimildir|
{{Heimildir|
'''Munnlegar heimildir'''
Einar O. P. Brekkan, Einar Sumarliðason, Friðrik Ásmundsson, Guðni Einarsson, Gylfi Sigurðsson, Hafsteinn Guðfinnsson, Halldóra Ólafsdóttir, Kjartan B. Guðmundsson, Kolbrún Guðmundsdóttir, María Þorgrímsdóttir, Selma Ragnarsdóttir,
Sigurmundur Gísli Einarsson, Valgerður Erla Óskarsdóttir.
   
   
'''Skriflegar heimildir'''
'''Skriflegar heimildir'''


''Einar í Betel'', eftir Einar J. Gíslason, útg. Fíladelfía Forlag, Reykjavík, 1985.
* Einar J. Gíslason. ''Einar í Betel''. Reykjavík: Fíladelfía Forlag, 1985.
* Héraðsskjalasafn Vestmannaeyja, með aðstoð Jónu Bjargar Guðmundsdóttur, skjalavarðar.
* Sýslumannsembættið í Vestmannaeyjum, með aðstoð Októvíu Andersen.
* [http://www.islendingabok.is www.islendingabok.is].


Héraðsskjalasafn Vestmannaeyja, með aðstoð Jónu Bjargar Guðmundsdóttur, skjalavarðar.
'''Munnlegar heimildir'''
Sýslumannsembættið í Vestmannaeyjum, með aðstoð Oktavíu Andersen.


www.islendingabok.is.
* Einar O. P. Brekkan
* Einar Sumarliðason
* Friðrik Ásmundsson
* Guðni Einarsson
* Gylfi Sigurðsson
* Hafsteinn Guðfinnsson
* Halldóra Ólafsdóttir
* Kjartan B. Guðmundsson
* Kolbrún Guðmundsdóttir
* María Þorgrímsdóttir
* Selma Ragnarsdóttir
* Sigurmundur Gísli Einarsson
* Valgerður Erla Óskarsdóttir
}}
}}


[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Faxastígur]]
13.599

breytingar

Leiðsagnarval