„Arnar Sigurmundsson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Taflfélagið 2015
Ekkert breytingarágrip
(Taflfélagið 2015)
(3 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Arnar Sigurmundsson fæddist 19. nóvember 1943 í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru [[Sigurmundur Runólfsson]] og [[Ísey Skaftadóttir]].  
Arnar Sigurmundsson fæddist 19. nóvember 1943 í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru [[Sigurmundur Runólfsson]] og [[Ísey Skaftadóttir]].  


Arnar lauk gagnfræðaprófi árið 1960. Hann hefur meðal annars starfað sem framkvæmdarstjóri [[Viðlagasjóður|Viðlagasjóðs]] og sem framkvæmdarstjóri Samfrosts. Arnar hefur einnig tekið mikinn þátt í félagsstarfi í gegnum tíðina, sat í stjórn [[Eyverjar|Eyverja]] frá 1964-1977 og hefur fjórum sinnum verið Skákmeistari Vestmannaeyja og var formaður [[Taflfélag Vestmannaeyja|Taflfélagsins]] á árunum 1962-1965. Arnar hefur verið aðal- og varabæjarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Vestmannaeyjum frá árinu 1978.  Hann hefur einnig starfað með fjölda nefnda og ráða á vegum bæjarins í gegnum tíðina og er formaður framkvæmda- og hafnarráðs Vestmannaeyjabæjar.  
Arnar lauk gagnfræðaprófi árið 1960. Hann hefur meðal annars starfað sem framkvæmdarstjóri [[Viðlagasjóður|Viðlagasjóðs]] og sem framkvæmdarstjóri Samfrosts. Arnar hefur einnig tekið mikinn þátt í félagsstarfi í gegnum tíðina, sat í stjórn [[Eyverjar|Eyverja]] frá 1964-1977 og hefur fjórum sinnum verið Skákmeistari Vestmannaeyja (1964, 69, 70 og 1979) og var formaður [[Taflfélag Vestmannaeyja|Taflfélagsins]] á árunum 1962-1965 og fimm áratugum síðar, eða haustið 2015 tók hann aftur við formennsku í félaginu. Arnar hefur verið aðal- og varabæjarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Vestmannaeyjum frá árinu 1978.  Hann hefur einnig starfað með fjölda nefnda og ráða á vegum bæjarins í gegnum tíðina og er formaður framkvæmda- og hafnarráðs Vestmannaeyjabæjar.  


{{Heimildir|
{{Heimildir|
* Haraldur Guðnason. ''Við Ægisdyr: Saga Vestmannaeyjabæjar í 60 ár.'' II. bindi. Reykjavík: Vestmannaeyjabær, 1991.
* Haraldur Guðnason. ''Við Ægisdyr: Saga Vestmannaeyjabæjar í 60 ár.'' II. bindi. Reykjavík: Vestmannaeyjabær, 1991.
}}
}}
[[Flokkur:Fólk]]
enn að.
 
[[Flokkur:Skákmenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Athafnafólk]]
[[Flokkur:Eyverjar]]
[[Flokkur:Formenn Taflfélags Vestmannaeyja]]
[[Flokkur:Bæjarfulltrúar]]
494

breytingar

Leiðsagnarval