„Annar áratugurinn“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
{{Snið:20.öld}}
{{Snið:20.öld}}
[[Mynd:Vestmannaeyjahofn_1910_1915.jpg|thumb|200px|left|Vestmannaeyjahöfn á öðrum áratug 20. aldar.]]
[[Mynd:Vestmannaeyjahofn_1910_1915.jpg|thumb|200px|left|Vestmannaeyjahöfn á öðrum áratug 20. aldar.]]
Á tímabilinu 1910-1920 hófu veiðar 45 nýjir bátar og voru margir þeirra nokkuð stærri en þeir sem fyrir voru og var m/b [[Óskar]], sem smíðaður var í Eyjum þeirra stærstur eða 16 tonn. Einnig var m/b [[Emma]] keypt til Eyja á þessu tímabili og var hún um 16 tonn. Báðir voru þessir bátar frábrugðnir þeim sem fyrir voru að því leyti að þeir voru ,,kútter"-byggðir og auk þess tvímastra og hvorugt mastrið hægt að leggja niður, og var seglabúnaðurinn í samræmi við það. Voru þetta fyrstu bátarnir af þessari gerð sem Vestmannaeyingar eignuðust, en seinna urðu þeir þó mun fleiri.
Á tímabilinu 1910-1920 hófu veiðar 45 nýir bátar og voru margir þeirra nokkuð stærri en þeir sem fyrir voru og var m/b [[Óskar]], sem smíðaður var í Eyjum þeirra stærstur eða 16 tonn. Einnig var m/b [[Emma]] keypt til Eyja á þessu tímabili og var hún um 16 tonn. Báðir voru þessir bátar frábrugðnir þeim sem fyrir voru að því leyti að þeir voru „kútter“-byggðir og auk þess tvímastra og hvorugt mastrið hægt að leggja niður, og var seglabúnaðurinn í samræmi við það. Voru þetta fyrstu bátarnir af þessari gerð sem Vestmannaeyingar eignuðust, en seinna urðu þeir þó mun fleiri.


== Bætt hafnaraðstaða hvetur til stærri báta ==
== Bætt hafnaraðstaða hvetur til stærri báta ==
[[Mynd:vedgard.jpg|thumb|Gerð hafnargarðanna var erfitt verkefni.]]
[[Mynd:vedgard.jpg|thumb|Gerð hafnargarðanna var erfitt verkefni.]]
Árið [[1914]] var hafist handa um gerð syðri [[hafnargarðurinn|hafnargarðsins]] og tók það nokkur ár, og var verkinu vart lokið fyrr en [[1920]]. Veitti garðurinn mun betra skjól í innri höfninni en áður var, og var hafnarfestunum komið fyrir þar. Lágu þær frá austri til vesturs. Átti hver bátur sitt legufæru sem tengt var hafnarfestunum og var millibil milli festinga hvers báts haft það langt að ekki var hætta á að bátarnir rækjust saman. Höfnin var þó enn mjög grunn, en hinir smærri bátar flutu þá ávalt við legufæri sín , en þeir stærri tóku niðri um fjöru og var því reynt að hafa þá þar sem mest dýpi var.
Árið [[1914]] var hafist handa um gerð syðri [[hafnargarðurinn|hafnargarðsins]] og tók það nokkur ár, og var verkinu vart lokið fyrr en [[1920]]. Veitti garðurinn mun betra skjól í innri höfninni en áður var, og var hafnarfestunum komið fyrir þar. Lágu þær frá austri til vesturs. Átti hver bátur sitt legufæri sem tengt var hafnarfestunum og var millibil milli festinga hvers báts haft það langt að ekki var hætta á að bátarnir rækjust saman. Höfnin var þó enn mjög grunn, en hinir smærri bátar flutu þó ávallt við legufæri sín, en þeir stærri tóku niðri um fjöru og var því reynt að hafa þá þar sem mest dýpi var.


== Bæjarbryggjan steypt ==
== Bæjarbryggjan steypt ==
[[Stokkhellubryggjan]] gamla, eða bæjarbryggjan eins og hún var síðar nefnd, var steypt upp og síðar endurbætt mjög árið 1911, þannig að smærri bátarnir flutu oftast nær að henni og þeir stærri þegar hásjávað var og bætti þetta mjög alla aðstöðu til að losna við aflann þegar að landi var komið. Hvatti þessi bætta aðstaða menn einnig til að afla sér stærri og afkastameiri báta
[[Stokkhellubryggjan]] gamla, eða bæjarbryggjan eins og hún var síðar nefnd, var steypt upp og síðar endurbætt mjög árið 1911, þannig að smærri bátarnir flutu oftast nær að henni og þeir stærri þegar hásjávað var og bætti þetta mjög alla aðstöðu til að losna við aflann þegar að landi var komið. Hvatti þessi bætta aðstaða menn einnig til að afla sér stærri og afkastameiri báta.


== Stærri og afkastameiri bátar ==
== Stærri og afkastameiri bátar ==
Lína 17: Lína 17:


== Netaveiðar hefjast ==
== Netaveiðar hefjast ==
Eins og minnst er á í kaflanum um fyrst áratuginn hóf [[Þorsteinn í Laufási]] fyrstur manna tilraun með netaveiðar í þorskanet í Eyjum á [[vertíð|vertíðinni]] [[1908]], og aftur [[1910]], en þær mistókust.
Eins og minnst er á í kaflanum um fyrsta áratuginn hóf [[Þorsteinn í Laufási]] fyrstur manna tilraun með netaveiðar í þorskanet í Eyjum á [[vertíð|vertíðinni]] [[1908]], og aftur [[1910]], en þær mistókust.
Bæði vegna þess að netin voru ranglega útbúin, og einnig vegna þess að engin spil voru komin í bátanna og netin því dregin af handafli sem útilokaði það algerlega að draga nema á grunnu vatni. Ýmsar fleiri tilraunir voru gerðar með lagningu þorskaneta en alltaf mistókust þær og leit þá ekki vel út með netaveiðar Vestmannaeyinga, en menn vissu að slíkar veiðar höfðu verið stundaðar á Faxaflóasvæðinu með ágætum árangri.
Bæði vegna þess að netin voru ranglega útbúin, og einnig vegna þess að engin spil voru komin í bátana og netin því dregin af handafli sem útilokaði það algerlega að draga nema á grunnu vatni. Ýmsar fleiri tilraunir voru gerðar með lagningu þorskaneta en alltaf mistókust þær og leit þá ekki vel út með netaveiðar Vestmannaeyinga, en menn vissu að slíkar veiðar höfðu verið stundaðar á Faxaflóasvæðinu með ágætum árangri.


Það var ekki fyrr en á vertíðinni [[1916]] að þrír formenn taka sig til og hefja veiðar í þorsknet. Reyndar hafði norskur maður komið til Eyja [[1913]], sem kunni vel til í netaveiðum og stundaði þær í þrjár vertíðir í Eyjum en hann hafði mest norska áhöfn svo að Vestmannaeyingar kynntust því ekki svo mikið þá.
Það var ekki fyrr en á vertíðinni [[1916]] að þrír formenn taka sig til og hefja veiðar í þorsknet. Reyndar hafði norskur maður komið til Eyja [[1913]], sem kunni vel til í netaveiðum og stundaði þær í þrjár vertíðir í Eyjum en hann hafði mest norska áhöfn svo að Vestmannaeyingar kynntust því ekki svo mikið þá.
Veiðarnar hjá þremenningunum gengu vel enda nú komin spil í flest alla bátana ([[1912]]). Og varð þetta til þess að almennt var farið að stunda veiðar í þorsknet á hverri vertíð eftir það. Jókst heildarafli hjá Vestmannaeyjabátum eftir það til mikilla muna, og leiddi það til þess að fjárhagsafkoma útgerðarinnar varð mun betri en áður.
Veiðarnar hjá þremenningunum gengu vel enda nú komin spil í flestalla bátana ([[1912]]). Og varð þetta til þess að almennt var farið að stunda veiðar í þorskanet á hverri vertíð eftir það. Jókst heildarafli hjá Vestmannaeyjabátum eftir það til mikilla muna, og leiddi það til þess að fjárhagsafkoma útgerðarinnar varð mun betri en áður.


== Tilraunir til togaraútgerðar - Upphaf togaraútgerðar frá Vestmannaeyjum ==
== Tilraunir til togaraútgerðar - Upphaf togaraútgerðar frá Vestmannaeyjum ==
Árið [[1919]] réðust Vestmannaeyingar í kaup á togara, þó að engir möguleikar væru á því að hann flyti inn höfnina, því að höfnin var ekki gerð fyrir togara.
Árið [[1919]] réðust Vestmannaeyingar í kaup á togara, þó að engir möguleikar væru á því að hann flyti inn höfnina, því að höfnin var ekki gerð fyrir togara.
En það var þó keypt tólf ára gamalt skip frá Bretlandi og var andvirði þess ásamt veiðarfærum greitt að fullu áður en það kom til landsins.
En þó var keypt tólf ára gamalt skip frá Bretlandi og var andvirði þess ásamt veiðarfærum greitt að fullu áður en það kom til landsins.
Togarinn hlaut nafnið [[Draupnir]] og var skrásettur í Vestmannaeyjum. Fór hann í sína fyrstu veiðiferð 18. mars [[1920]] og kom til Eyja með fullfermi af saltfiski 17. apríl og lagðist fyrir akkeri úti á ytri höfninni. En þegar til kom þótti ekki tiltækt að skipa aflanum upp úr skipinu, allra síst á þessum tíma þegar mestar annir voru hjá bátaflotanum, og var skipið látið fara til Reykjavíkur og landa þar og var togarinn svo gerður þaðan út og gekk útgerðin þar ekki sem best. Fleiri tilraunir voru ekki gerðar til togaraútgerðar í Vestmannaeyjum fyrr en árið [[1945]] þegar [[Helgafell VE-32]] var gert út.
Togarinn hlaut nafnið [[Draupnir]] og var skrásettur í Vestmannaeyjum. Fór hann í sína fyrstu veiðiferð 18. mars [[1920]], kom til Eyja með fullfermi af saltfiski 17. apríl og lagðist fyrir akkeri úti á ytri höfninni. En þegar til kom þótti ekki tiltækt að skipa aflanum upp úr skipinu, allra síst á þessum tíma þegar mestar annir voru hjá bátaflotanum, og var skipið látið fara til Reykjavíkur og landa þar og var togarinn svo gerður þaðan út og gekk útgerðin þar ekki sem best. Fleiri tilraunir voru ekki gerðar til togaraútgerðar í Vestmannaeyjum fyrr en árið [[1945]] þegar [[Helgafell VE-32]] var gert út.
1.401

breyting

Leiðsagnarval