Anna Sigríður Árnadóttir Johnsen

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 24. júlí 2011 kl. 02:05 eftir Frosti (spjall | framlög) Útgáfa frá 24. júlí 2011 kl. 02:05 eftir Frosti (spjall | framlög) (tengill og mynd)
Fara í flakk Fara í leit
Sigríður Johnsen (d.1930), kona Jóhanns J. Johnsen


Anna Sigríður var dóttir hjónanna Árna Þórarinssonar og Steinunnar Oddsdóttur. Anna var snemma talin góður kvenkostur og hálfþrítug varð hún heitmey Jóhanns J. Johnsen á Vilborgarstöðum, sonar Guðfinnu Jónsdóttur Austmann húsfreyju.

Jóhann og Anna Sigríður hófu búskap sinn árið 1880 í gamla Frydendal. Synir þeirra voru: Gísli J. Johnsen, Kristinn Lárus Johnsen, Sigfús M. Johnsen, Guðni Hjörtur Johnsen og [[Árni J. Johnsen|Árni Hálfdán Johnsen]].

Í Frydendal ráku hjónin veitingasölu, útgerð og búskap.


Heimildir