Difference between revisions of "Anna Gunnlaugsson"

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search
 
Line 1: Line 1:
 +
[[Mynd:KG-mannamyndir 4373.jpg|thumb|220px|Halldór, Anna og börn]]
 +
[[Mynd:KG-mannamyndir150.jpg|thumb|220px|]]
 +
 
'''Anna S. Gunnlaugsson''' (Anna Sigrid Threp) fæddist 16. febrúar 1885 og lést 22. ágúst 1963. Hún var fædd og uppalin í Danmörku.  
 
'''Anna S. Gunnlaugsson''' (Anna Sigrid Threp) fæddist 16. febrúar 1885 og lést 22. ágúst 1963. Hún var fædd og uppalin í Danmörku.  
  
Line 6: Line 9:
  
 
Anna var einn af stofnendum [[Kvenfélagið Líkn|Kvenfélagsins Líknar]].
 
Anna var einn af stofnendum [[Kvenfélagið Líkn|Kvenfélagsins Líknar]].
 +
  
  

Latest revision as of 21:49, 21 August 2012

Halldór, Anna og börn
KG-mannamyndir150.jpg

Anna S. Gunnlaugsson (Anna Sigrid Threp) fæddist 16. febrúar 1885 og lést 22. ágúst 1963. Hún var fædd og uppalin í Danmörku.

Hún var gift Halldóri Gunnlaugssyni héraðslækni. Þau áttu þau fjögur börn og eru allmargir afkomendur þeirra búsettir í Vestmannaeyjum. Þau bjuggu í húsinu Kirkjuhvoli við Kirkjuveg.

Anna rak verslunina Verzlun Önnu Gunnlaugsson. Verslunin var til húsa í Bárustíg 3 og í húsinu Úrval þar sem Miðbær er nú til húsa. Hjá henni unnu m.a. Guðrún Loftsdóttir.

Anna var einn af stofnendum Kvenfélagsins Líknar.