Anna Friðbjarnardóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 24. júlí 2007 kl. 18:26 eftir Eyglob (spjall | framlög) Útgáfa frá 24. júlí 2007 kl. 18:26 eftir Eyglob (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Glæsileg húsmóðir Anna Friðbjarnar oftast nefnd Bíbí á Gjábakka. Hér er hún að bjóða danskt smurbrauð. Gestir húsfreyjunnar eru Anna Halldórsdóttir, Arnoddur Gunnlaugsson og Svanhildur Jóhannesdóttir, bróðurdóttir Önnu.

Anna Kristín Friðbjarnardóttir fæddist 26. ágúst 1906 og lést 15. mars 1998. Hún var húsmóðir á Gjábakka.