„Annáll ÍBV íþróttafélags í 20 ár/2005 -“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Lína 129: Lína 129:
Herrakvöld knattspyrnuliðs ÍBV fór fram á höfuðborgarsvæðinu en veislan var haldin í Kópavogi. Um sextíu manns mættu sem er frekar slakt en stemmningin var þeim mun betri. Ræðumenn kvöldsins voru Magnús Þór Hafsteinsson, Bergur E. Agústsson og Gísli Hjartarson. Kom m.a. Bergur inn á það að Eyjamenn ættu að vera stoltir af liðinu sínu því félagið er í baráttu í efstu deild í handbolta og fótbolta og hjá báðum kynjum, en slíkt er ekki sjálfgefið í ekki stærra bæjarfélagi. „Sannleikur hjá Bergi og því var nokkuð grátlegt að við fengum ekki fleirí á herrakvöldið í ár en ekki nema um 60 manns sóttu samkomuna sem er fjáröflun sem leikmenn IBV standa sjálfir fyrir. Mættu þeir fjölmörgu Eyjamenn sem búa á höfuðborgarsvæðinu taka þessa gallhörðu kappa sér til fyrirmyndar í stað þess að hafa hátt úti í horni," sagði Jón Viðar Stefánsson, einn þeirra sem stóðu að herrakvöldinu. „Er það von okkar að fleiri láti sjá sig að ári á herrakvöldinu og upplifi þessa einstöku skemmtun þar sem Eyjakarlar koma saman, rífa kjaft, skemmta sér og öðrum og styrkja leikmenn ÍBV í leiðinni í fjáröflun sinni fyrir æfingaferð til útlanda sem er nauðsynlegur hluti af undirbúningi leikmanna." Svo var endað með happadrætti og uppboði á glæsilegum málverkum frá listamönnum í Eyjum sem gáfu myndir sína. Þá voru einnig boðnir upp búningar frá Ívari Ingimars og Gunnari Heiðari en sá síðarnefndi lét sig ekki vanta á herrakvöldíð.
Herrakvöld knattspyrnuliðs ÍBV fór fram á höfuðborgarsvæðinu en veislan var haldin í Kópavogi. Um sextíu manns mættu sem er frekar slakt en stemmningin var þeim mun betri. Ræðumenn kvöldsins voru Magnús Þór Hafsteinsson, Bergur E. Agústsson og Gísli Hjartarson. Kom m.a. Bergur inn á það að Eyjamenn ættu að vera stoltir af liðinu sínu því félagið er í baráttu í efstu deild í handbolta og fótbolta og hjá báðum kynjum, en slíkt er ekki sjálfgefið í ekki stærra bæjarfélagi. „Sannleikur hjá Bergi og því var nokkuð grátlegt að við fengum ekki fleirí á herrakvöldið í ár en ekki nema um 60 manns sóttu samkomuna sem er fjáröflun sem leikmenn IBV standa sjálfir fyrir. Mættu þeir fjölmörgu Eyjamenn sem búa á höfuðborgarsvæðinu taka þessa gallhörðu kappa sér til fyrirmyndar í stað þess að hafa hátt úti í horni," sagði Jón Viðar Stefánsson, einn þeirra sem stóðu að herrakvöldinu. „Er það von okkar að fleiri láti sjá sig að ári á herrakvöldinu og upplifi þessa einstöku skemmtun þar sem Eyjakarlar koma saman, rífa kjaft, skemmta sér og öðrum og styrkja leikmenn ÍBV í leiðinni í fjáröflun sinni fyrir æfingaferð til útlanda sem er nauðsynlegur hluti af undirbúningi leikmanna." Svo var endað með happadrætti og uppboði á glæsilegum málverkum frá listamönnum í Eyjum sem gáfu myndir sína. Þá voru einnig boðnir upp búningar frá Ívari Ingimars og Gunnari Heiðari en sá síðarnefndi lét sig ekki vanta á herrakvöldíð.


=== '''Eiga fullt erindi í toppslaginn'''Í byrjun mars tóku strákamir á móti HK, sem þá sat í efsta sæti DHL deildarinnar. Eftir frekan jafnan fyrri hálfleik sem endaði 12:10 fyrir ÍBV, tóku Eyjamenn öll völd á vellinum í þeim síðari. Gestirnir byrjuðu reyndar á að skora fyrsta markið og minnka muninn í eitt mark en Eyjamenn skoruðu næstu þrjú mörk leiksins og náðu þar með aftur þægilegu forskoti. Leikmenn ÍBV sýndu gestunum enga miskunn, Tite Kalandaze raðaði inn mörkunum og í markinu var Jóh ===
=== '''Eiga fullt erindi í toppslaginn''' ===
Í byrjun mars tóku strákamir á móti HK, sem þá sat í efsta sæti DHL deildarinnar. Eftir frekan jafnan fyrri hálfleik sem endaði 12:10 fyrir ÍBV, tóku Eyjamenn öll völd á vellinum í þeim síðari. Gestirnir byrjuðu reyndar á að skora fyrsta markið og minnka muninn í eitt mark en Eyjamenn skoruðu næstu þrjú mörk leiksins og náðu þar með aftur þægilegu forskoti. Leikmenn ÍBV sýndu gestunum enga miskunn, Tite Kalandaze raðaði inn mörkunum og í markinu var Jóhann Ingi Guðmundsson í miklu stuði. Mestur varð munurinn níu mörk, 29:20 en lokatölur urðu 31:26. Mörk ÍBV: Tite Kalandaze 10, Robert Bognar 7, Svavar Vignisson 6, Samúel í. Arnason 4/1, Sigurður A. Stefánsson 3, Grétar Eyþórsson 1. Varin skot: Jóhann I. Guðmundsson 21/2. Þorgils Orri Jónsson 2.


=== ann Ingi Guðmundsson í miklu stuði. Mestur varð munurinn níu mörk, 29:20 en lokatölur urðu 31:26. Mörk ÍBV: Tite Kalandaze 10, Robert Bognar 7, Svavar Vignisson 6, Samúel í. Arnason 4/1, Sigurður A. Stefánsson 3, Grétar Eyþórsson 1. Varin skot: Jóhann I. Guðmundsson 21/2. Þorgils Orri Jónsson 2. ===
Nokkrum dögum síðar var svo tekið á móti Haukum, núverandi Íslandsmeisturum sem voru ekki alls kostar sáttir við það þegar Eyjamenn unnu þá á Ásvöllum í byrjun febrúar. Eyjamenn vom hins vegar ákveðnir í að taka öll stigin og það gerðu þeir, unnu leikinn með fimm mörkum, 30:25 eftir að hafa náð mest átta marka forystu. Það stefndi allt í hreina niðurlægingu Íslandsmeistaranna því þegar fimmtán mínútur voru búnar af leiknum var staðan orðin 10:3 fyrir IBV, sjö marka forysta og Eyjamenn á góðri leið með að gera út um leikinn. En í' Haukaliðinu er að finna leikmenn sem ganga um hoknir af reynslu og þeir náðu að minnka muninn niður í þrjú mörk fyrir leikhlé, 14:11. Framan af sfðari hálfleik héldu Eyjamenn svo þriggja til fjögurra marka forystu en um miðjan hálfleikinn kom góður leikkafli hjá IBV þar sem þeir náðu muninum upp í átta mörk. Haukar náðu reyndar aðeins að laga stöðuna fyrir leikslok en öruggur og sannfærandi sigur hjá ÍBV. Annan leikinn í röð voru það þeir Jóhann Ingi Guðmundsson og Tite Kalandze sem stóðu 
Nokkrum dögum síðar var svo tekið á móti Haukum, núverandi Íslandsmeisturum sem voru ekki alls kostar sáttir við það þegar Eyjamenn unnu þá á Ásvöllum í byrjun febrúar. Eyjamenn vom hins vegar ákveðnir í að taka öll stigin og það gerðu þeir, unnu leikinn með fimm mörkum, 30:25 eftir að hafa náð mest átta marka forystu. Það stefndi allt í hreina niðurlægingu Íslandsmeistaranna því þegar fimmtán mínútur voru búnar af leiknum var staðan orðin 10:3 fyrir IBV, sjö marka forysta og Eyjamenn á góðri leið með að gera út um leikinn. En í' Haukaliðinu er að finna leikmenn sem ganga um hoknir af reynslu og þeir náðu að minnka muninn niður í þrjú mörk fyrir leikhlé, 14:11. Framan af sfðari hálfleik héldu Eyjamenn svo þriggja til fjögurra marka forystu en um miðjan hálfleikinn kom góður leikkafli hjá IBV þar sem þeir náðu muninum upp í átta mörk. Haukar náðu reyndar aðeins að laga stöðuna fyrir leikslok en öruggur og sannfærandi sigur hjá ÍBV. Annan leikinn í röð voru það þeir Jóhann Ingi Guðmundsson og Tite Kalandze sem stóðu 


upp úr í annars jöfnu og góðu liði ÍBV.  Mörk ÍBV: Tite Kalandadze 8, Samúel I. Arnason 6/5, Robert Bognar 5, Sigurður A. Stefánsson 4, Kári K. Kristjánsson 3, Björgvin Rúnarsson 2, Zoltán Belányi 2. Varin skot: Jóhann I. Guðmundsson 19/2. Þorgils Orri Jónsson 1. 
upp úr í annars jöfnu og góðu liði ÍBV.  Mörk ÍBV: Tite Kalandadze 8, Samúel I. Arnason 6/5, Robert Bognar 5, Sigurður A. Stefánsson 4, Kári K. Kristjánsson 3, Björgvin Rúnarsson 2, Zoltán Belányi 2. Varin skot: Jóhann I. Guðmundsson 19/2. Þorgils Orri Jónsson 1. 


'''Sigur og tap í deildarbikarnum'''
=== '''Sigur og tap í deildarbikarnum''' ===
 
Karlalið ÍBV í knattspymu lék tvo leiki í deildarbikamum, báða gegn 1. deildarliðum. Fyrst var leikið gegn Víkingum og fór leikurinn fram í Egilshöll. Víkingar fóru vel af stað í leiknum og fljótlega var staðan orðin 2:0. Steingrímur Jóhannesson minnkaði svo muninn fyrir ÍBV en lengra komust Eyjamenn ekki og lokatölur því 2:1 fyrir Víking. Tveimur dögum síðar var svo leikið gegn Þór frá Akureyri í Reykjaneshöllinni. Þar voru Eyjamenn mun betri en á móti Víkingi og unnu Eyjamenn 3:1. Mörk ÍBV skoruðu þeir Steingrímur, lan Jeffs og Bjarni Rúnar Einarsson.
Karlalið ÍBV í knattspymu lék tvo leiki í deildarbikamum, báða gegn 1. deildarliðum. Fyrst var leikið gegn Víkingum og fór leikurinn fram í Egilshöll. Víkingar fóru vel af stað í leiknum og fljótlega var staðan orðin 2:0. Steingrímur Jóhannesson minnkaði svo muninn fyrir ÍBV en lengra komust Eyjamenn ekki og lokatölur því 2:1 fyrir Víking. Tveimur dögum síðar var svo leikið gegn Þór frá Akureyri í Reykjaneshöllinni. Þar voru Eyjamenn mun betri en á móti Víkingi og unnu Eyjamenn 3:1. Mörk ÍBV skoruðu þeir Steingrímur, lan Jeffs og Bjarni Rúnar Einarsson. 


Unnu FH en gáfu leikinn gegn ÍA 
Unnu FH en gáfu leikinn gegn ÍA 
Lína 144: Lína 143:
Kvennalið ÍBV átti að leika tvo leiki í Faxaflóamótinu. Fyrst var leikið gegn FH og fór leikurinn fram á gervigrasvelli KR-inga. Eyjastúlkur unnu leikinn 2:1 en mörk ÍBV skoraðu þær Olga Færseth og Hólmfríður Magnúsdóttir. Á sunnudaginn áttu stelpurnar svo að spila gegn ÍA og átti Ieikurinn að fara fram á malarvellinum á Akranesi. Vegna meiðsla í leikmannahópi ÍBV og lélegra vallarskilyrða á Skaganum vildi Sigurlás Þorleifsson, þjálfari IBV ekki tefla á tvær hættur og ákvað því að gefa leikinn. 
Kvennalið ÍBV átti að leika tvo leiki í Faxaflóamótinu. Fyrst var leikið gegn FH og fór leikurinn fram á gervigrasvelli KR-inga. Eyjastúlkur unnu leikinn 2:1 en mörk ÍBV skoraðu þær Olga Færseth og Hólmfríður Magnúsdóttir. Á sunnudaginn áttu stelpurnar svo að spila gegn ÍA og átti Ieikurinn að fara fram á malarvellinum á Akranesi. Vegna meiðsla í leikmannahópi ÍBV og lélegra vallarskilyrða á Skaganum vildi Sigurlás Þorleifsson, þjálfari IBV ekki tefla á tvær hættur og ákvað því að gefa leikinn. 


'''Eiður og Þórarinn á úrtaksæfingu'''
=== '''Eiður og Þórarinn á úrtaksæfingu''' ===
 
Í mars fóru fram úrtaksæfingar hjá U-16 ára landsliði íslands í knattspymu og voru tveir Eyjamenn valdir til að taka þátt í æfingunum en það eru þeir Eiður Aron Sigurbjömsson og Þórarinn Ingi Valdimarsson. Alls tóku 36 leikmenn þátt í æfingunum sem fóru fram í Reykjaneshöllinni en um var að ræða leikmenn fædda 1990. Þjálfari liðsins er Freyr Sverrisson.  
Í mars fóru fram úrtaksæfingar hjá U-16 ára landsliði íslands í knattspymu og voru tveir Eyjamenn valdir til að taka þátt í æfingunum en það eru þeir Eiður Aron Sigurbjömsson og Þórarinn Ingi Valdimarsson. Alls tóku 36 leikmenn þátt í æfingunum sem fóru fram í Reykjaneshöllinni en um var að ræða leikmenn fædda 1990. Þjálfari liðsins er Freyr Sverrisson.  


'''Fjölmennt herrakvöld í Eyjum'''
=== '''Fjölmennt herrakvöld í Eyjum''' ===
 
Karlar bæjarins fjölmenntu á Herrakvöld ÍBV en metþáttaka var og skráðu um 190 manns sig inn. Það vakti óneitanlega athygli að í fyrsta skipti var kona ein af gestum kvöldsihs en hún var ein af nemendum Stýrimannaskólans í Reykjavík. Góð stemmning var og sló sterkasti prestur í heimi, sr. Gunnar Sigurjónsson í gegn sem ræðumaður kvöldsins. 
Karlar bæjarins fjölmenntu á Herrakvöld ÍBV en metþáttaka var og skráðu um 190 manns sig inn. Það vakti óneitanlega athygli að í fyrsta skipti var kona ein af gestum kvöldsihs en hún var ein af nemendum Stýrimannaskólans í Reykjavík. Góð stemmning var og sló sterkasti prestur í heimi, sr. Gunnar Sigurjónsson í gegn sem ræðumaður kvöldsins. 


'''Eyiamenn í þriðja sætinu''' 
=== '''Eyiamenn í þriðja sætinu''' ===
 
IBV tók á móti KA en leikurinn var hin besta skemmtun og stuðningsmenn IBV nýttu sér kostaboð Sjóvá sem bauð frítt á leikinn og voru rúmlega fjögur hundruð manns á leiknum sem telst vera nokkuð gott. Eyjamenn voru lengst af með leikinn í hendi sér, náðu fljótlega tveggja marka forystu en staðan í hálfleik var 17:13 fyrir ÍBV. Framan af síðari hálfleik leit allt út fyrir að leikmenn ÍBV ætluðu að niðurlægja gestina en þegar hálfleikurinn var rétt tæplega hálfnaður var munurinn kominn í sjö mörk, 23:16. En þá breyttu KA-menn um varnartaktfk, færðu sig framar á völlinn og við það riðlaðist sóknarleikur ÍBV talsvert. Gestirnir nýttu sér það, skoruðu sex mörk í röð og allt í einu var komin spenna í leikinn. En strákarnir fundu að lokum réttu leiðina framhjá varnarmúr KA og unnu að lokum með átta mörkum, 36:28. Svavar Vignisson leysti Sigurð Bragason af sem fyrirliða og virtist fínna sig vel í því hlutverki, skoraði tíu mörk og var markahæstur Eyjaliðsins. Svavar sagði í samtali við Fréttir að ÍBV væri með eitt sterkasta lið deildarinnar í dag. „Við vorum enn og aftur að senda skilaboð til annarra liða í deildinni hversu sterkir við erum. Eg efast ekkert um það að með svona stuðningi eins og við fengum í dag þá getum við klárað flest liðin í deildinni." Mörk ÍBV: Svavar Vignisson 10, Tite Kalanaze 7, Robert Bognar 6, Sigurður A. Stefánsson 4, Grétar Eyþórsson 3, Davíð Óskarsson 3/1, Zoltan Belanyi 2, Samúel í. Árnason 1/1. Varin: Roland Eradze 19/2, Jóhann Ingi Guðmundsson 2/1. 
IBV tók á móti KA en leikurinn var hin besta skemmtun og stuðningsmenn IBV nýttu sér kostaboð Sjóvá sem bauð frítt á leikinn og voru rúmlega fjögur hundruð manns á leiknum sem telst vera nokkuð gott. Eyjamenn voru lengst af með leikinn í hendi sér, náðu fljótlega tveggja marka forystu en staðan í hálfleik var 17:13 fyrir ÍBV. Framan af síðari hálfleik leit allt út fyrir að leikmenn ÍBV ætluðu að niðurlægja gestina en þegar hálfleikurinn var rétt tæplega hálfnaður var munurinn kominn í sjö mörk, 23:16. En þá breyttu KA-menn um varnartaktfk, færðu sig framar á völlinn og við það riðlaðist sóknarleikur ÍBV talsvert. Gestirnir nýttu sér það, skoruðu sex mörk í röð og allt í einu var komin spenna í leikinn. En strákarnir fundu að lokum réttu leiðina framhjá varnarmúr KA og unnu að lokum með átta mörkum, 36:28. Svavar Vignisson leysti Sigurð Bragason af sem fyrirliða og virtist fínna sig vel í því hlutverki, skoraði tíu mörk og var markahæstur Eyjaliðsins. Svavar sagði í samtali við Fréttir að ÍBV væri með eitt sterkasta lið deildarinnar í dag. „Við vorum enn og aftur að senda skilaboð til annarra liða í deildinni hversu sterkir við erum. Eg efast ekkert um það að með svona stuðningi eins og við fengum í dag þá getum við klárað flest liðin í deildinni." Mörk ÍBV: Svavar Vignisson 10, Tite Kalanaze 7, Robert Bognar 6, Sigurður A. Stefánsson 4, Grétar Eyþórsson 3, Davíð Óskarsson 3/1, Zoltan Belanyi 2, Samúel í. Árnason 1/1. Varin: Roland Eradze 19/2, Jóhann Ingi Guðmundsson 2/1. 


'''Hermann í landsliðshópnum''' 
=== '''Hermann í landsliðshópnum''' ===
 
Hermann Hreiðarsson er á sínum stað í íslenska landsliðshópnum sem mætir Króötum og Ítölum í enda mánaðarins. Hermann er leikjahæsti leikmaður liðsins og jafnframt eini Eyjamaðurinn að þessu sinni.  
Hermann Hreiðarsson er á sínum stað í íslenska landsliðshópnum sem mætir Króötum og Ítölum í enda mánaðarins. Hermann er leikjahæsti leikmaður liðsins og jafnframt eini Eyjamaðurinn að þessu sinni.  


'''Einar Þór aftur í KR'''
=== '''Einar Þór aftur í KR''' ===
 
Einar Þór Daníelsson hefur ákveðið að ganga aftur í raðir KR og taka við sem aðstoðarþjálfari 2. flokks hjá félaginu. Einar Þór lék á síðasta tímabili með IBV. Hann skoraði fjögur mörk í 17 leikjum. 
Einar Þór Daníelsson hefur ákveðið að ganga aftur í raðir KR og taka við sem aðstoðarþjálfari 2. flokks hjá félaginu. Einar Þór lék á síðasta tímabili með IBV. Hann skoraði fjögur mörk í 17 leikjum. 


'''Góðir sigrar'''
=== '''Góðir sigrar''' ===
 
Stelpurnar í handboltanum léku tvo leiki á fjórum dögum í byrjun mars. Fyrst var leikið gegn FH en í herbúðum Hafnarfjarðarliðsins má m.a. finna Eyjastúlkuna Bjarnýju Þorvarðardóttir. Eyjastúlkur byrjuðu af miklum krafti, komust í 7:1 en í hálfleik var staðan 13:8. Í síðari hálfleik slökuðu leikmenn IBV aðeins á og gestirnir komust aftur inn í leikinn. Þær náðu hins vegar aldrei að jafna og fyrirhafnarlítill sigur IBV því staðreynd. Lokatölur urðu 25:21. Mörk ÍBV: Mörk ÍBV: Alla Gorkorian 10/4, Anastasia Patsiou 5, Eva B. Hlöðversdóttir 4, Darinka Stefanovic 2, Elísa Sigurðardóttir 1, Tatjana Zukovska 1, Hildur B. Jónsdóttir 1, Edda Eggertsdóttir 1. 
Stelpurnar í handboltanum léku tvo leiki á fjórum dögum í byrjun mars. Fyrst var leikið gegn FH en í herbúðum Hafnarfjarðarliðsins má m.a. finna Eyjastúlkuna Bjarnýju Þorvarðardóttir. Eyjastúlkur byrjuðu af miklum krafti, komust í 7:1 en í hálfleik var staðan 13:8. Í síðari hálfleik slökuðu leikmenn IBV aðeins á og gestirnir komust aftur inn í leikinn. Þær náðu hins vegar aldrei að jafna og fyrirhafnarlítill sigur IBV því staðreynd. Lokatölur urðu 25:21. Mörk ÍBV: Mörk ÍBV: Alla Gorkorian 10/4, Anastasia Patsiou 5, Eva B. Hlöðversdóttir 4, Darinka Stefanovic 2, Elísa Sigurðardóttir 1, Tatjana Zukovska 1, Hildur B. Jónsdóttir 1, Edda Eggertsdóttir 1. 


ÍBV tók svo á móti neðsta liði deildarinnar, Fram, í leik sem hefði fyrirfram átt að vera mjög auðveldur fyrir ÍBV. En leikmenn liðsins virtust ekki mæta með rétt hugarfar og í stað þess að keyra yfir Framliðið í byrjun, þá tókst IBV aldrei að hrista gestina af sér. Í fyrri hálfleik munaði lengst af þremur mörkum en staðan í hálfleik var 12:9. Framstúlkur byrjuðu svo á því að skora fyrstu tvö mörk síðari hálfleiks og munurinn kominn niður í eitt mark en lengra komust þær ekki. Eyjastúlkur sýndu svo styrk sinn í síðari hálfleik. Ingibjörg Jónsdóttir kom inn í vörn liðsins og stýrði varnarleiknum eins og herforingi auk þess að sýna gamla takta í sóknarleiknum. Lokatölur urðu svo 27:17, tíu marka sigur og því munu Haukar og IBV leika úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn. Reyndar dugir Haukum jafntefli til að vinna titilinn. Mörk ÍBV: Darinka Stefanovic 9, Ingibjörg Jónsdóttir 5, Guðbjörg Guðmannsdóttir 4, Anastasia Patsiou 4, Alla Gorkorian 2, Sæunn Magnúsdóttir 1, Eva Hlóðversdóttir 1, Ester Óskarsdóttir 1. Varin skot: Florentina Grecu 22/2. 
ÍBV tók svo á móti neðsta liði deildarinnar, Fram, í leik sem hefði fyrirfram átt að vera mjög auðveldur fyrir ÍBV. En leikmenn liðsins virtust ekki mæta með rétt hugarfar og í stað þess að keyra yfir Framliðið í byrjun, þá tókst IBV aldrei að hrista gestina af sér. Í fyrri hálfleik munaði lengst af þremur mörkum en staðan í hálfleik var 12:9. Framstúlkur byrjuðu svo á því að skora fyrstu tvö mörk síðari hálfleiks og munurinn kominn niður í eitt mark en lengra komust þær ekki. Eyjastúlkur sýndu svo styrk sinn í síðari hálfleik. Ingibjörg Jónsdóttir kom inn í vörn liðsins og stýrði varnarleiknum eins og herforingi auk þess að sýna gamla takta í sóknarleiknum. Lokatölur urðu svo 27:17, tíu marka sigur og því munu Haukar og IBV leika úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn. Reyndar dugir Haukum jafntefli til að vinna titilinn. Mörk ÍBV: Darinka Stefanovic 9, Ingibjörg Jónsdóttir 5, Guðbjörg Guðmannsdóttir 4, Anastasia Patsiou 4, Alla Gorkorian 2, Sæunn Magnúsdóttir 1, Eva Hlóðversdóttir 1, Ester Óskarsdóttir 1. Varin skot: Florentina Grecu 22/2. 


'''Áttu aldrei möguleika gegn Haukum''' 
=== '''Áttu aldrei möguleika gegn Haukum''' ===
 
Úrslitaleikur um deildarbikartitil kvenna milli IBV og Hauka varð aldrei spennandi en leikurinn fór fram á Ásvöllum þann 19.mars. Óhætt er að segja að leikur IBV liðsins hafí valdið miklum vonbrigðum og í raun áttu stelpurnar aldrei möguleika gegn Haukum, sem virðast vera með sterkasta liðið í ár. Þegar upp var staðið munaði fjórtán mörkum á liðunum, lokatölur urðu 35:21. Það var ljóst strax á upphafsmínútunum í hvað stefndi. Haukar náðu strax þægilegu forskoti og juku við það hægt og rólega en í hálfleik var staðan 16:8. Smá lífsmark var með IBV í upphafi síðari hálfleiks þegar þær náðu að minnka muninn í sex mörk en þá komu þrjú mörk í röð frá Haukum sem gerðu endanlega út um leikinn. Það var fátt sem stóð upp úr í leik IBV, varnarleikurinn var ekki nógu góður en reyndar komu mörg marka Hauka úr hraðaupphlaupum. Það var nefnilega sóknarleikurinn sem brást algjörlega. Haukar lögðu alla áherslu á að stöðva Öllu Gokorian og þar með var allt bit úr sóknarleiknum farið en Alla skoraði aðeins eitt mark úr víti í leiknum. En vafalaust mun hópurinn leggjast á eitt að laga það sem úrskeiðis fyrir úrslitakeppnina en hún hefst 31. mars og leikur IBV gegn Víkingi í átta liða úrslitum. Mörk ÍBV: Anastasia Patsiou 7/1, Ana Perez 4, Tanja Zukovska 3, Ester Óskarsdóttir 2, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2, Elísa Sigurðardóttir I, Darinka Stefanovic 1, Alla Gorkorian 1/1. Varin skot: Florentina Grecu 15. 
Úrslitaleikur um deildarbikartitil kvenna milli IBV og Hauka varð aldrei spennandi en leikurinn fór fram á Ásvöllum þann 19.mars. Óhætt er að segja að leikur IBV liðsins hafí valdið miklum vonbrigðum og í raun áttu stelpurnar aldrei möguleika gegn Haukum, sem virðast vera með sterkasta liðið í ár. Þegar upp var staðið munaði fjórtán mörkum á liðunum, lokatölur urðu 35:21. Það var ljóst strax á upphafsmínútunum í hvað stefndi. Haukar náðu strax þægilegu forskoti og juku við það hægt og rólega en í hálfleik var staðan 16:8. Smá lífsmark var með IBV í upphafi síðari hálfleiks þegar þær náðu að minnka muninn í sex mörk en þá komu þrjú mörk í röð frá Haukum sem gerðu endanlega út um leikinn. Það var fátt sem stóð upp úr í leik IBV, varnarleikurinn var ekki nógu góður en reyndar komu mörg marka Hauka úr hraðaupphlaupum. Það var nefnilega sóknarleikurinn sem brást algjörlega. Haukar lögðu alla áherslu á að stöðva Öllu Gokorian og þar með var allt bit úr sóknarleiknum farið en Alla skoraði aðeins eitt mark úr víti í leiknum. En vafalaust mun hópurinn leggjast á eitt að laga það sem úrskeiðis fyrir úrslitakeppnina en hún hefst 31. mars og leikur IBV gegn Víkingi í átta liða úrslitum. Mörk ÍBV: Anastasia Patsiou 7/1, Ana Perez 4, Tanja Zukovska 3, Ester Óskarsdóttir 2, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2, Elísa Sigurðardóttir I, Darinka Stefanovic 1, Alla Gorkorian 1/1. Varin skot: Florentina Grecu 15. 


'''Formanni handboltadeildar vísað út úr húsi á leik Hauka og ÍBV'''
=== '''Formanni handboltadeildar vísað út úr húsi á leik Hauka og ÍBV''' ===
 
Hún vakti athygli sú ákvörðun dómaranefndar HSÍ að setja þá félaga Gísla Hlyn Jóhannsson og Hafstein Ingibergsson á leik IBV og Hauka í DHL deild kvenna en þeir félagar fóru svo eftirminnilega á kostum í leik ÍB V og ÍR í bikarkeppni karla. Og taugastríðið hafði ekki staðið lengi yfir þegar Hlynur Sigmarsson, formaður handknattleiksdeildar ÍBV sem er vanur að láta vel í sér heyra á handboltaleikjum, var beðinn um að standa ekki upp við auglýsingaskiltin, heldur vera á pöllunum. Hlynur gegndi, stóð á pöllunum en lét áfram heyra í sér. Stuttu síðar var Hlyn svo vísað út úr húsinu og það í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. „Það var auðvitað bara ögrun hjá dómaranefndinni að setja þetta dómarapar á þennan leik, úrslitaleik í deildarkeppninni. Það vom tíu önnur dómarapör að dæma þennan dag og heldurðu að það sé ekki hægt að hliðra til og færa dómarapör á milli leikja? Dómaranefndin vildi einfaldlega sýna okkur hverjir ráða," sagði Hlynur í samtali við Fréttir. „Auðvitað ætla ég ekkert að gera lítið úr mínum þætti, ég lét heyra í mér og skammaði dómarana. En þannig hef ég hagað mér undanfarin ár og allt í einu núna er það bannað. Það sýnir ágætlega hvar hugurinn var hjá þeim Gísla og Hafsteini, þeir létu mig hafa áhrif á dómgæsluna í leiknum." Áttu von á því að þeir eigi eftir að dæma aftur hjá ÍBV, jafnvel í Eyjum? „Fyrst eftir leikinn vonaði ég að svo yrði ekki. En eftir að lengra líður frá þessu þá átta ég mig á því að það gæti orðið virkilega gaman að taka á móti þeim hérna í Eyjum, gæti verið svona aukaspenna í handboltaleiknum. Við myndum að sjálfsögðu bjóða þá velkomna ef þeir kæmu en treysta þeir sér?" spurði Hlynur að lokum. 
Hún vakti athygli sú ákvörðun dómaranefndar HSÍ að setja þá félaga Gísla Hlyn Jóhannsson og Hafstein Ingibergsson á leik IBV og Hauka í DHL deild kvenna en þeir félagar fóru svo eftirminnilega á kostum í leik ÍB V og ÍR í bikarkeppni karla. Og taugastríðið hafði ekki staðið lengi yfir þegar Hlynur Sigmarsson, formaður handknattleiksdeildar ÍBV sem er vanur að láta vel í sér heyra á handboltaleikjum, var beðinn um að standa ekki upp við auglýsingaskiltin, heldur vera á pöllunum. Hlynur gegndi, stóð á pöllunum en lét áfram heyra í sér. Stuttu síðar var Hlyn svo vísað út úr húsinu og það í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. „Það var auðvitað bara ögrun hjá dómaranefndinni að setja þetta dómarapar á þennan leik, úrslitaleik í deildarkeppninni. Það vom tíu önnur dómarapör að dæma þennan dag og heldurðu að það sé ekki hægt að hliðra til og færa dómarapör á milli leikja? Dómaranefndin vildi einfaldlega sýna okkur hverjir ráða," sagði Hlynur í samtali við Fréttir. „Auðvitað ætla ég ekkert að gera lítið úr mínum þætti, ég lét heyra í mér og skammaði dómarana. En þannig hef ég hagað mér undanfarin ár og allt í einu núna er það bannað. Það sýnir ágætlega hvar hugurinn var hjá þeim Gísla og Hafsteini, þeir létu mig hafa áhrif á dómgæsluna í leiknum." Áttu von á því að þeir eigi eftir að dæma aftur hjá ÍBV, jafnvel í Eyjum? „Fyrst eftir leikinn vonaði ég að svo yrði ekki. En eftir að lengra líður frá þessu þá átta ég mig á því að það gæti orðið virkilega gaman að taka á móti þeim hérna í Eyjum, gæti verið svona aukaspenna í handboltaleiknum. Við myndum að sjálfsögðu bjóða þá velkomna ef þeir kæmu en treysta þeir sér?" spurði Hlynur að lokum. 


'''Níu milljónir til ÍBV''' 
=== '''Níu milljónir til ÍBV''' ===
 
Um miðjan mars undirrituðu forráðamenn ÍBV - íþróttafélags og Íslandsbanka samstarfssamning til næstu þriggja ára. Er um framlengingu að ræða en síðustu ár hefur samstarf þessara aðila verið nokkuð. Í fjárhæðum talið mun Íslandsbanki leggja félaginu til níu milljónir á næstu þremur árum og verður þar með einn af stærri styrktaraðilum félagsins. Í sameiginlegri fréttatilkynningu frá þessum aðilum kemur fram að Íslandsbanki leggi mikið upp úr að viðhalda og efla unglingastarfið innan félagsins og er samningurinn einn liður í því.  
Um miðjan mars undirrituðu forráðamenn ÍBV - íþróttafélags og Íslandsbanka samstarfssamning til næstu þriggja ára. Er um framlengingu að ræða en síðustu ár hefur samstarf þessara aðila verið nokkuð. Í fjárhæðum talið mun Íslandsbanki leggja félaginu til níu milljónir á næstu þremur árum og verður þar með einn af stærri styrktaraðilum félagsins. Í sameiginlegri fréttatilkynningu frá þessum aðilum kemur fram að Íslandsbanki leggi mikið upp úr að viðhalda og efla unglingastarfið innan félagsins og er samningurinn einn liður í því.  


'''Besti árangur karlanna''' 
=== '''Besti árangur karlanna''' ===
 
Karlalið ÍBV náði sínum besta árangri frá upphafi þegar þeir unnu HK á útivelli og tryggðu sér um leið annað sætið í DHL deildinni. Leikurinn var í járnum framan af og einnig nokkuð harður án þess þó að leikmenn gerðu sig seka um að vera beinlínis grófir. Slík leikaðferð hefur hentað IBV liðinu ágætlega í vetur enda hafa Eyjamenn sterka leikmenn í sínum röðum. Staðan í hálfleik var 15:15 en í síðari hálfleik voru Eyjamenn sterkari. komust fljótlega þremur mörkum yfír og héldu forystunni lengst af. Segja má að kaflaskipti hafi orðið þegar ÍBV var tveimur leikmönnum færri en í stað þess að forystan minnkaði, jókst hún og eftirleikurinn var Eyjamönnum auðveldur. Lokatölur urðu 26:31. Þar með endaði IBV í öðru sæti í deildinni sem tryggir liðinu heimaleikjaréttinn bæði í átta liða úrslitum og í undanúrslitum. Sú staðreynd eykur möguleika IBV á að komast langt um helming enda heimavöllurinn hér einn sá sterkasti á landinu á góðum degi. Mörk ÍBV: Tite Kalandaze 8, Samúel Ivar Arnarson 5, Svavar Vignisson 5, Sigurður Ari Stefánsson 4, Robert Bognar 3, Zoltan Belany 3, Kári Kristján Kristjánsson 1, Grétar Eyþórsson 1, Davíð Þór Óskarsson 1/1. Varin skot: Roland Valur Eradze 24/4 (Þar af 2 skot til mótherja). 
Karlalið ÍBV náði sínum besta árangri frá upphafi þegar þeir unnu HK á útivelli og tryggðu sér um leið annað sætið í DHL deildinni. Leikurinn var í járnum framan af og einnig nokkuð harður án þess þó að leikmenn gerðu sig seka um að vera beinlínis grófir. Slík leikaðferð hefur hentað IBV liðinu ágætlega í vetur enda hafa Eyjamenn sterka leikmenn í sínum röðum. Staðan í hálfleik var 15:15 en í síðari hálfleik voru Eyjamenn sterkari. komust fljótlega þremur mörkum yfír og héldu forystunni lengst af. Segja má að kaflaskipti hafi orðið þegar ÍBV var tveimur leikmönnum færri en í stað þess að forystan minnkaði, jókst hún og eftirleikurinn var Eyjamönnum auðveldur. Lokatölur urðu 26:31. Þar með endaði IBV í öðru sæti í deildinni sem tryggir liðinu heimaleikjaréttinn bæði í átta liða úrslitum og í undanúrslitum. Sú staðreynd eykur möguleika IBV á að komast langt um helming enda heimavöllurinn hér einn sá sterkasti á landinu á góðum degi. Mörk ÍBV: Tite Kalandaze 8, Samúel Ivar Arnarson 5, Svavar Vignisson 5, Sigurður Ari Stefánsson 4, Robert Bognar 3, Zoltan Belany 3, Kári Kristján Kristjánsson 1, Grétar Eyþórsson 1, Davíð Þór Óskarsson 1/1. Varin skot: Roland Valur Eradze 24/4 (Þar af 2 skot til mótherja). 


'''Tap gegn ÍA''' 
=== '''Tap gegn ÍA''' ===
 
Karlalið IBV í knattspyrnu lék í deildarbikarnum gegn IA í Fífunni. Eyjamenn höfðu leikið þrjá leiki í keppninni, gert jafntelli gegn Fylki, tapað fyrir Víkingi og unnið Þór frá Akureyri. En þrátt fyrir góða byrjun í leiknum gegn ÍA þá tókst strákunum ekki að bæta stigum í sarpinn, lokatölur urðu 2:3 fyrir ÍA eftir að ÍBV hafði verið 2:1 yfir í hálfleik. Mörk ÍBV skoruðu þeir Steingrímur Jóhannesson og Magnús Már Lúðvíksson. ÍBV er nú í fímmta sæti riðilsins af átta liðum, með fjögur stig úr fjórum leikjum en efst er Breiðablik með tólf stig og Valur næstefst með tíu. 
Karlalið IBV í knattspyrnu lék í deildarbikarnum gegn IA í Fífunni. Eyjamenn höfðu leikið þrjá leiki í keppninni, gert jafntelli gegn Fylki, tapað fyrir Víkingi og unnið Þór frá Akureyri. En þrátt fyrir góða byrjun í leiknum gegn ÍA þá tókst strákunum ekki að bæta stigum í sarpinn, lokatölur urðu 2:3 fyrir ÍA eftir að ÍBV hafði verið 2:1 yfir í hálfleik. Mörk ÍBV skoruðu þeir Steingrímur Jóhannesson og Magnús Már Lúðvíksson. ÍBV er nú í fímmta sæti riðilsins af átta liðum, með fjögur stig úr fjórum leikjum en efst er Breiðablik með tólf stig og Valur næstefst með tíu. 


'''Góður árangur''' 
=== '''Góður árangur''' ===
 
Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu lék tvo leiki síðustu helgina í mars. Fyrst var leikið gegn Stjörnunni í deildarbikarkeppninni og urðu lokatölur þar 2:5 fyrir ÍBV. Daginn eftir var svo leikið gegn Haukum í Faxaflóamótinu en það var jafnframt síðasti leikur liðsins í mótinu. Óhætt er að segja að Eyjastúlkur hafi endað með stæl, unnu níu marka sigur 10:1 og liðið endaði í þriðja sæti mótsins. 
Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu lék tvo leiki síðustu helgina í mars. Fyrst var leikið gegn Stjörnunni í deildarbikarkeppninni og urðu lokatölur þar 2:5 fyrir ÍBV. Daginn eftir var svo leikið gegn Haukum í Faxaflóamótinu en það var jafnframt síðasti leikur liðsins í mótinu. Óhætt er að segja að Eyjastúlkur hafi endað með stæl, unnu níu marka sigur 10:1 og liðið endaði í þriðja sæti mótsins. 


'''Leikir yngri flokka á Faxaflóamótinu'''
=== '''Leikir yngri flokka á Faxaflóamótinu''' ===
 
Þriðji flokkur kvenna lék tvo leiki í Faxaflóamótinu fyrst léku stelpurnar gegn Stjörnunni og unnu þann leik 2:5. Daginn eftir var svo leikið gegn Breiðablik og tapaðist sá leikur 8:0. Þriðji flokkur karla lék einnig gegn HK. Strákarnir stóðu uppi sem sigurvegarar. Lokatölur urðu 1:2 fyrir ÍBV og skoraði Gauti Þorvarðarson bæði mörkin. 
Þriðji flokkur kvenna lék tvo leiki í Faxaflóamótinu fyrst léku stelpurnar gegn Stjörnunni og unnu þann leik 2:5. Daginn eftir var svo leikið gegn Breiðablik og tapaðist sá leikur 8:0. Þriðji flokkur karla lék einnig gegn HK. Strákarnir stóðu uppi sem sigurvegarar. Lokatölur urðu 1:2 fyrir ÍBV og skoraði Gauti Þorvarðarson bæði mörkin. 


'''Ester með U-88 landsliðinu''' 
=== '''Ester með U-88 landsliðinu''' ===
 
Ester Óskarsdóttir hefur verið valin til að taka þátt í landsliðsæfingum með landsliði íslands skipað leikmönnum fæddum 1988 og síðar. Ester hefur verið viðloðandi liðið undanfarið ár. 
Ester Óskarsdóttir hefur verið valin til að taka þátt í landsliðsæfingum með landsliði íslands skipað leikmönnum fæddum 1988 og síðar. Ester hefur verið viðloðandi liðið undanfarið ár. 


'''Mark Schulte ekki með IBV í sumar''' 
=== '''Mark Schulte ekki með ÍBV í sumar''' ===
 
Nú er ljóst að Mark Schulte, bandaríski varnarmaðurinn sterki mun ekki spila með ÍBV næsta sumar. Schulte hefur verið til reynslu hjá bandaríska liðinu Columbus Crew sem spilar í bandarísku MLS-deildinni og hefur komist að samkomulagi við félagið um að spila með þeim í sumar. Schulte var samningsbundinn IBV en með klásúlu í samningnum að ÍBV stæði ekki í vegi fyrir því ef honum yrði boðinn samningur í heimalandinu. Samið hefur verið við breskan leikmann í gegnum vinatengsl ÍBV og Crewe. Sá heitir Matthew Platt og er 21 árs framherji. Hann hefur verið allan sinn feril hjá Crewe og hefur þannig leikið með þeim lan Jeffs, Tom Betts og Matt Garner sem allir eiga það sameiginlegt að hafa spilað bæði með ÍBV og Crewe. 
Nú er ljóst að Mark Schulte, bandaríski varnarmaðurinn sterki mun ekki spila með ÍBV næsta sumar. Schulte hefur verið til reynslu hjá bandaríska liðinu Columbus Crew sem spilar í bandarísku MLS-deildinni og hefur komist að samkomulagi við félagið um að spila með þeim í sumar. Schulte var samningsbundinn IBV en með klásúlu í samningnum að ÍBV stæði ekki í vegi fyrir því ef honum yrði boðinn samningur í heimalandinu. Samið hefur verið við breskan leikmann í gegnum vinatengsl ÍBV og Crewe. Sá heitir Matthew Platt og er 21 árs framherji. Hann hefur verið allan sinn feril hjá Crewe og hefur þannig leikið með þeim lan Jeffs, Tom Betts og Matt Garner sem allir eiga það sameiginlegt að hafa spilað bæði með ÍBV og Crewe. 


160

breytingar

Leiðsagnarval