„Annáll ÍBV íþróttafélags í 20 ár/2005 -“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
 
Lína 1: Lína 1:
== '''2005 -''' ==
== '''2005 -''' ==


=== '''<u>JANÚAR:</u>''' ===
== '''<u>JANÚAR:</u>''' ==


=== '''Viðurkenning til ÍBV frá Eyjasýn''' ===
=== '''Viðurkenning til ÍBV frá Eyjasýn''' ===
Lína 56: Lína 56:
Karlalið ÍBV í handbolta undirbýr sig nú fyrir átökin í efri deild Íslandsmótsins en keppni þar hefst í bryjun febrúar. Strákarnir léku æfingaleik gegn Víkingi en leikurinn fór fram í Reykjavík. Sigurður Bragason, fyrirliði IBV, sagði að leikurinn hefði verið slakur. „Þetta var líklega lélegasti leikur okkar í langan tíma en helgina á undan spiluðum við á móti Val og FH. Þeir leikir voru mun betri, við unnum Val með fjórum mörkum og FH með þremur en töpuðum svo um helgina fyrir Víkingum með tveimur mörkum, 34:32. Maður er bara hálfhissa þegar við töpum en þetta sýnir okkur bara að við verðum að vera á tánum í öllum þeim leikjum sem em framundan." 
Karlalið ÍBV í handbolta undirbýr sig nú fyrir átökin í efri deild Íslandsmótsins en keppni þar hefst í bryjun febrúar. Strákarnir léku æfingaleik gegn Víkingi en leikurinn fór fram í Reykjavík. Sigurður Bragason, fyrirliði IBV, sagði að leikurinn hefði verið slakur. „Þetta var líklega lélegasti leikur okkar í langan tíma en helgina á undan spiluðum við á móti Val og FH. Þeir leikir voru mun betri, við unnum Val með fjórum mörkum og FH með þremur en töpuðum svo um helgina fyrir Víkingum með tveimur mörkum, 34:32. Maður er bara hálfhissa þegar við töpum en þetta sýnir okkur bara að við verðum að vera á tánum í öllum þeim leikjum sem em framundan." 


=== '''FEBRÚAR:''' ===
== <u>'''FEBRÚAR:'''</u> ==


=== '''Sigur þrátt fyrir óhagstæða dómara''' ===
=== '''Sigur þrátt fyrir óhagstæða dómara''' ===
Lína 118: Lína 118:
Karlalið ÍBV í knattspymu lék æfingaleik gegn ÍH á gervigrasvelli Fylkis. Leiknum lauk með 3-l sigri Eyjamanna en mörk ÍBV skoruðu þeir Bjarni Rúnar Einarsson og Magnús Már Lúðviksson en eitt marka ÍBV var sjálfsmark Hafnfirðinga. 
Karlalið ÍBV í knattspymu lék æfingaleik gegn ÍH á gervigrasvelli Fylkis. Leiknum lauk með 3-l sigri Eyjamanna en mörk ÍBV skoruðu þeir Bjarni Rúnar Einarsson og Magnús Már Lúðviksson en eitt marka ÍBV var sjálfsmark Hafnfirðinga. 


=== '''<u>MARS:</u>''' ===
== '''<u>MARS:</u>''' ==


=== '''Í''' '''öðru sæti eftir sigur á Þór''' ===
=== '''Í''' '''öðru sæti eftir sigur á Þór''' ===
Lína 196: Lína 196:
Hermann Hreiðarsson var fyrirliði íslenska landsliðsins sem lék gegn Króötum í lok mars. Hermann lék vel í vörn íslenska liðsins en kom ekki í veg fyrir að Króatarnir skoruðu fjögur mörk. Annars var Heimakletturinn ansi vígalegur í leiknum, með höfuðið vafið eftir samstuð. Þá var Gunnar Heiðar Þorvaldsson kallaður óvænt inn í hópinn en hann sat á bekknum allan leikinn. 
Hermann Hreiðarsson var fyrirliði íslenska landsliðsins sem lék gegn Króötum í lok mars. Hermann lék vel í vörn íslenska liðsins en kom ekki í veg fyrir að Króatarnir skoruðu fjögur mörk. Annars var Heimakletturinn ansi vígalegur í leiknum, með höfuðið vafið eftir samstuð. Þá var Gunnar Heiðar Þorvaldsson kallaður óvænt inn í hópinn en hann sat á bekknum allan leikinn. 


=== '''<u>Apríl:</u>''' ===
== '''<u>Apríl:</u>''' ==


=== '''Í undanúrslit''' ===
=== '''Í undanúrslit''' ===
Lína 302: Lína 302:
Haukar unnu fyrsta leik liðanna í úrslitum íslandsmóts karla en leikurinn fór fram á Ásvöllum, heimavelli Hauka. Lokatölur urðu 30:31, Síðasta skot leiksins átti Tite Kalandaze en markvörður Haukar varði. Reyndar var augljóslega brotið á Kalandaze þegar hann skaut en ekkert var dæmt. Eyjamenn byrjuðu reyndar betur í leiknum, komust m.a. þremur mörkum yfir en Haukar náðu að snúa leiknum sér í hag áður en hálfleikurinn var úti og staðan í hálfleik var 15:14 fyrir Hauka. Heimamenn byrjuðu svo mun betur í síðari hálfleik, náðu þriggja marka forystu en með mikilli baráttu náðu Eyjamenn að minnka muninn í eitt mark en lengra komust þeir ekki. Mörk ÍBV: Tite Kalandaze 10, Svavar Vignisson 7, Robert Bognar 5, Zoltan Belanyi 3/1, Samúel Ivar Árnason 3/1, Sigurður Ari Stefánsson 2. Varin skot: Roland Eradze 12/1, Jóhann Ingi Guðmundsson 5. 
Haukar unnu fyrsta leik liðanna í úrslitum íslandsmóts karla en leikurinn fór fram á Ásvöllum, heimavelli Hauka. Lokatölur urðu 30:31, Síðasta skot leiksins átti Tite Kalandaze en markvörður Haukar varði. Reyndar var augljóslega brotið á Kalandaze þegar hann skaut en ekkert var dæmt. Eyjamenn byrjuðu reyndar betur í leiknum, komust m.a. þremur mörkum yfir en Haukar náðu að snúa leiknum sér í hag áður en hálfleikurinn var úti og staðan í hálfleik var 15:14 fyrir Hauka. Heimamenn byrjuðu svo mun betur í síðari hálfleik, náðu þriggja marka forystu en með mikilli baráttu náðu Eyjamenn að minnka muninn í eitt mark en lengra komust þeir ekki. Mörk ÍBV: Tite Kalandaze 10, Svavar Vignisson 7, Robert Bognar 5, Zoltan Belanyi 3/1, Samúel Ivar Árnason 3/1, Sigurður Ari Stefánsson 2. Varin skot: Roland Eradze 12/1, Jóhann Ingi Guðmundsson 5. 


=== '''<u>MAÍ:</u>''' ===
== '''<u>MAÍ:</u>''' ==


=== '''Komnir með bakið upp við vegg''' ===
=== '''Komnir með bakið upp við vegg''' ===
Lína 365: Lína 365:
Það er óhætt að segja að bæði karla og kvennalið ÍBV muni tefla fram mikið breyttum liðum næsta vetur. Frá karlaliðinu eru farnir Tite Kalandaze, Roland Eradze, Samúel Ívar Ámason og Kári Kristján Kristjánsson. Óvíst er með fleiri leikmenn, s.s. Sigurð Ara Stefánsson sem hefur fengið tilboð erlendis frá. Og breytingamar eru ekki síðri á kvennaliðinu, Guðbjörg Guðmannsdóttir hefur gefið það út að hún muni ekki spila með IBV næsta tímabil og ein helsta stoð ÍBV, Alla Gokorian, er á leið til Reykjavíkur og mun ekki spila með ÍBV næsta vetur.
Það er óhætt að segja að bæði karla og kvennalið ÍBV muni tefla fram mikið breyttum liðum næsta vetur. Frá karlaliðinu eru farnir Tite Kalandaze, Roland Eradze, Samúel Ívar Ámason og Kári Kristján Kristjánsson. Óvíst er með fleiri leikmenn, s.s. Sigurð Ara Stefánsson sem hefur fengið tilboð erlendis frá. Og breytingamar eru ekki síðri á kvennaliðinu, Guðbjörg Guðmannsdóttir hefur gefið það út að hún muni ekki spila með IBV næsta tímabil og ein helsta stoð ÍBV, Alla Gokorian, er á leið til Reykjavíkur og mun ekki spila með ÍBV næsta vetur.


=== '''JÚNÍ:''' ===
== '''<u>JÚNÍ:</u>''' ==


=== '''ÍBV fékk 400 svefnpoka''' ===
=== '''ÍBV fékk 400 svefnpoka''' ===
Lína 445: Lína 445:
Í lok júní fór Magnús Már Lúðvíksson frá Eyjum eftir að hafa tilkynnt forráðamönnum ÍBV að hann myndi ekki spila meira með liðinu. Atvinnumál Magnúsar em ástæðan fyrir sambandsslitunum en Magnús var ekki sáttur við þau störf sem ÍBV útvegaði honum. Skömmu síðar var Magnús svo búinn að ganga frá samningum við botnlið Þróttar en það gat hann þar sem hann var enn samningslaus hjá ÍBV. Magnús lék 13 leiki með félaginu og skoraði í þeim fjögur mörk. 
Í lok júní fór Magnús Már Lúðvíksson frá Eyjum eftir að hafa tilkynnt forráðamönnum ÍBV að hann myndi ekki spila meira með liðinu. Atvinnumál Magnúsar em ástæðan fyrir sambandsslitunum en Magnús var ekki sáttur við þau störf sem ÍBV útvegaði honum. Skömmu síðar var Magnús svo búinn að ganga frá samningum við botnlið Þróttar en það gat hann þar sem hann var enn samningslaus hjá ÍBV. Magnús lék 13 leiki með félaginu og skoraði í þeim fjögur mörk. 


=== '''<u>JÚLÍ:</u>''' ===
== '''<u>JÚLÍ:</u>''' ==


=== '''Sjálfstraustið er ekkert''' ===
=== '''Sjálfstraustið er ekkert''' ===
Lína 516: Lína 516:
Það var vitað mál að ÍBV ætti erfitt verkefni fyrir höndum í Evrópukeppninni eftir að hafa aðeins náð jafntefli á heimavelli en Eyjamenn sóttu B-36 heim í lok ágúst. Lokatölur urðu 2:1 fyrir Færeyingana sem unnu samtals 3:2 og eru komnir áfram í Evrópukeppninni, fyrst liða í færeyskri knattspyrnusögu. Færeyingarnir byrjuðu leikinn af krafti og skoruðu eftir aðeins 40 sekúndur eftir varnarmistök ÍBV. Heimamenn héldu áfram að pressa á leikmenn ÍBV og spiluðu mjög fast sem virtist fara í taugarnar á leikmönnum IBV Atli Jóhannsson, sem byrjaði leikinn í framlínunni, átti góða rispu undir lok fyrri hálfleiks við vítateig B-36 sem endaði með því að þeir brutu á honum og Eyjamenn fengu aukaspyrnu. Ian Jeffs skoraði beint úr aukaspyrnunni en þetta var eitt af fáu markskotum ÍBV í fyrri hálfleik en jafnt var í hálfleik 1:1. Síðari hálfleikur fór ekki vel af stað, heimamenn skoruðu fljótlega og stuttu síðar fékk Ian Jeffs rauða spjaldið. Pétur Óskar Sigurðsson hlaut sömu örlög undir lok leiksins og ljóst að IBV var á leið úr keppninni. Guðlaugur Baldursson, þjálfari IBV, sagði það vera mikil vonbrigði að komast ekki áfram í samtali við Fréttir. „Það var mikið áfall að fá á sig mark strax á fyrstu mínútunni en það verður að segjast eins og er að þeir náðu mun meiri pressu á okkur en við á þá, þeir voru grimmari og við náðum aldrei að losa okkur út úr því. Þó við værum orðnir einum færri og marki undir í seinni hálfleik fannst mér við alveg eiga möguleika. Aðstoðardómarinn kláraði þetta svo fyrir okkur. Pétur Óskar og varnarmaður B-36 áttust eitthvað við, Pétur togaði eitthvað í löppina á honum sem var mjög saklaust. Þeir voru hættir og búnir að takast í hendur en þá flaggaði aðstoðardómarinn og vildi fá Pétur útaf, sem var auðvitað algjört rugl. Eftir það áttum við ekki möguleik en reyndum samt, fækkuðum í vörninni en það gekk ekki." 
Það var vitað mál að ÍBV ætti erfitt verkefni fyrir höndum í Evrópukeppninni eftir að hafa aðeins náð jafntefli á heimavelli en Eyjamenn sóttu B-36 heim í lok ágúst. Lokatölur urðu 2:1 fyrir Færeyingana sem unnu samtals 3:2 og eru komnir áfram í Evrópukeppninni, fyrst liða í færeyskri knattspyrnusögu. Færeyingarnir byrjuðu leikinn af krafti og skoruðu eftir aðeins 40 sekúndur eftir varnarmistök ÍBV. Heimamenn héldu áfram að pressa á leikmenn ÍBV og spiluðu mjög fast sem virtist fara í taugarnar á leikmönnum IBV Atli Jóhannsson, sem byrjaði leikinn í framlínunni, átti góða rispu undir lok fyrri hálfleiks við vítateig B-36 sem endaði með því að þeir brutu á honum og Eyjamenn fengu aukaspyrnu. Ian Jeffs skoraði beint úr aukaspyrnunni en þetta var eitt af fáu markskotum ÍBV í fyrri hálfleik en jafnt var í hálfleik 1:1. Síðari hálfleikur fór ekki vel af stað, heimamenn skoruðu fljótlega og stuttu síðar fékk Ian Jeffs rauða spjaldið. Pétur Óskar Sigurðsson hlaut sömu örlög undir lok leiksins og ljóst að IBV var á leið úr keppninni. Guðlaugur Baldursson, þjálfari IBV, sagði það vera mikil vonbrigði að komast ekki áfram í samtali við Fréttir. „Það var mikið áfall að fá á sig mark strax á fyrstu mínútunni en það verður að segjast eins og er að þeir náðu mun meiri pressu á okkur en við á þá, þeir voru grimmari og við náðum aldrei að losa okkur út úr því. Þó við værum orðnir einum færri og marki undir í seinni hálfleik fannst mér við alveg eiga möguleika. Aðstoðardómarinn kláraði þetta svo fyrir okkur. Pétur Óskar og varnarmaður B-36 áttust eitthvað við, Pétur togaði eitthvað í löppina á honum sem var mjög saklaust. Þeir voru hættir og búnir að takast í hendur en þá flaggaði aðstoðardómarinn og vildi fá Pétur útaf, sem var auðvitað algjört rugl. Eftir það áttum við ekki möguleik en reyndum samt, fækkuðum í vörninni en það gekk ekki." 


=== '''<u>ÁGÚST:</u>''' ===
== '''<u>ÁGÚST:</u>''' ==


=== '''Vel heppnuð þjóðhátíð''' ===
=== '''Vel heppnuð þjóðhátíð''' ===
Lína 596: Lína 596:
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu gerði jafntefli á útivelli gegn Svíum en lokatölur leiksins urðu 2:2. Sænska liðið er eitt sterkasta kvennalið heims um þessar mundir og því glæsileg frammistaða hjá íslensku stelpunum. Margrét Lára Viðarsdóttir var að sjálfsögðu á sínum stað í byrjunarliði íslenska liðsins en þær Elín Anna Steinarsdóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir vermdu tréverkið allan leikinn. Margrét skoraði hins vegar síðasta mark leiksins og jafnaði þar með metin.  
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu gerði jafntefli á útivelli gegn Svíum en lokatölur leiksins urðu 2:2. Sænska liðið er eitt sterkasta kvennalið heims um þessar mundir og því glæsileg frammistaða hjá íslensku stelpunum. Margrét Lára Viðarsdóttir var að sjálfsögðu á sínum stað í byrjunarliði íslenska liðsins en þær Elín Anna Steinarsdóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir vermdu tréverkið allan leikinn. Margrét skoraði hins vegar síðasta mark leiksins og jafnaði þar með metin.  


=== '''<u>SEPTEMBER:</u>''' ===
== '''<u>SEPTEMBER:</u>''' ==


=== '''Þriðja sæti ásættanlegt''' ===
=== '''Þriðja sæti ásættanlegt''' ===
Lína 665: Lína 665:
Búið er að ganga frá samningi við Guðlaug Baldursson þess efnis að hann þjálfi meistaraflokk karla í knattspyrnu áfram út næsta tímabil. Guðlaugur var reyndar með tveggja ára samning og var að ljúka fyrra árinu sínu hjá ÍBV en var með uppsagnarákvæði í samningnum. 
Búið er að ganga frá samningi við Guðlaug Baldursson þess efnis að hann þjálfi meistaraflokk karla í knattspyrnu áfram út næsta tímabil. Guðlaugur var reyndar með tveggja ára samning og var að ljúka fyrra árinu sínu hjá ÍBV en var með uppsagnarákvæði í samningnum. 


=== '''<u>OKTÓBER:</u>''' ===
== '''<u>OKTÓBER:</u>''' ==


=== '''Glæsilegt lokahóf yngri flokka hjá ÍBV''' ===
=== '''Glæsilegt lokahóf yngri flokka hjá ÍBV''' ===
Lína 751: Lína 751:
Eyjapeyinn Davíð Þór Óskarsson hefur ákveðið að semja til tveggja ára við Fylki í úrvalsdeildinni í handknattleik. Davíð, sem hyggur á nám í Lögregluskólanum eftir áramót, hætti nýverið að leika með ÍBV. Valið stóð á milli þriggja liða. Ásamt Fylki vildu Fram og Stjarnan semja við Davíð. Þegar á hólminn var komið valdi hann Árbæjarliðið en þeir heimsóttu ÍBV fyrir skömmu og þar hafði IBV betur í hörkuleik. Birna Þórsdóttir, varamarkvörður ÍBV, fylgir Davíð til Reykjavíkur og er kvennalið IBV því með aðeins einn markvörð. 
Eyjapeyinn Davíð Þór Óskarsson hefur ákveðið að semja til tveggja ára við Fylki í úrvalsdeildinni í handknattleik. Davíð, sem hyggur á nám í Lögregluskólanum eftir áramót, hætti nýverið að leika með ÍBV. Valið stóð á milli þriggja liða. Ásamt Fylki vildu Fram og Stjarnan semja við Davíð. Þegar á hólminn var komið valdi hann Árbæjarliðið en þeir heimsóttu ÍBV fyrir skömmu og þar hafði IBV betur í hörkuleik. Birna Þórsdóttir, varamarkvörður ÍBV, fylgir Davíð til Reykjavíkur og er kvennalið IBV því með aðeins einn markvörð. 


=== '''<u>NÓVEMBER:</u>''' ===
== '''<u>NÓVEMBER:</u>''' ==


=== '''Þokkalegur árangur Eyjapeyja''' ===
=== '''Þokkalegur árangur Eyjapeyja''' ===
Lína 797: Lína 797:
3. flokkur karla lék þrjá leiki á tveimur dögum. Fyrst var leikið gegn Gróttu og tapaðist leikurinn 28:18 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 16:8. Daginn eftir léku strákarnir tvívegis, gegn Fjölni og Víking. Strákarnir unnu Fjölni 22:24 en töpuðu fyrir Vfkingum 38:25. Unglingaflokkur kvenna lék tvo leiki í Reykjavfk. Fyrst var leikið gegn efsta liði Islandsmótsins, Fram og endaði sá leikur 36:22 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 20:11. Daginn eftir var leikið gegn Gróttu og endaði sá leikur einnig með tapi IBV, 24:17 en staðan í hálfleik var 7:6. Fjórði flokkur kvenna lék í 16 liða úrslitum bikarkeppninnar en IBV sendi inn tvö lið. B-liðið tók á móti Víkingum í Eyjum og var ekki í vandræðum með slakt lið Víkinga. Lokatölur urðu 21:8 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 7:2. Mörk IBV skoruðu þær Bylgja Haraldsdóttir 7, Arna Björk Guðjónsdóttir 6, Kristrún Hlynsdóttir 4, Svava Kristín Grétarsdóttir 2, Margrét Jónsdóttir 1 og Aníta Elíasdóttir 1. A-liðið sótti Gróttu heim daginn eftir og úr varð hörkuleikur. Liðin skiptust á að skora en Grótta var tveimur mörkum yfír í hálfleik, 10:8. í síðari hálfleik var enn jafnt á öllum tölum og undir lokin voru það heimastúlkur í Gróttu sem höfðu betur, 16:15. ÍBV lék einum leikmanni færri á lokakaflanum og réði það úrslitum í leiknum. Mörk IBV skoruðu þær Nína Björk Gísladóttir 6, Elísa Viðarsdóttir 5, Andrea Káradóttir 3 og Eva Káradóttir 1. Heiða Ingólfsdóttir varði vel í markinu. 
3. flokkur karla lék þrjá leiki á tveimur dögum. Fyrst var leikið gegn Gróttu og tapaðist leikurinn 28:18 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 16:8. Daginn eftir léku strákarnir tvívegis, gegn Fjölni og Víking. Strákarnir unnu Fjölni 22:24 en töpuðu fyrir Vfkingum 38:25. Unglingaflokkur kvenna lék tvo leiki í Reykjavfk. Fyrst var leikið gegn efsta liði Islandsmótsins, Fram og endaði sá leikur 36:22 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 20:11. Daginn eftir var leikið gegn Gróttu og endaði sá leikur einnig með tapi IBV, 24:17 en staðan í hálfleik var 7:6. Fjórði flokkur kvenna lék í 16 liða úrslitum bikarkeppninnar en IBV sendi inn tvö lið. B-liðið tók á móti Víkingum í Eyjum og var ekki í vandræðum með slakt lið Víkinga. Lokatölur urðu 21:8 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 7:2. Mörk IBV skoruðu þær Bylgja Haraldsdóttir 7, Arna Björk Guðjónsdóttir 6, Kristrún Hlynsdóttir 4, Svava Kristín Grétarsdóttir 2, Margrét Jónsdóttir 1 og Aníta Elíasdóttir 1. A-liðið sótti Gróttu heim daginn eftir og úr varð hörkuleikur. Liðin skiptust á að skora en Grótta var tveimur mörkum yfír í hálfleik, 10:8. í síðari hálfleik var enn jafnt á öllum tölum og undir lokin voru það heimastúlkur í Gróttu sem höfðu betur, 16:15. ÍBV lék einum leikmanni færri á lokakaflanum og réði það úrslitum í leiknum. Mörk IBV skoruðu þær Nína Björk Gísladóttir 6, Elísa Viðarsdóttir 5, Andrea Káradóttir 3 og Eva Káradóttir 1. Heiða Ingólfsdóttir varði vel í markinu. 


=== '''<u>DESEMBER:</u>''' ===
== '''<u>DESEMBER:</u>''' ==


=== '''Mikilvægur sigur í Suðurlandsslagnum''' ===
=== '''Mikilvægur sigur í Suðurlandsslagnum''' ===
160

breytingar

Leiðsagnarval