„Annáll ÍBV íþróttafélags í 20 ár/2004 -“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 3: Lína 3:
<br>
<br>


=== JANÚAR: ===
== <u>'''JANÚAR:'''</u> ==


=== Íþróttamenn heiðraðir ===
=== '''Íþróttamenn heiðraðir''' ===
Í byrjun árs fór fram afhending viðurkenninga Frétta til einstaklinga sem að mati blaðsins hafa markað spor á nýliðnu ári. Fyrst voru viðurkenningartil einstaklinga, sem Fréttir telja að hafi lagt sitt af mörkum til að bæta mannlíf og stöðu Vestmannaeyja á árinu 2003 og svo var tilnefnd bjartasta vonin í íþróttum, framtak ársins og svo Eyjamaður ársins 2003. Sérstakar viðurkenningar fengu Unnur Sigmarsdóttir, Vigdís Sigurðardóttir og Ingibjörg Jónsdóttir fyrir framlag sitt til kvennahandboltans, Ingi Sigurðsson fyrirframlag til knattspyrnunnar, Heimir Hallgrímsson, þjálfari, fyrir framlag til kvennaknattspyrnunnar. Bjartasta vonin er Margrét Lára Viðarsdóttir knattspyrnukona.  
Í byrjun árs fór fram afhending viðurkenninga Frétta til einstaklinga sem að mati blaðsins hafa markað spor á nýliðnu ári. Fyrst voru viðurkenningartil einstaklinga, sem Fréttir telja að hafi lagt sitt af mörkum til að bæta mannlíf og stöðu Vestmannaeyja á árinu 2003 og svo var tilnefnd bjartasta vonin í íþróttum, framtak ársins og svo Eyjamaður ársins 2003. Sérstakar viðurkenningar fengu Unnur Sigmarsdóttir, Vigdís Sigurðardóttir og Ingibjörg Jónsdóttir fyrir framlag sitt til kvennahandboltans, Ingi Sigurðsson fyrirframlag til knattspyrnunnar, Heimir Hallgrímsson, þjálfari, fyrir framlag til kvennaknattspyrnunnar. Bjartasta vonin er Margrét Lára Viðarsdóttir knattspyrnukona.  


=== Þrettándagleðin í blíðskaparveðri ===
=== '''Þrettándagleðin í blíðskaparveðri''' ===
Veðrið lék við gesti þrettándagleði IBV. Algjört logn var á malarvellinum við Löngulág og nutu kynjaverur þrettándans sín vel við þær aðstæður. Góð mæting var og fengu krakkarnir tækifæri til að kveðja jólasveinana og kannski ekki síður Grýlu og Leppalúða sem héldu aftur til fjalla. Glæsileg flugeldasýning var uppi við Höll líkt og síðustu ár á vegum Björgunarfélagsins.  
Veðrið lék við gesti þrettándagleði ÍBV. Algjört logn var á malarvellinum við Löngulág og nutu kynjaverur þrettándans sín vel við þær aðstæður. Góð mæting var og fengu krakkarnir tækifæri til að kveðja jólasveinana og kannski ekki síður Grýlu og Leppalúða sem héldu aftur til fjalla. Glæsileg flugeldasýning var uppi við Höll líkt og síðustu ár á vegum Björgunarfélagsins.  


=== Ingibjörg íþróttamaður Vestmannaeyja ===
=== '''Ingibjörg íþróttamaður Vestmannaeyja''' ===
Þann 12. janúar var tilkynnt um val á Íþróttamanni Vestmannaeyja 2003 í Oddfellowhúsinu. Um leið var tilkynnt um val einstakra félaga innan IBV-hérðassambands á íþróttamönnum sínum. Íþróttamaður ársins var valin Ingibjörg Jónsdóttir, handknattleikskona. Þá var Margrét Lára Viðarsdóttir, knattspyrnukona, kosin íþróttamaður æskunnar fyrir árið 2003. íþróttamenn félaga héraðssambandsins eru eftirfarandi: Knattspymumaður ársins var valinn Birkir Kristinsson, knattspymukona var Karen Burke, handknattleiksmaður ársins var Robert Bognar, handknattleikskona ársins var Ingibjörg Jónsdóttir.  
Þann 12. janúar var tilkynnt um val á Íþróttamanni Vestmannaeyja 2003 í Oddfellowhúsinu. Um leið var tilkynnt um val einstakra félaga innan IBV-hérðassambands á íþróttamönnum sínum. Íþróttamaður ársins var valin Ingibjörg Jónsdóttir, handknattleikskona. Þá var Margrét Lára Viðarsdóttir, knattspyrnukona, kosin íþróttamaður æskunnar fyrir árið 2003. íþróttamenn félaga héraðssambandsins eru eftirfarandi: Knattspymumaður ársins var valinn Birkir Kristinsson, knattspymukona var Karen Burke, handknattleiksmaður ársins var Robert Bognar, handknattleikskona ársins var Ingibjörg Jónsdóttir.  


=== Gott hjá stelpunum ===
=== '''Gott hjá stelpunum''' ===
2. flokkur kvenna í knattspyrnnu tók þátt í Íslandsmótinu í riðli ÍBV sem leikinn var í Kópavogi. Eyjastúlkur unnu þrjá leiki af fjórum en töpuðu fyrir Breiðabliki og enduðu í öðru sæti riðilsins. Fyrir vikið komst IBV ekki í úrslit en aðeins eitt lið komst áfram úr riðlinum. Úrslit leikja ÍBV: ÍBV-Selfoss 16-0, ÍBV-Breiðablik 2-9, ÍBV-Grindavfk 6-1 og ÍBVKeflavík 6-0.
2. flokkur kvenna í knattspyrnnu tók þátt í Íslandsmótinu í riðli ÍBV sem leikinn var í Kópavogi. Eyjastúlkur unnu þrjá leiki af fjórum en töpuðu fyrir Breiðabliki og enduðu í öðru sæti riðilsins. Fyrir vikið komst IBV ekki í úrslit en aðeins eitt lið komst áfram úr riðlinum. Úrslit leikja ÍBV: ÍBV-Selfoss 16-0, ÍBV-Breiðablik 2-9, ÍBV-Grindavfk 6-1 og ÍBVKeflavík 6-0.


=== Sannfærandi sigur eftir langt hlé ===
=== '''Sannfærandi sigur eftir langt hlé''' ===
Eftir rúmlega sjö vikna hlé lék kvennalið ÍBV gegn Gróttu/KR. Heimastúlkur byrjuðu betur og skoruðu fyrstu þrjú mörkin en smám saman náðu Eyjastúlkur að snúa leiknum sér í hag. Komust þær yfir eftir rúmlega tíu mínútna leik, 5-4 og náðu mest fimm marka forystu 8-13 en það var staðan í hálfleik. Í síðari hálfleik minnkuðu heimastúlkur muninn niður í þrjú mörk, 12-15 og var munurinn það sem eftir lifði leiks tvö til þrjú mörk. Leikmenn ÍBV náðu hins vegar góðum spretti í lokin, skoruðu fimm mörk gegn aðeins tveimur mörkum heimaliðsins og lokatölur urðu 23-29 fyrir ÍBV. Mörk ÍBV: Alla Gokorian 8, Anna Yakova 7/2, Sylvia Strass 5, Anja Nielsen 4, Birgit Engl 3, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2. Varin skot: Julia Gantimorova 24/2.
Eftir rúmlega sjö vikna hlé lék kvennalið ÍBV gegn Gróttu/KR. Heimastúlkur byrjuðu betur og skoruðu fyrstu þrjú mörkin en smám saman náðu Eyjastúlkur að snúa leiknum sér í hag. Komust þær yfir eftir rúmlega tíu mínútna leik, 5-4 og náðu mest fimm marka forystu 8-13 en það var staðan í hálfleik. Í síðari hálfleik minnkuðu heimastúlkur muninn niður í þrjú mörk, 12-15 og var munurinn það sem eftir lifði leiks tvö til þrjú mörk. Leikmenn ÍBV náðu hins vegar góðum spretti í lokin, skoruðu fimm mörk gegn aðeins tveimur mörkum heimaliðsins og lokatölur urðu 23-29 fyrir ÍBV. Mörk ÍBV: Alla Gokorian 8, Anna Yakova 7/2, Sylvia Strass 5, Anja Nielsen 4, Birgit Engl 3, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2. Varin skot: Julia Gantimorova 24/2.


=== Vel heppnað mót en árangur ÍBV ekki góður ===
=== '''Vel heppnað mót en árangur ÍBV ekki góður''' ===
Í byrjun janúar fór fram Íslandsmót í knattspyrnu innanhúss í 3. flokki karla en einn riðill var leikinn hér í Eyjum. Var það Suðurlandsriðill þar sem liðin af Suðurlandi léku öll í einum riðli. Eyjamenn áttu fyrirfram að vera með eitt af sterkustu liðunum en þrátt fyrir að vera oft á tíðum sterkari aðilinn í leikjum sínum þá náðu leikmenn IBV ekki að nýta yfirburði sína og töpuðu jafnvel fyrir talsvert slakari liðum. Það er ljóst að ef ekki á illa að fara í sumar þurfa strákamir að líta í eigin barm og skoða hvað fór úrskeiðis. Annars var framkvæmd mótsins ágæt, aðstaðan er glæsileg fyrir knattspyrnumót sem þetta, stór völlur og aðstaða fyrir áhorfendur er góð þannig að nú þurfa Eyjamenn að sækja um að halda Islandsmót meistaraflokkanna. Úrslitleikja; ÍBV: ÍBV-KFR 2-3 ÍBV-UMFH 4-2 ÍBV-Ægir 1-2 ÍBV-Hamar 2-1 ÍBV-Selfoss 3-1  
Í byrjun janúar fór fram Íslandsmót í knattspyrnu innanhúss í 3. flokki karla en einn riðill var leikinn hér í Eyjum. Var það Suðurlandsriðill þar sem liðin af Suðurlandi léku öll í einum riðli. Eyjamenn áttu fyrirfram að vera með eitt af sterkustu liðunum en þrátt fyrir að vera oft á tíðum sterkari aðilinn í leikjum sínum þá náðu leikmenn IBV ekki að nýta yfirburði sína og töpuðu jafnvel fyrir talsvert slakari liðum. Það er ljóst að ef ekki á illa að fara í sumar þurfa strákamir að líta í eigin barm og skoða hvað fór úrskeiðis. Annars var framkvæmd mótsins ágæt, aðstaðan er glæsileg fyrir knattspyrnumót sem þetta, stór völlur og aðstaða fyrir áhorfendur er góð þannig að nú þurfa Eyjamenn að sækja um að halda Islandsmót meistaraflokkanna. Úrslitleikja; ÍBV: ÍBV-KFR 2-3 ÍBV-UMFH 4-2 ÍBV-Ægir 1-2 ÍBV-Hamar 2-1 ÍBV-Selfoss 3-1  


=== 5. flokkur kvenna Íslandsmeistari í C-flokki ===
=== '''5. flokkur kvenna Íslandsmeistari í C-flokki''' ===
Í janúar héldu stelpurnar í 5. flokki kvenna upp á land til að leika í Íslandsmótinu í handknattleik. IBV fór með þrjú lið til leiks, A-, B- og C-lið en C liðið stóð sig best. Stelpurnar í C liðinu gerðu sér lítið fyrir og unnu þrjá af fjórum leikjum sínum í riðlinum og í milliriðli vann ÍBV alla þrjá leiki sína. Þar með var ÍBV komið í úrslitaleikinn þar sem liðið mætti KA og sigraði ÍBV í leiknum með einu marki, 10-9 og urðu þar með Íslandsmeistarar eftir þetta fjölliðamóL A- og B-liðum ÍBV gekk líka ágætlega. Bæði liðin enduðu í sjöunda sæti sem er þokkalegur árangur.
Í janúar héldu stelpurnar í 5. flokki kvenna upp á land til að leika í Íslandsmótinu í handknattleik. IBV fór með þrjú lið til leiks, A-, B- og C-lið en C liðið stóð sig best. Stelpurnar í C liðinu gerðu sér lítið fyrir og unnu þrjá af fjórum leikjum sínum í riðlinum og í milliriðli vann ÍBV alla þrjá leiki sína. Þar með var ÍBV komið í úrslitaleikinn þar sem liðið mætti KA og sigraði ÍBV í leiknum með einu marki, 10-9 og urðu þar með Íslandsmeistarar eftir þetta fjölliðamóL A- og B-liðum ÍBV gekk líka ágætlega. Bæði liðin enduðu í sjöunda sæti sem er þokkalegur árangur.


=== Huginn Helgason nýr aðstoðarþjálfari ===
=== '''Huginn Helgason nýr aðstoðarþjálfari''' ===
Í byrjun janúar var gengið frá ráðningu á nýjum aðstoðarþjálfara hjá knattspyrnuliði ÍBV en Sveinn Sveinsson, aðstoðarþjálfari liðsins síðasta sumar, ákvað að gefa ekki kost á sér á ný. Huginn Helgason, fyrrverandi leikmaður liðsins, var ráðinn í starfið en auk þess mun hann sjá um annan flokk karla. Huginn mun sjá um æfingahóp ÍBV hér í Eyjum í vetur, í samstarfi við Magnús Gylfason þjálfara ÍBV.  
Í byrjun janúar var gengið frá ráðningu á nýjum aðstoðarþjálfara hjá knattspyrnuliði ÍBV en Sveinn Sveinsson, aðstoðarþjálfari liðsins síðasta sumar, ákvað að gefa ekki kost á sér á ný. Huginn Helgason, fyrrverandi leikmaður liðsins, var ráðinn í starfið en auk þess mun hann sjá um annan flokk karla. Huginn mun sjá um æfingahóp ÍBV hér í Eyjum í vetur, í samstarfi við Magnús Gylfason þjálfara ÍBV.  


=== Gunnar Berg áfram ===
=== '''Gunnar Berg áfram''' ===
Íslenska karlalandsliðið í handknattleik undirbýr sig nú af krafti fyrir Evrópumótið sem fram fer í Slóveníu í lok janúar en liðið spilaði m.a. þrjá leiki gegn Sviss um helgina. Eyjamennirnir í liðinu, Gunnar Berg Viktorsson og Birkir Ívar Guðmundsson fengu aðeins að spreyta sig í leikjunum en eftir leikina var fækkað um fjóra í íslenska liðinu. Þrátt fyrir að verja tíu skot á þrjátíu mínútum, var Birkir Ívar einn þeirra sem duttu út úr hópnum en Gunnar Berg er enn á meðal þeirra átján sem skipa hópinn.  
Íslenska karlalandsliðið í handknattleik undirbýr sig nú af krafti fyrir Evrópumótið sem fram fer í Slóveníu í lok janúar en liðið spilaði m.a. þrjá leiki gegn Sviss um helgina. Eyjamennirnir í liðinu, Gunnar Berg Viktorsson og Birkir Ívar Guðmundsson fengu aðeins að spreyta sig í leikjunum en eftir leikina var fækkað um fjóra í íslenska liðinu. Þrátt fyrir að verja tíu skot á þrjátíu mínútum, var Birkir Ívar einn þeirra sem duttu út úr hópnum en Gunnar Berg er enn á meðal þeirra átján sem skipa hópinn.  


=== Endurtaka Kolaportið ===
=== '''Endurtaka Kolaportið''' ===
Á síðasta ári hélt kvennalið ÍBV í knattspyrnu lítið Kolaport þar sem gamlir munir voru til sölu á hlægilegu verði. Nú hafa stelpurnar ákveðið að endurtaka leikinn, ekki síst vegna góðra undirtekta bæjarbúa en áætlað er að setja upp lítið Kolaport í Týsheimilinu í lok febrúar. Íris Sæmundsdóttir, leikmaður ÍBV, segir að stemmningin síðast hafi verið góð en nú eigi að bæta um betur. ''„Við ætlum ekki bara að selja sjálf, heldur bjóðum við fólki að selja hluti fyrir það og svo ætlum við líka að bjóða einstaklingum og fyrirtækjum að taka bás á leigu til að selja sínar vörar. Við ætlum að búa til alvöru Kolaport og nú verður fólk bara að taka þátt í þessu með okkur.''" sagði Íris  
Á síðasta ári hélt kvennalið ÍBV í knattspyrnu lítið Kolaport þar sem gamlir munir voru til sölu á hlægilegu verði. Nú hafa stelpurnar ákveðið að endurtaka leikinn, ekki síst vegna góðra undirtekta bæjarbúa en áætlað er að setja upp lítið Kolaport í Týsheimilinu í lok febrúar. Íris Sæmundsdóttir, leikmaður ÍBV, segir að stemmningin síðast hafi verið góð en nú eigi að bæta um betur. ''„Við ætlum ekki bara að selja sjálf, heldur bjóðum við fólki að selja hluti fyrir það og svo ætlum við líka að bjóða einstaklingum og fyrirtækjum að taka bás á leigu til að selja sínar vörar. Við ætlum að búa til alvöru Kolaport og nú verður fólk bara að taka þátt í þessu með okkur.''" sagði Íris  


=== Þrír sigrar í æfingaleikjum ===
=== '''Þrír sigrar í æfingaleikjum''' ===
Karlalið ÍBV hélt til Danmerkur um miðjan janúar og lék þar tvo æfingaleiki. Reyndar byrjaði æfingaferðin með leik gegn Fram sem verður í efri deild þegar Íslandsmótið hefst að nýju. Eyjamenn sigruðu í leiknum með 6 mörkum, 31 -37 og fengu þar með gott veganesti með sér til Danmerkur. Þar hélt velgengni Eyjamanna áfram því í Danaveldi mætti IBV einu úrvalsdeildarliði og toppliðinu í 1. deild. Fyrst var leikið gegn úrvalsdeildarliði Alaborg og sigruðu Eyjamenn í leiknum 26-32. Leikmenn ÍIBV voru svo ekki í teljandi vandræðum með topplið 1. deildarinnar dönsku, Viborg en þann leik vann ÍBV með níu mörkum, 23- 32. Til stóð að Guðfinnur Kristmannsson myndi koma til móts við ÍBV og leika með liðinu í Danmörku en þegar á reyndi fékk hann sig ekki lausan úr vinnu. Sigurður Bragason, fyrirliði ÍBV var sáttur við ferðalagið. „''Þetta gekk alveg ljómandi vel. Þrír sigurleikir sem verður að teljast gott hjá karlaliði ÍBV, sérstaklega miðað við gengi okkar fram að þessu í vetur, þannig að ég er bara mjög sáttur. Svona ferð er líka mjög góð fyrir liðsheildina, hópurinn þjappar sér saman þannig að við eigum að vera nokkuð klárir fyrir átökin í 1. deild í næsta mánuði."''  
Karlalið ÍBV hélt til Danmerkur um miðjan janúar og lék þar tvo æfingaleiki. Reyndar byrjaði æfingaferðin með leik gegn Fram sem verður í efri deild þegar Íslandsmótið hefst að nýju. Eyjamenn sigruðu í leiknum með 6 mörkum, 31 -37 og fengu þar með gott veganesti með sér til Danmerkur. Þar hélt velgengni Eyjamanna áfram því í Danaveldi mætti IBV einu úrvalsdeildarliði og toppliðinu í 1. deild. Fyrst var leikið gegn úrvalsdeildarliði Alaborg og sigruðu Eyjamenn í leiknum 26-32. Leikmenn ÍIBV voru svo ekki í teljandi vandræðum með topplið 1. deildarinnar dönsku, Viborg en þann leik vann ÍBV með níu mörkum, 23- 32. Til stóð að Guðfinnur Kristmannsson myndi koma til móts við ÍBV og leika með liðinu í Danmörku en þegar á reyndi fékk hann sig ekki lausan úr vinnu. Sigurður Bragason, fyrirliði ÍBV var sáttur við ferðalagið. „''Þetta gekk alveg ljómandi vel. Þrír sigurleikir sem verður að teljast gott hjá karlaliði ÍBV, sérstaklega miðað við gengi okkar fram að þessu í vetur, þannig að ég er bara mjög sáttur. Svona ferð er líka mjög góð fyrir liðsheildina, hópurinn þjappar sér saman þannig að við eigum að vera nokkuð klárir fyrir átökin í 1. deild í næsta mánuði."''  


=== Stóðu uppi sem sigurvegarar ===
=== '''Stóðu uppi sem sigurvegarar''' ===
Knattspyrnulið ÍBV kvenna  lék sína fyrstu leiki fyrir komandi tímabil en þá tók liðið þátt í Hitaveitumótinu sem fram fór í Reykjaneshöll. Um var að ræða tvo leiki, fyrst var leikið gegn Íslandsmeisturum KR og svo gegn Stjörnunni. Leikurinn gegn KR var hörkuviðureign en Olga Færseth skoraði tvö af mörkum ÍBV og Margrét Lára eitt. Þar með var IBV komið í úrslitaleik mótsins þar sem liðið mætti Stjörnunni. Eyjastúlkur vora undir 1-3 þegar rúmlega 20 mínútur vora eftir en gerðu sér lítið fyrir og jöfnuðu áður en leiktíminn var úti. Úrslit leiksins fengust svo í vítaspyrnukeppni þar sem ÍBV skoraði úr fimm vítaspyrnum en Stjarnan fjórum.  
Knattspyrnulið ÍBV kvenna  lék sína fyrstu leiki fyrir komandi tímabil en þá tók liðið þátt í Hitaveitumótinu sem fram fór í Reykjaneshöll. Um var að ræða tvo leiki, fyrst var leikið gegn Íslandsmeisturum KR og svo gegn Stjörnunni. Leikurinn gegn KR var hörkuviðureign en Olga Færseth skoraði tvö af mörkum ÍBV og Margrét Lára eitt. Þar með var IBV komið í úrslitaleik mótsins þar sem liðið mætti Stjörnunni. Eyjastúlkur vora undir 1-3 þegar rúmlega 20 mínútur vora eftir en gerðu sér lítið fyrir og jöfnuðu áður en leiktíminn var úti. Úrslit leiksins fengust svo í vítaspyrnukeppni þar sem ÍBV skoraði úr fimm vítaspyrnum en Stjarnan fjórum.  


=== Sprækar stelpur í 5. flokki ===
=== '''Sprækar stelpur í 5. flokki''' ===
Stelpurnar í 5. flokki C í handbolta hafa verið að gera það gott í vetur. Þær standa vel að vígi í Íslandsmótinu og á dögunum unnu þær fjölliðamót. Þetta er frábær árangur þar sem 25 lið taka þátt hverju sinni og tvisvar hafa þær orðið í öðru sæti og einu sinni í fyrsta. Einnig lspiluðu þær sjö leiki, unnu sex og gerðu eitt jafntefli og markatalan var 106-53 A og B liðin voru einnig að standa sig vel þar sem margar af þeim stúlkum eru á yngra ári.  
Stelpurnar í 5. flokki C í handbolta hafa verið að gera það gott í vetur. Þær standa vel að vígi í Íslandsmótinu og á dögunum unnu þær fjölliðamót. Þetta er frábær árangur þar sem 25 lið taka þátt hverju sinni og tvisvar hafa þær orðið í öðru sæti og einu sinni í fyrsta. Einnig lspiluðu þær sjö leiki, unnu sex og gerðu eitt jafntefli og markatalan var 106-53 A og B liðin voru einnig að standa sig vel þar sem margar af þeim stúlkum eru á yngra ári.  


Lína 47: Lína 47:
Um miðjan janúar átti unga fólkið í Eyjum að leika bæði í handbolta og fótbolta uppi á landi. Veðrið var mjög vont og ákvað ÍBV í samráði við foreldra að senda ekki börnin út í óvissuna. Enda var bæði slæmt sjóveður og slæm færð á vegum um allt land. Fyrir vikið fær fimmti flokkur karla ekki tækifæri á að leika í Íslandsmótinu innanhúss þar sem leikið hefur verið í öllum riðlum Íslandsmótsins. KSÍ gat hins vegar komið 4. flokki fyrir í öðrum riðli. Þá átti sjötti flokkur karla og kvenna að leika í handknattleik en hætt var við þá ferð. Eini flokkurinn sem fór upp á land var 3. flokkur kvenna í knattspyrnu en liðið lék fimm leiki. Úrslit leikjanna urðu þessi: IBV-Stjarnan 0-1, ÍBV-Keflavík5-3, ÍBV-Víkingur 4-0, ÍBV-FH 2-2, ÍBV-Fylkir 7-1. ÍBV endaði í öðru sæti riðilsins og kemst þar með ekki í úrslit.
Um miðjan janúar átti unga fólkið í Eyjum að leika bæði í handbolta og fótbolta uppi á landi. Veðrið var mjög vont og ákvað ÍBV í samráði við foreldra að senda ekki börnin út í óvissuna. Enda var bæði slæmt sjóveður og slæm færð á vegum um allt land. Fyrir vikið fær fimmti flokkur karla ekki tækifæri á að leika í Íslandsmótinu innanhúss þar sem leikið hefur verið í öllum riðlum Íslandsmótsins. KSÍ gat hins vegar komið 4. flokki fyrir í öðrum riðli. Þá átti sjötti flokkur karla og kvenna að leika í handknattleik en hætt var við þá ferð. Eini flokkurinn sem fór upp á land var 3. flokkur kvenna í knattspyrnu en liðið lék fimm leiki. Úrslit leikjanna urðu þessi: IBV-Stjarnan 0-1, ÍBV-Keflavík5-3, ÍBV-Víkingur 4-0, ÍBV-FH 2-2, ÍBV-Fylkir 7-1. ÍBV endaði í öðru sæti riðilsins og kemst þar með ekki í úrslit.


=== Stelpurnar áfram ===
=== '''Stelpurnar áfram''' ===
Eyjastúlkur mættu búlgarska liðinu Etar Veliko 64 tvívegis um miðjan janúar í Áskorendakeppni Evrópu og fóru báðir leikirnir fram í Eyjum. Eyjastúlkur renndu nokkuð blint í sjóinn en þegar á reyndi voru gestirnir mun slakari en ÍBV og áttu Eyjastúlkur ekki í vandræðum með að tryggja sig áfram með stórsigri í fyrri leiknum. Síðari leikurinn var hins vegar tilraunastarfsemi frá upphafi til enda, sem er í sjálfu sér góðra gjalda vert en ólíkt skemmtilegra hefði verið að vinna báða leikina. Það var ljóst strax á fyrstu mínútu að Eyjaliðið var mun sterkara. ÍBV byrjaði af miklum krafti, skoraði fyrstu þrjú mörkin áður en gestirnir svöruðu úr vítakasti. Eyjastúlkur bættu svo við átta mörkum í viðbót og þegar hálfleikurinn var hálfnaður var staðan 11-1 fyrir ÍBV. Eftir þetta færðist ró yfir leikinn, liðin skiptust á að skora en það duldist engum hvort liðið var betra og staðan í hálfleik var 19-8. Seinni hálfleikur var svo eins ójafn og sá fyrri, Eyjastúlkur juku muninn út leikinn og mestur varð munurinn 23 mörk, 38-15 en það voru gestirnir sem áttu síðasta orðið í leiknum og minnkuðu muninn niður í 22 mörk. Mörk ÍBV: Anna Yakova 12/4, Guðbjörg Guðmannsdóttir 6, Birgit Engl 4, Sylvia Strass 4, Alla Gokorian 4, Anja Nielsen 3, Eh'sa Sigurðardóttir 2, Edda Eggertsdóttir 2, Sæunn Magnúsdóttir 1, Hildur Jónsdóttir 1. Varin skot: Julia Gantimorova 16.  
Eyjastúlkur mættu búlgarska liðinu Etar Veliko 64 tvívegis um miðjan janúar í Áskorendakeppni Evrópu og fóru báðir leikirnir fram í Eyjum. Eyjastúlkur renndu nokkuð blint í sjóinn en þegar á reyndi voru gestirnir mun slakari en ÍBV og áttu Eyjastúlkur ekki í vandræðum með að tryggja sig áfram með stórsigri í fyrri leiknum. Síðari leikurinn var hins vegar tilraunastarfsemi frá upphafi til enda, sem er í sjálfu sér góðra gjalda vert en ólíkt skemmtilegra hefði verið að vinna báða leikina. Það var ljóst strax á fyrstu mínútu að Eyjaliðið var mun sterkara. ÍBV byrjaði af miklum krafti, skoraði fyrstu þrjú mörkin áður en gestirnir svöruðu úr vítakasti. Eyjastúlkur bættu svo við átta mörkum í viðbót og þegar hálfleikurinn var hálfnaður var staðan 11-1 fyrir ÍBV. Eftir þetta færðist ró yfir leikinn, liðin skiptust á að skora en það duldist engum hvort liðið var betra og staðan í hálfleik var 19-8. Seinni hálfleikur var svo eins ójafn og sá fyrri, Eyjastúlkur juku muninn út leikinn og mestur varð munurinn 23 mörk, 38-15 en það voru gestirnir sem áttu síðasta orðið í leiknum og minnkuðu muninn niður í 22 mörk. Mörk ÍBV: Anna Yakova 12/4, Guðbjörg Guðmannsdóttir 6, Birgit Engl 4, Sylvia Strass 4, Alla Gokorian 4, Anja Nielsen 3, Eh'sa Sigurðardóttir 2, Edda Eggertsdóttir 2, Sæunn Magnúsdóttir 1, Hildur Jónsdóttir 1. Varin skot: Julia Gantimorova 16.  


Síðari leikurinn var hins vegar á allt öðrum nótum enda ljóst að erfitt var fyrir Aðalstein Eyjólfsson að fá leikmenn til að halda einbeitningu. Í stað þess að keyra á byrjunarliðinu, lét hann varamenn liðsins sjá um leikinn að mestu leyti og fyrir vikið var leikurinn jafn lengst af. Eyjastúlkur voru reyndar ávallt með örugga forystu, allt þar til fimm mínútur voru eftir að búlgarska liðið jafnaði og komst svo yfir í næstu sókn, 18-17. Eyjastúlkur náðu ekki að skora mark síðustu mínúturnar og því urðu þetta lokatölur leiksins. ÍBV komst áfram í 16 liða úrslit og sigraði búlgarska liðið samanlagt 55- 34. Óneitanlega glæsilegur árangur en óneitanlega hefði verið skemmtilegra að vinna seinni leikinn. Mörk ÍBV: Anna Yakova 5/1, Birgit Engl 4, Ester Óskarsdóttir 3, Edda Eggertsdóttir 2, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 2, Guðbjörg Guðmannsdóttir 1. Varin skot: Julia Ganfimorova 17.  
Síðari leikurinn var hins vegar á allt öðrum nótum enda ljóst að erfitt var fyrir Aðalstein Eyjólfsson að fá leikmenn til að halda einbeitningu. Í stað þess að keyra á byrjunarliðinu, lét hann varamenn liðsins sjá um leikinn að mestu leyti og fyrir vikið var leikurinn jafn lengst af. Eyjastúlkur voru reyndar ávallt með örugga forystu, allt þar til fimm mínútur voru eftir að búlgarska liðið jafnaði og komst svo yfir í næstu sókn, 18-17. Eyjastúlkur náðu ekki að skora mark síðustu mínúturnar og því urðu þetta lokatölur leiksins. ÍBV komst áfram í 16 liða úrslit og sigraði búlgarska liðið samanlagt 55- 34. Óneitanlega glæsilegur árangur en óneitanlega hefði verið skemmtilegra að vinna seinni leikinn. Mörk ÍBV: Anna Yakova 5/1, Birgit Engl 4, Ester Óskarsdóttir 3, Edda Eggertsdóttir 2, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 2, Guðbjörg Guðmannsdóttir 1. Varin skot: Julia Ganfimorova 17.  


=== Eyjapeyjar á úrtaksæfingar ===
=== '''Eyjapeyjar á úrtaksæfingar''' ===
Þrír leikmenn ÍBV í knattspyrnu, Andri Ólafsson, Tryggvi Bjarnason og Jón Skaftason hafa verið boðaðir til æfinga hjá U-21 árs liði Íslands. Munu það vera fyrstu æfingar nýs þjálfara, Eyjólfs Sverrissonar. Þá hefur Ólafur Þór Berry verið boðaður á úrtaksæfingar hjá U-19 ára liðinu. Auk þess verða æfingar hjá U-17 ára landsliðinu og þar eiga Eyjamenn einn fulltrúa, Ellert Scheving Pálsson en nokkra athygli vekur að af 55 leikmönnum sem valdir voru á æfingar U-17 ára liðsins, eiga Eyjamenn aðeins einn fulltrúa
Þrír leikmenn ÍBV í knattspyrnu, Andri Ólafsson, Tryggvi Bjarnason og Jón Skaftason hafa verið boðaðir til æfinga hjá U-21 árs liði Íslands. Munu það vera fyrstu æfingar nýs þjálfara, Eyjólfs Sverrissonar. Þá hefur Ólafur Þór Berry verið boðaður á úrtaksæfingar hjá U-19 ára liðinu. Auk þess verða æfingar hjá U-17 ára landsliðinu og þar eiga Eyjamenn einn fulltrúa, Ellert Scheving Pálsson en nokkra athygli vekur að af 55 leikmönnum sem valdir voru á æfingar U-17 ára liðsins, eiga Eyjamenn aðeins einn fulltrúa


=== Auðveldur sigur ===
=== '''Auðveldur sigur''' ===
Eyjastúlkur léku gegn botnliði Fram í Eyjum. Leikurinn var jafnari en flestir áttu von á en sigur IBV var hins vegar aldrei í hættu og lokatölur urðu 35-26. Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari ÍBV, gaf varamönnum liðsins tækifæri í leiknum í gær, Edda Eggertsdóttir kom inn á línuna og Ester Óskarsdóttir stýrði sóknarleiknum. Hún sýndi hversu efnileg hún er en þess má geta að hún er enn aðeins í fjórða flokki. Leikurinn var jafn fyrstu mínúturnar en einkenndist fyrst og fremst af furðulega harðri dómgæslu. Þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður voru komnar sex brottvísanir í leiknum, sem urðu alls fimmtán og auk þess tvö rauð spjöld. Þetta er ekki síst furðulegt í ljósi þess að leikurinn var mjög prúðmannlega leikinn. Þá hafa vítin sjaldan verið fleiri, alls nítján í leiknum öllum og þurfti stundum ekki annað en að ryðjast á varnarmann til að fá víti. Staðan í hálfleik var hins vegar 19-14. Í upphafi síðari hálfleiks gerðu Eyjastúlkur svo út um leikinn, náðu mest átta marka forystu sem gestirnir náðu aldrei að brúa. Lokatölur leiksins urðu svo 35-26 en með sigrinum komst ÍBV aftur í efsta sæti deildarinnar. Mörk ÍBV: Anna Yakova 7/2, Birgit Engl 6, Guðbjörg Guðmannsdóttir 6, Anja Nielsen 4, Sylvia Strass 3/2, Ester Óskarsdóttir 3, Edda Eggertsdóttir 3, Sæunn Magnúsdóttir 2/1, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 1. Varin skot: Julia Gantimorova 19/1.
Eyjastúlkur léku gegn botnliði Fram í Eyjum. Leikurinn var jafnari en flestir áttu von á en sigur IBV var hins vegar aldrei í hættu og lokatölur urðu 35-26. Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari ÍBV, gaf varamönnum liðsins tækifæri í leiknum í gær, Edda Eggertsdóttir kom inn á línuna og Ester Óskarsdóttir stýrði sóknarleiknum. Hún sýndi hversu efnileg hún er en þess má geta að hún er enn aðeins í fjórða flokki. Leikurinn var jafn fyrstu mínúturnar en einkenndist fyrst og fremst af furðulega harðri dómgæslu. Þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður voru komnar sex brottvísanir í leiknum, sem urðu alls fimmtán og auk þess tvö rauð spjöld. Þetta er ekki síst furðulegt í ljósi þess að leikurinn var mjög prúðmannlega leikinn. Þá hafa vítin sjaldan verið fleiri, alls nítján í leiknum öllum og þurfti stundum ekki annað en að ryðjast á varnarmann til að fá víti. Staðan í hálfleik var hins vegar 19-14. Í upphafi síðari hálfleiks gerðu Eyjastúlkur svo út um leikinn, náðu mest átta marka forystu sem gestirnir náðu aldrei að brúa. Lokatölur leiksins urðu svo 35-26 en með sigrinum komst ÍBV aftur í efsta sæti deildarinnar. Mörk ÍBV: Anna Yakova 7/2, Birgit Engl 6, Guðbjörg Guðmannsdóttir 6, Anja Nielsen 4, Sylvia Strass 3/2, Ester Óskarsdóttir 3, Edda Eggertsdóttir 3, Sæunn Magnúsdóttir 2/1, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 1. Varin skot: Julia Gantimorova 19/1.


Lína 61: Lína 61:
ÍBV tók á móti Víkingum seinni hluta janúar mánaðar. Fyrri hálfleikur fór rólega af stað, gestirnir skoruðu fyrsta markið og fyrstu tíu mínúturnar skiptust liðin á að skora. En eftir það áttu Eyjastúlkur góðan leikkafla og náðu þriggja marka forystu. Leikmenn Víkings voru hins vegar ekkert á því að gefast upp og náðu að minnka muninn niður í eitt mark, 13-12 en á lokakaflanum skoruðu leikmenn ÍBV fimm mörk gegn einu marki gestanna og staðan í hálfleik var 18-13. Síðari hálfleikur var svo lengst af í jafnvægi, það er að segja, liðin skiptust á að skora og munurinn var fimm til sjö mörk. Sigur ÍBV var því aldrei í hættu, varamenn ÍBV fengu tækifæri undir lokin og skiluðu sínu hlutverki, lokatölur 35-27. Mörk ÍBV: Alla Gokorian 7/3, Sylvia Strass 6, Birgit Engl 6, Anna Yakova 5, Anja Nielsen 4, Guðbjörg Guð- mannsdóttir 3, Elísa Sigurðardóttir 2, Þórsteina Sigurbjömsdóttir 1, Ester Óskarsdóttir 1. Varin skot: Julia Gantimorova 17/1.
ÍBV tók á móti Víkingum seinni hluta janúar mánaðar. Fyrri hálfleikur fór rólega af stað, gestirnir skoruðu fyrsta markið og fyrstu tíu mínúturnar skiptust liðin á að skora. En eftir það áttu Eyjastúlkur góðan leikkafla og náðu þriggja marka forystu. Leikmenn Víkings voru hins vegar ekkert á því að gefast upp og náðu að minnka muninn niður í eitt mark, 13-12 en á lokakaflanum skoruðu leikmenn ÍBV fimm mörk gegn einu marki gestanna og staðan í hálfleik var 18-13. Síðari hálfleikur var svo lengst af í jafnvægi, það er að segja, liðin skiptust á að skora og munurinn var fimm til sjö mörk. Sigur ÍBV var því aldrei í hættu, varamenn ÍBV fengu tækifæri undir lokin og skiluðu sínu hlutverki, lokatölur 35-27. Mörk ÍBV: Alla Gokorian 7/3, Sylvia Strass 6, Birgit Engl 6, Anna Yakova 5, Anja Nielsen 4, Guðbjörg Guð- mannsdóttir 3, Elísa Sigurðardóttir 2, Þórsteina Sigurbjömsdóttir 1, Ester Óskarsdóttir 1. Varin skot: Julia Gantimorova 17/1.


=== Sigur á Breiðabliki ===
=== '''Sigur á Breiðabliki''' ===
Karlalið ÍBV í knattspyrnu lék æfingaleik gegn 1. deildarliði Breiðabliks og fór leikurinn fram í Fífunni. Í liði Eyjamanna mátti sjá nokkra nýliða í hópnum, m.a. Daníel Hafliðason sem hefur æft með liðinu að undanförnu. Eyjamenn unnu leikinn, 3-1 og var Daníel einmitt einn af markaskorurum liðsins en Gunnar Heiðar og Bjarni Geir skoruðu hin mörkin. Magnús Gylfason, þjálfari liðsins var ánægður með leik sinna manna. „''Þetta var bara nokkuð öruggt hjá okkur, auðvitað enginn sambafótbolti en mér fannst Blikarnir ekki eiga séns gegn okkur. Það vantaði nokkra í okkar lið en í staðinn fékk ég tækifæri til að prófa nýja leikmenn sem stóðu sig vel. Í liðinu hjá okkur voru þrír leikmenn sem við erum að skoða, Daníel Hafliðason, Baldur Sigurðsson sem kemur frá Húsavík og svo Magnús Már Lúðvíksson. Þetta eru allt færir knattspyrnumenn og spurning hvort við semjum við þá,"'' sagði Magnús.  
Karlalið ÍBV í knattspyrnu lék æfingaleik gegn 1. deildarliði Breiðabliks og fór leikurinn fram í Fífunni. Í liði Eyjamanna mátti sjá nokkra nýliða í hópnum, m.a. Daníel Hafliðason sem hefur æft með liðinu að undanförnu. Eyjamenn unnu leikinn, 3-1 og var Daníel einmitt einn af markaskorurum liðsins en Gunnar Heiðar og Bjarni Geir skoruðu hin mörkin. Magnús Gylfason, þjálfari liðsins var ánægður með leik sinna manna. „''Þetta var bara nokkuð öruggt hjá okkur, auðvitað enginn sambafótbolti en mér fannst Blikarnir ekki eiga séns gegn okkur. Það vantaði nokkra í okkar lið en í staðinn fékk ég tækifæri til að prófa nýja leikmenn sem stóðu sig vel. Í liðinu hjá okkur voru þrír leikmenn sem við erum að skoða, Daníel Hafliðason, Baldur Sigurðsson sem kemur frá Húsavík og svo Magnús Már Lúðvíksson. Þetta eru allt færir knattspyrnumenn og spurning hvort við semjum við þá,"'' sagði Magnús.  


=== Bikararnir raðast til Eyja ===
=== '''Bikararnir raðast til Eyja''' ===
Kvennalið IBV í knattspyrnu hefur nú tekið þátt í tveimur æfingamótum í janúar og árangurinn hefur heldur betur verið góður. Þannig unnu stelpumar Hitaveitumótið og tóku svo þátt í Sparisjóðsmótinu á Akureyri. Eyjastelpur léku þrjá leiki í mótinu og unnu þá alla og markatala ÍBV í mótslok var glæsileg, 21 mark skorað en sex fengin á sig. Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV sagði í samtali við Fréttir að hann væri ánægður með mótið. ''„Já, núna komum við heim með bikar eftir hverja helgi. Þetta var samt strembið ferðalag, við lögðum af stað með Herjólfi á föstudagsmorgun og spiluðum svo fyrsta leikinn síðar um kvöldið á Akureyri. En stelpumar stóðu sig vel og ég var mjög ánægður með þær í þessari ferð,"'' sagði Heimir. Úrslit ÍBV um helgina: ÍBV-Þór/KA/KS 7-5 (Olga 3, Margrét 2, Ema Dögg og Elena) ÍBV-Norðurlandslið 7-0 (Olga 3, Thelma Sigurðard. Pálína, Margrét, Elena) ÍBV-Stjarnan 7-1 (Bryndís 3, Karítas, Margrét, Olga)
Kvennalið IBV í knattspyrnu hefur nú tekið þátt í tveimur æfingamótum í janúar og árangurinn hefur heldur betur verið góður. Þannig unnu stelpumar Hitaveitumótið og tóku svo þátt í Sparisjóðsmótinu á Akureyri. Eyjastelpur léku þrjá leiki í mótinu og unnu þá alla og markatala ÍBV í mótslok var glæsileg, 21 mark skorað en sex fengin á sig. Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV sagði í samtali við Fréttir að hann væri ánægður með mótið. ''„Já, núna komum við heim með bikar eftir hverja helgi. Þetta var samt strembið ferðalag, við lögðum af stað með Herjólfi á föstudagsmorgun og spiluðum svo fyrsta leikinn síðar um kvöldið á Akureyri. En stelpumar stóðu sig vel og ég var mjög ánægður með þær í þessari ferð,"'' sagði Heimir. Úrslit ÍBV um helgina: ÍBV-Þór/KA/KS 7-5 (Olga 3, Margrét 2, Ema Dögg og Elena) ÍBV-Norðurlandslið 7-0 (Olga 3, Thelma Sigurðard. Pálína, Margrét, Elena) ÍBV-Stjarnan 7-1 (Bryndís 3, Karítas, Margrét, Olga)


=== Góð ferð hjá 2. flokki ===
=== '''Góð ferð hjá 2. flokki''' ===
2. flokkur karla í handknattleik nýtir hlé Remaxdeildarinnar vel. Liðið hafði aðeins leikið einn leik fyrir áramót og á því fullt af leikjum inni. Strákarnir léku þrjá leiki eina helgi í janúar en þeir unnu tvo leiki og töpuðu einum. Úrslitin voru þessi: Afturelding - ÍBV 27-25, Stjarnan - ÍBV 26-37, Fjölnir-ÍBV 30-38.  
2. flokkur karla í handknattleik nýtir hlé Remaxdeildarinnar vel. Liðið hafði aðeins leikið einn leik fyrir áramót og á því fullt af leikjum inni. Strákarnir léku þrjá leiki eina helgi í janúar en þeir unnu tvo leiki og töpuðu einum. Úrslitin voru þessi: Afturelding - ÍBV 27-25, Stjarnan - ÍBV 26-37, Fjölnir-ÍBV 30-38.  


Lína 74: Lína 74:
Fjórði flokkur kvenna í knattspyrnu lék í sínum riðli í innanhússknattspyrnu og var leikið á Hvolsvelli. Með ÍBV í riðli voru Afturelding, Fylkir, KFR, KR og Ungmf. Bessastaðahrepps en ÍBV endaði í öðru sæti riðilsins og komst ekki í úrslit. Úrslit voru þessi: IBV 6 -UMF-Bessastaðahr. 2, ÍBV 5-KR 0, ÍBV 2- KFR 3, ÍBV 2- Fylkir 2 og ÍB V 5 -Afturelding 0.
Fjórði flokkur kvenna í knattspyrnu lék í sínum riðli í innanhússknattspyrnu og var leikið á Hvolsvelli. Með ÍBV í riðli voru Afturelding, Fylkir, KFR, KR og Ungmf. Bessastaðahrepps en ÍBV endaði í öðru sæti riðilsins og komst ekki í úrslit. Úrslit voru þessi: IBV 6 -UMF-Bessastaðahr. 2, ÍBV 5-KR 0, ÍBV 2- KFR 3, ÍBV 2- Fylkir 2 og ÍB V 5 -Afturelding 0.


=== Fjögur í úrtaki ===
=== '''Fjögur í úrtaki''' ===
Þær Margrét Lára Viðarsdóttir, Sara Sigurlásdóttir og Karítas Þórarinsdóttir hafa verið kallaðar á úrtaksæfingar hjá U-19 ára landsliði Íslands í knattspyrnu. Æfingarnar í Reykjaneshöll og Egilshöll síðustu helgina í janúar. Þá er Ólafur Berry í úrtaki í U-19.  
Þær Margrét Lára Viðarsdóttir, Sara Sigurlásdóttir og Karítas Þórarinsdóttir hafa verið kallaðar á úrtaksæfingar hjá U-19 ára landsliði Íslands í knattspyrnu. Æfingarnar í Reykjaneshöll og Egilshöll síðustu helgina í janúar. Þá er Ólafur Berry í úrtaki í U-19.  


=== Verða með fiskidag einu sinni í mánuði ===
=== '''Verða með fiskidag einu sinni í mánuði''' ===
Kvennaráð IBV í handknattleik hélt fiskidag þar sem í boði voru alls kyns kræsingar úr sjávardjúpunum. Bryggjudagur hefur ávallt verið haldin af handknattleiksráði kvenna yfir sumartímann þar sem slegið er upp heljarmikilli veislu á bryggjunni en fiskidagurinn hefur minni umgjörð og áherslan lögð á góðan fisk á góðu verði. Hlynur Sigmarsson, formaður handknattleiksráðs kvenna, sagði í samtali við Fréttir að viðtökurnar hefðu verið ágætar. ''„Við reyndar heyrðum það svo eftir helgi að það voru einhverjir sem voru bara búnir að gleyma þessu eða vissu ekki af þessu. En við ætlum að laga það, auglýsa þetta betur næst þannig að þetta ætti ekki að fara framhjá neinum."'' Næst segirðu, stefnið þið á að halda svona fiskidag aftur? ''„Já, hugmyndin er að hafa fiskidag einu sinni í mánuði. Fólk þekkir þessa þjónustu hjá okkur frá Bryggju-deginum og þó við bjóðum upp á mikið úrval af fiski á fiskidegi þá er umgjörðin ekkert í líkingu við Bryggjudaginn. Við hins vegar bjóðum þetta á góðu verði og njótum góðs af velvilja fiskvinnslufyrirtækja í bænum. Mörg eru að gefa okkur þessar afurðir og þannig höfum við möguleika á að halda þetta."'' Hlynur og félagar voru ekki aðeins að bjóða upp á ferska ýsu um helgina því þar mátti finna saltfisk, kleinur og kjúklinga.
Kvennaráð IBV í handknattleik hélt fiskidag þar sem í boði voru alls kyns kræsingar úr sjávardjúpunum. Bryggjudagur hefur ávallt verið haldin af handknattleiksráði kvenna yfir sumartímann þar sem slegið er upp heljarmikilli veislu á bryggjunni en fiskidagurinn hefur minni umgjörð og áherslan lögð á góðan fisk á góðu verði. Hlynur Sigmarsson, formaður handknattleiksráðs kvenna, sagði í samtali við Fréttir að viðtökurnar hefðu verið ágætar. ''„Við reyndar heyrðum það svo eftir helgi að það voru einhverjir sem voru bara búnir að gleyma þessu eða vissu ekki af þessu. En við ætlum að laga það, auglýsa þetta betur næst þannig að þetta ætti ekki að fara framhjá neinum."'' Næst segirðu, stefnið þið á að halda svona fiskidag aftur? ''„Já, hugmyndin er að hafa fiskidag einu sinni í mánuði. Fólk þekkir þessa þjónustu hjá okkur frá Bryggju-deginum og þó við bjóðum upp á mikið úrval af fiski á fiskidegi þá er umgjörðin ekkert í líkingu við Bryggjudaginn. Við hins vegar bjóðum þetta á góðu verði og njótum góðs af velvilja fiskvinnslufyrirtækja í bænum. Mörg eru að gefa okkur þessar afurðir og þannig höfum við möguleika á að halda þetta."'' Hlynur og félagar voru ekki aðeins að bjóða upp á ferska ýsu um helgina því þar mátti finna saltfisk, kleinur og kjúklinga.


=== Garðbæingar léttur biti ===
=== '''Garðbæingar léttur biti''' ===
ÍBV lék gegn Stjörnunni í Garðabænum en Stjarnan hefur verið á mikilli siglingu í undanförnum leikjum. En Eyjastúlkur voru greinilega of stór biti fyrir Garðbæinga því lokatölur leiksins urðu 29-38. Leikurinn var í jafnvægi fyrstu tuttugu mínúturnar og liðin skiptust á að hafa forystu í leiknum. En síðustu tíu mínútur fyrri hálfleiks blómstraði lið ÍBV og skoruðu stelpurnar níu mörk gegn fimm mörkum heimastúlkna og breyttu stöðunni úr 10-12 í 15-21, sem voru hálfleikstölur. Það tók Eyjastúlkur svo ekki langan tíma í síðari hálfleik að gera út um leikinn því í stað þess að heimastúlkur minnkuðu muninn þá juku Eyjastúlkur hann og mestur varð munurinn tíu mörk, 24-34. Í lok leiksins sýndi leikklukkan í Garðabæ 29-37 en eftir að hafa horft á myndbandsupptöku af leiknum þá er ekki annað að sjá en að leikurinn hafi endað 29-38. Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari ÍBV staðfesti þetta og sagðist hafa grunað að það vantaði eitt mark upp á en vildi ekki gera mál úr því þar sem sigurinn skipti öllu máli. Mörk ÍBV: Anna Yakova 10, Alla Gokorian 8/3, Anja Nielsen 6, Sylvia Strass 4, Birgit Engl 4, Guðbjörg Guðmannsdóttir 3, Edda Eggertsdóttir 1, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 1. Varin skot: Julia Gantimorova 15/1.
ÍBV lék gegn Stjörnunni í Garðabænum en Stjarnan hefur verið á mikilli siglingu í undanförnum leikjum. En Eyjastúlkur voru greinilega of stór biti fyrir Garðbæinga því lokatölur leiksins urðu 29-38. Leikurinn var í jafnvægi fyrstu tuttugu mínúturnar og liðin skiptust á að hafa forystu í leiknum. En síðustu tíu mínútur fyrri hálfleiks blómstraði lið ÍBV og skoruðu stelpurnar níu mörk gegn fimm mörkum heimastúlkna og breyttu stöðunni úr 10-12 í 15-21, sem voru hálfleikstölur. Það tók Eyjastúlkur svo ekki langan tíma í síðari hálfleik að gera út um leikinn því í stað þess að heimastúlkur minnkuðu muninn þá juku Eyjastúlkur hann og mestur varð munurinn tíu mörk, 24-34. Í lok leiksins sýndi leikklukkan í Garðabæ 29-37 en eftir að hafa horft á myndbandsupptöku af leiknum þá er ekki annað að sjá en að leikurinn hafi endað 29-38. Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari ÍBV staðfesti þetta og sagðist hafa grunað að það vantaði eitt mark upp á en vildi ekki gera mál úr því þar sem sigurinn skipti öllu máli. Mörk ÍBV: Anna Yakova 10, Alla Gokorian 8/3, Anja Nielsen 6, Sylvia Strass 4, Birgit Engl 4, Guðbjörg Guðmannsdóttir 3, Edda Eggertsdóttir 1, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 1. Varin skot: Julia Gantimorova 15/1.


=== 2. flokkur karla á siglingu ===
=== '''2. flokkur karla á siglingu''' ===
2. flokkur karla lék tvo leiki gegn HK síðustu helgina í janúar. Leikirnir fóru þannig að í fyrri leiknum sigraði ÍBV með tíu marka mun en í þeim síðari með átta, 32- 24. Staðan í riðlinum er þannig að ÍBV er í þriðja sæti með tíu stig eftir sex leiki, Stjarnan er í öðru sæti með tólf stig eftir sjö leiki og Haukar eru efstir með tólf stig eftir átta leiki. Fjórði flokkur kvenna lék í þriðju umferð Íslandsmótsins en í sama riðli og ÍBV voru Fylkir, Valur og Stjarnan. ÍBV tapaði gegn Fylki, 12-11 og gegn Val 14-18 en unnu svo Stjörnuna 17-11.  
2. flokkur karla lék tvo leiki gegn HK síðustu helgina í janúar. Leikirnir fóru þannig að í fyrri leiknum sigraði ÍBV með tíu marka mun en í þeim síðari með átta, 32- 24. Staðan í riðlinum er þannig að ÍBV er í þriðja sæti með tíu stig eftir sex leiki, Stjarnan er í öðru sæti með tólf stig eftir sjö leiki og Haukar eru efstir með tólf stig eftir átta leiki. Fjórði flokkur kvenna lék í þriðju umferð Íslandsmótsins en í sama riðli og ÍBV voru Fylkir, Valur og Stjarnan. ÍBV tapaði gegn Fylki, 12-11 og gegn Val 14-18 en unnu svo Stjörnuna 17-11.  


=== Nýr starfsmaður hjá ÍBV ===
=== '''Nýr starfsmaður hjá ÍBV''' ===
ÍBV-íþróttafélag hefur ráðið nýjan starfsmann en þar er á ferðinni Eyjamaðurinn Kristján Georgsson, betur þekktur sem Kiddi Gogga. Starf hans verður að þjálfa þrjá flokka félagsins í knattspyrnu en auk þess mun Kiddi skipuleggja ferðir allra flokka félagsins og í sumar mun hann aðstoðar við skipulagningu mótanna tveggja, Shellmótsins og Vöruvalsmótsins. Páll Scheving, framkvæmdastjóri ÍBV sagði það væri mikill fengur fyrir félagið að fá Kidda til starfa.  
ÍBV-íþróttafélag hefur ráðið nýjan starfsmann en þar er á ferðinni Eyjamaðurinn Kristján Georgsson, betur þekktur sem Kiddi Gogga. Starf hans verður að þjálfa þrjá flokka félagsins í knattspyrnu en auk þess mun Kiddi skipuleggja ferðir allra flokka félagsins og í sumar mun hann aðstoðar við skipulagningu mótanna tveggja, Shellmótsins og Vöruvalsmótsins. Páll Scheving, framkvæmdastjóri ÍBV sagði það væri mikill fengur fyrir félagið að fá Kidda til starfa.  


=== Tillaga ÍBV um undanúrslit í bikarnum ekki samþykkt ===
=== '''Tillaga ÍBV um undanúrslit í bikarnum ekki samþykkt''' ===
Ársþing KSÍ fór fram síðustu helgina í janúar á Selfossi en IBV lagði fram eina tillögu, um að færa undanúrslitaleiki bikarkeppninnar aftur heim í hérað í stað þess að spila þá á Laugardalsvellinum. Tillagan var felld. Menn virðast ekki vera sammála hvernig atkvæðagreiðslan fór, forráðamenn ÍBV segja að tillagan hafi verið naumlega felld en aðrir segja að tillagan hafi verið kolfelld. Það sem kannski svíður mest er andstaða landsbyggðaliða en sem dæmi má nefna að bæði ÍA og KA greiddu gegn tillögunni sem kom veralega á óvart. Birgir Stefánsson, framkvæmdastjóri ÍBV, sagði það vera mikil vonbrigði að tillagan hafi ekki náð í gegn.
Ársþing KSÍ fór fram síðustu helgina í janúar á Selfossi en IBV lagði fram eina tillögu, um að færa undanúrslitaleiki bikarkeppninnar aftur heim í hérað í stað þess að spila þá á Laugardalsvellinum. Tillagan var felld. Menn virðast ekki vera sammála hvernig atkvæðagreiðslan fór, forráðamenn ÍBV segja að tillagan hafi verið naumlega felld en aðrir segja að tillagan hafi verið kolfelld. Það sem kannski svíður mest er andstaða landsbyggðaliða en sem dæmi má nefna að bæði ÍA og KA greiddu gegn tillögunni sem kom veralega á óvart. Birgir Stefánsson, framkvæmdastjóri ÍBV, sagði það vera mikil vonbrigði að tillagan hafi ekki náð í gegn.


=== '''<u>FEBRÚAR:</u>''' ===
== '''<u>FEBRÚAR:</u>''' ==


=== '''Finnbogi semur''' ===
=== '''Finnbogi semur''' ===
Lína 207: Lína 207:
Kvennalið IBV í knattspyrnu lék tvo leiki gegn Val í Reykjavíkurmótinu síðustu helgina í febrúar og báðir leikirnir fóru fram í Egilshöll. Fyrri leikurinn, sem leikinn var á laugardag endaði með tveggja marka sigri Vals, 2-4 en mörk IBV skoruðu þær Olga Færseth og Margrét Lára Viðarsdóttir. Síðari leikurinn var hins vegar afleitur hjá Eyjastúlkum og lokatölur urðu 8-2 en Valur komst í 8-0. Aftur voru það Olga og Margrét Lára sem skoruðu fyrir ÍBV en ÍBV er neðst í efri deild Reykjavíkurmótsins eftir fjóra leiki og markatalan er fjórtán mörk í mínus.
Kvennalið IBV í knattspyrnu lék tvo leiki gegn Val í Reykjavíkurmótinu síðustu helgina í febrúar og báðir leikirnir fóru fram í Egilshöll. Fyrri leikurinn, sem leikinn var á laugardag endaði með tveggja marka sigri Vals, 2-4 en mörk IBV skoruðu þær Olga Færseth og Margrét Lára Viðarsdóttir. Síðari leikurinn var hins vegar afleitur hjá Eyjastúlkum og lokatölur urðu 8-2 en Valur komst í 8-0. Aftur voru það Olga og Margrét Lára sem skoruðu fyrir ÍBV en ÍBV er neðst í efri deild Reykjavíkurmótsins eftir fjóra leiki og markatalan er fjórtán mörk í mínus.


=== <u>'''MARS:'''</u> ===
== <u>'''MARS:'''</u> ==


=== '''4. flokkur karla''' ===
=== '''4. flokkur karla''' ===
Lína 289: Lína 289:
Forráðamenn ÍBV samið við Hrafn Davíðsson. Hrafn hefur spilað 4 leiki með U-19 landsliði Íslands. Hann er tvítugur að aldri og kemur í stað Igors Bjama Kostic, sem hélt til Færeyja, þar sem hann mun spila í sumar.  
Forráðamenn ÍBV samið við Hrafn Davíðsson. Hrafn hefur spilað 4 leiki með U-19 landsliði Íslands. Hann er tvítugur að aldri og kemur í stað Igors Bjama Kostic, sem hélt til Færeyja, þar sem hann mun spila í sumar.  


=== '''<u>APRÍL:</u>''' ===
== '''<u>APRÍL:</u>''' ==


=== '''Sara kölluð í U-19 ára landsliðið''' ===
=== '''Sara kölluð í U-19 ára landsliðið''' ===
Lína 327: Lína 327:
Austuríski leikstjórnandinn hjá ÍBV, Sylvia Strass meiddist í upphitun fyrir fyrri leik ÍBV og KA/Þórs. Sylvia kenndi sér meins í hné og lék ekki. Hún var svo send til Reykjavíkur í rannsókn strax á sunnudag og þá kom í ljós að um liðamús væri að ræða. Það lýsir sér þannig að það kvarnaðist upp úr beini í hné, brotið nuddast við liðþófann, sem veldur meiðslunum. Meiðsli Sylviu hefðu getað komið á verri tíma þar sem ÍBV spilar ekki næsta leik fyrr en 17. apríl og þarf hún að hvíla sig í tíu daga eða svo.
Austuríski leikstjórnandinn hjá ÍBV, Sylvia Strass meiddist í upphitun fyrir fyrri leik ÍBV og KA/Þórs. Sylvia kenndi sér meins í hné og lék ekki. Hún var svo send til Reykjavíkur í rannsókn strax á sunnudag og þá kom í ljós að um liðamús væri að ræða. Það lýsir sér þannig að það kvarnaðist upp úr beini í hné, brotið nuddast við liðþófann, sem veldur meiðslunum. Meiðsli Sylviu hefðu getað komið á verri tíma þar sem ÍBV spilar ekki næsta leik fyrr en 17. apríl og þarf hún að hvíla sig í tíu daga eða svo.


== Annáll síðari hluta þessa árs í vinnslu ==
<big><big><center>'''''[[Annáll ÍBV íþróttafélags í 20 ár - Þar sem hjartað slær|Til baka á forsíðu]]'''''</center><big><big><br>
<big><big><center>'''''[[Annáll ÍBV íþróttafélags í 20 ár - Þar sem hjartað slær|Til baka á forsíðu]]'''''</center><big><big><br>


[[Flokkur:Annáll ÍBV íþróttafélags í 20 ár]]
[[Flokkur:Annáll ÍBV íþróttafélags í 20 ár]]
160

breytingar

Leiðsagnarval