„Andreas Petreus“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Andreas Petreus''' kaupmaður fæddist 1777 í Danmörku, var á lífi 1829.<br> Faðir hans var Westy Petreus, sem eignaðist Eyjaverslunina með Peter Ludvig Svane eftir...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Andreas Petreus''' kaupmaður fæddist 1777 í Danmörku, var á lífi 1829.<br>
'''Andreas Petreus''' kaupmaður fæddist 1777 í Danmörku, var á lífi 1829.<br>
Faðir hans var  [[Westy Petreus]], sem eignaðist Eyjaverslunina með [[Peter Ludvig Svane]] eftir að verslunarleyfi Bjarna Sivertsens og félaga hans var afturkallað, en það gerðist með úrskurði danska rentukammersins 1792 og gengið var frá kaupum á birgðum 1798. <br>
[[Westy Petreus]] eignaðist Eyjaverslunina með [[Peter Ludvig Svane]] eftir að verslunarleyfi Bjarna Sivertsens og félaga hans var afturkallað, en það gerðist með úrskurði danska rentukammersins 1792 og gengið var frá kaupum á birgðum 1798. <br>
Svane stóð sjálfur að rekstrinum í Eyjum í nokkur ár, en mun hafa hætt, er hann gekk úr félagsskap þeirra Westy Petreusar 1803, en honum lauk formlega 1805. <br>
Svane stóð sjálfur að rekstrinum í Eyjum í nokkur ár, en mun hafa hætt, er hann gekk úr félagsskap þeirra Westy Petreusar 1803, en honum lauk formlega 1805. <br>
Andreas Petreus tók við verslunarrekstrinum 1815. [[Magnús Ólafsson Bergmann]]  var verslunarstjóri hjá honum um skeið, en [[Grímur Pálsson (Kornhól)|Grímur Pálsson]] var tekinn við 1816.<br>
Andreas Petreus er sagður hafa tekið við verslunarrekstrinum 1815, en hann kom til landsins með konu og 2 börn 1819. <br>
[[Magnús Ólafsson Bergmann]]  var verslunarstjóri hjá honum um skeið, en [[Grímur Pálsson (Kornhól)|Grímur Pálsson]] var tekinn við 1816.<br>
Verslunin var rekin eins og útibú frá stórverslun Westy Petreus í Reykjavík. <br>
Verslunin var rekin eins og útibú frá stórverslun Westy Petreus í Reykjavík. <br>
Westy Petreus lést 1829 og var þá verslunin seld. <br>
Westy Petreus lést 1829 og var þá verslunin seld. <br>
Andreas  sonur hans fluttist til Kaupmannahafnar með fjölskylduna 1829.<br>
Andreas  Petreus fluttist til Kaupmannahafnar með fjölskylduna 1829.<br>


Kona Andreas Petreus  var [[Andria Christena Hedervig Petreus]], fædd Bech 1790.<br>
Kona Andreas Petreus  var [[Andria Christena Hedervig Petreus]], fædd Bech 1790.<br>
Lína 16: Lína 17:
*Prestþjónustubækur.
*Prestþjónustubækur.
*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.}}
*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Kaupmenn]]
[[Flokkur: Kaupmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Kornhól]]
[[Flokkur: Íbúar í Kornhól]]

Núverandi breyting frá og með 11. maí 2015 kl. 14:16

Andreas Petreus kaupmaður fæddist 1777 í Danmörku, var á lífi 1829.
Westy Petreus eignaðist Eyjaverslunina með Peter Ludvig Svane eftir að verslunarleyfi Bjarna Sivertsens og félaga hans var afturkallað, en það gerðist með úrskurði danska rentukammersins 1792 og gengið var frá kaupum á birgðum 1798.
Svane stóð sjálfur að rekstrinum í Eyjum í nokkur ár, en mun hafa hætt, er hann gekk úr félagsskap þeirra Westy Petreusar 1803, en honum lauk formlega 1805.
Andreas Petreus er sagður hafa tekið við verslunarrekstrinum 1815, en hann kom til landsins með konu og 2 börn 1819.
Magnús Ólafsson Bergmann var verslunarstjóri hjá honum um skeið, en Grímur Pálsson var tekinn við 1816.
Verslunin var rekin eins og útibú frá stórverslun Westy Petreus í Reykjavík.
Westy Petreus lést 1829 og var þá verslunin seld.
Andreas Petreus fluttist til Kaupmannahafnar með fjölskylduna 1829.

Kona Andreas Petreus var Andria Christena Hedervig Petreus, fædd Bech 1790.
Börn þeirra hér:
1. Sophie Catarine Petreus, f. 1816, á lífi 1829.
2. Christian H.V. Petreus, f. 1817, á lífi 1829.
3. Andria Gudrun Didericke Petreus, f. 4. janúar 1820 í Eyjum, á lífi 1829.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.