„Alexander Helgason“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Torfi Alexander (Andersen) Helgason''' sjómaður fæddist 11. júlí 1918 í Stafholti og lést 22. nóvember 1972.<br> Foreldrar hans voru [[Ragnhildur Magnúsdóttir (Háeyr...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(6 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Alexander Helgason.png|thumb|250px|''Alexander Helgason.]]
'''Torfi Alexander (Andersen) Helgason''' sjómaður fæddist 11. júlí 1918 í [[Stafholt]]i og lést 22. nóvember 1972.<br>
'''Torfi Alexander (Andersen) Helgason''' sjómaður fæddist 11. júlí 1918 í [[Stafholt]]i og lést 22. nóvember 1972.<br>
Foreldrar hans voru [[Ragnhildur Magnúsdóttir (Háeyri)|Ragnhildur Magnúsdóttir]], síðar húsfreyja á Ólafsfirði, f. 19. febrúar, d. 14. janúar 1939, og barnsfaðir hennar  [[Jens Andersen]] skipasmiður, f. 10. ágúst 1885.<br>
Foreldrar hans voru [[Ragnhildur Magnúsdóttir (Háeyri)|Ragnhildur Magnúsdóttir]], síðar húsfreyja á Ólafsfirði, f. 19. febrúar, d. 14. janúar 1939, og barnsfaðir hennar  [[Jens Andersen]] skipasmiður, f. 10. ágúst 1885, d. 15. júní 1962.<br>
Alexander var ættleiddur sonur [[Helgi Kristinn Halldórsson|Helga Kristins Halldórssonar]].
Alexander var ættleiddur sonur [[Helgi Kristinn Halldórsson|Helga Kristins Halldórssonar]].


Hálfsystkini Alexanders, sammædd:<br>
Hálfsystkini Alexanders, sammædd:<br>
1. [[Guðbjörg María Helgadóttir]] húsfreyja, f. 6. desember 1923 í [[Hellir|Helli]], d. 7. júlí 1996. <br>
1. [[Guðbjörg María Helgadóttir]] húsfreyja, f. 6. desember 1923 á Ólafsfirði, d. 7. júlí 1996. <br>
2. [[Halldór Rósmundur Helgason]] sjómaður, bifreiðstjóri í Hafnarfirði, f. 1. júní 1926 í [[Reynisholt]]i, d. 2. janúar 2011.<br>
2. [[Halldór Rósmundur Helgason]] sjómaður, bifreiðstjóri í Hafnarfirði, f. 1. júní 1926 í [[Reynisholt]]i, d. 2. janúar 2011.<br>
3. Guðrún Stella Helgadóttir húsfreyja í Sandgerði, Gullbr.s.,  f. 5. september 1929 á Ólafsfirði, d. 23. mars 2012.<br>
3. Guðrún Stella Helgadóttir húsfreyja í Sandgerði, Gullbr.s.,  f. 5. september 1929 á Ólafsfirði, d. 23. mars 2012.<br>
Lína 10: Lína 11:
Hálfsystkini Alexanders samfeðra - (vegna ættleiðingar): <br>
Hálfsystkini Alexanders samfeðra - (vegna ættleiðingar): <br>
5. Ragna Steina Helgadóttir húsfreyja, f. 10. júlí 1943.<br>
5. Ragna Steina Helgadóttir húsfreyja, f. 10. júlí 1943.<br>
6. [[Margrét Jónfríður Helgadóttir]] húsfreyja, f. 16. desember 1945.<br>
6. Margrét Jónfríður Helgadóttir húsfreyja, f. 16. desember 1945.<br>
7. Sigurbjörn Ragnar Helgason, f. 18. janúar 1948.
7. Sigurbjörn Ragnar Helgason, f. 18. janúar 1948.
Föðurbræður Alexanders voru:<br>
1. [[Pétur Andersen]] formaður, ættfaðir Andersen-ættar í Eyjum, og <br>
2. [[Svend Ove Andersen]].<br>
Hálfsystkini Alexanders, samfeðra, voru:<br>
3. [[Adolf Andersen (Brautarholti)|Adolf Andersen]].<br>
4. [[Elna Andersen (Grund)|Elna Andersen]].<br>
5. [[Jenný Andersen (Landlyst)|Jenný Andersen]]<br>
Bræðrungar Alexanders, synir Svends Ove eru:<br>
5. [[Erling Andersen]].<br>
6. [[Arnar Andersen (Stapa)|Arnar Andersen]].


Alexander fluttist með foreldrum sínum til Ólafsfjarðar 1929 og ólst þar upp.<br>
Alexander fluttist með foreldrum sínum til Ólafsfjarðar 1929 og ólst þar upp.<br>
Lína 45: Lína 57:
[[Flokkur: Íbúar í Pálsborg]]
[[Flokkur: Íbúar í Pálsborg]]
[[Flokkur: Íbúar á Eystri-Vesturhúsum]]
[[Flokkur: Íbúar á Eystri-Vesturhúsum]]
[[Flokkur: Íbúar á Brekastíg]]
[[Flokkur: Íbúar við Brekastíg]]
[[Flokkur: Íbúar í Vöruhúsinu]]
[[Flokkur: Íbúar í Vöruhúsinu]]
[[Flokkur: Íbúar í Rafnsholti]]
[[Flokkur: Íbúar í Rafnsholti]]

Núverandi breyting frá og með 16. apríl 2021 kl. 15:16

Alexander Helgason.

Torfi Alexander (Andersen) Helgason sjómaður fæddist 11. júlí 1918 í Stafholti og lést 22. nóvember 1972.
Foreldrar hans voru Ragnhildur Magnúsdóttir, síðar húsfreyja á Ólafsfirði, f. 19. febrúar, d. 14. janúar 1939, og barnsfaðir hennar Jens Andersen skipasmiður, f. 10. ágúst 1885, d. 15. júní 1962.
Alexander var ættleiddur sonur Helga Kristins Halldórssonar.

Hálfsystkini Alexanders, sammædd:
1. Guðbjörg María Helgadóttir húsfreyja, f. 6. desember 1923 á Ólafsfirði, d. 7. júlí 1996.
2. Halldór Rósmundur Helgason sjómaður, bifreiðstjóri í Hafnarfirði, f. 1. júní 1926 í Reynisholti, d. 2. janúar 2011.
3. Guðrún Stella Helgadóttir húsfreyja í Sandgerði, Gullbr.s., f. 5. september 1929 á Ólafsfirði, d. 23. mars 2012.
4. Guðlaug Inga Helgadóttir húsfreyja í Sandgerði, f. 23. mars 1933.
Hálfsystkini Alexanders samfeðra - (vegna ættleiðingar):
5. Ragna Steina Helgadóttir húsfreyja, f. 10. júlí 1943.
6. Margrét Jónfríður Helgadóttir húsfreyja, f. 16. desember 1945.
7. Sigurbjörn Ragnar Helgason, f. 18. janúar 1948.

Föðurbræður Alexanders voru:
1. Pétur Andersen formaður, ættfaðir Andersen-ættar í Eyjum, og
2. Svend Ove Andersen.
Hálfsystkini Alexanders, samfeðra, voru:
3. Adolf Andersen.
4. Elna Andersen.
5. Jenný Andersen
Bræðrungar Alexanders, synir Svends Ove eru:
5. Erling Andersen.
6. Arnar Andersen.

Alexander fluttist með foreldrum sínum til Ólafsfjarðar 1929 og ólst þar upp.
Móðir hans lést 1939. Þá fluttist hann á Flatirnar til Magnúsar og Guðríðar móðurforeldra sinna.
Alexander var sjómaður, var um skeið á Siglufirði. Þar kvæntist hann Guðlaugu og þar fæddust 3 börn þeirra, tvær stúlkur og drengur, sem dó nýfæddur.
Alexander fór til Eyja á undan fjölskyldunni, keypti neðri hæðina á Eystri-Vesturhúsum 1954. Guðlaug kom síðar með börnin og þurftu þau að búa í Pálsborg meðan íbúðin á Vesturhúsum var lagfærð.
Sveindís fæddist þeim 1958.
Þau bjuggu á Vesturhúsum eystri, þá á Brekastíg 5, þá í Vöruhúsinu, en síðast á Kirkjuvegi 64 (Rafnsholti).
Alexander veiktist hastarlega og var sjúklingur á Sjúkrahúsinu í nokkur ár. Hann lést 1972. Guðlaug fluttist til Þorlákshafnar, var þar verkstjóri hjá Meitlinum, fluttist síðar til Reykjavíkur og lést þar 2004.

Kona Alexanders var Guðlaug Sveinsdóttir húsfreyja, f. 16. maí 1925, d. 19. febrúar 2004.
Börn þeirra:
1. Guðrún Alexandersdóttir húsfreyja, f. 3. febrúar 1946 á Siglufirði.
2. Anna Ragna Alexandersdóttir húsfreyja, f. 3. október 1952 á Siglufirði.
3. Drengur, sem lést nýfæddur.
4. Sveindís Norðmann Alexandersdóttir húsfreyja, f. 31. maí 1958 í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.