„Aðalsteinn Bjarnfreðsson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Adalsteinn Bjarnfredsson.jpg|thumb|200px|''Aðalsteinn Bjarnfreðsson.]]
'''Aðalsteinn Bjarnfreðsson''' frá Efri-Steinsmýri í Meðallandi, V-Skaft. fæddist þar 9. júní 1929 og lést 9. apríl 2005 á Vífilsstöðum.<br>
'''Aðalsteinn Bjarnfreðsson''' frá Efri-Steinsmýri í Meðallandi, V-Skaft. fæddist þar 9. júní 1929 og lést 9. apríl 2005 á Vífilsstöðum.<br>
Foreldrar hans voru [[Bjarnfreður Jóhann Ingimundarson]] bóndi, f.  13. september 1889 í Gamlabæ í Meðallandi, d. 13. september 1964 í Reykjavík,  og kona hans Ingibjörg Sigurbergsdóttir húsfreyja, f. 3. nóvember 1893 í Fjósakoti í Meðallandi, d. 20. júlí 1945.
Foreldrar hans voru [[Bjarnfreður Jóhann Ingimundarson]] bóndi, f.  13. september 1889 í Gamlabæ í Meðallandi, d. 13. september 1964 í Reykjavík,  og kona hans Ingibjörg Sigurbergsdóttir húsfreyja, f. 3. nóvember 1893 í Fjósakoti í Meðallandi, d. 20. júlí 1945.
Lína 11: Lína 12:
7. [[Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir]] alþingismaður, f. 8. ágúst 1921, d. 26. apríl 1994. Fyrrum maður hennar [[Anton Júlíus Guðjónsson]]. Maður hennar Runólfur Guðsteinn Þorsteinsson.<br>
7. [[Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir]] alþingismaður, f. 8. ágúst 1921, d. 26. apríl 1994. Fyrrum maður hennar [[Anton Júlíus Guðjónsson]]. Maður hennar Runólfur Guðsteinn Þorsteinsson.<br>
8. Jóhanna Bjarnfreðsdóttir húsfreyja í Reykjavík, bókavörður, f. 27. desember 1922, d. 4. október 2010. Maður hennar Ingólfur Finnbjörnsson.<br>
8. Jóhanna Bjarnfreðsdóttir húsfreyja í Reykjavík, bókavörður, f. 27. desember 1922, d. 4. október 2010. Maður hennar Ingólfur Finnbjörnsson.<br>
9. [[Ólöf Bjarfreðsdóttir]] sjúklingur, f. 24. júlí 1924, d. 29. ágúst 2019.<br>
9. [[Ólöf Bjarnfreðsdóttir]] sjúklingur, f. 24. júlí 1924, d. 29. ágúst 2019.<br>
10. [[Ingibjörg Bjarnfreðsdóttir]] húsfreyja, f. 16. ágúst 1925, d. 10. desember 1985. Maður hennar Guðmundur ''Óskar'' Guðmundsson.<br>
10. [[Ingibjörg Bjarnfreðsdóttir]] húsfreyja, f. 16. ágúst 1925, d. 10. desember 1985. Maður hennar Guðmundur ''Óskar'' Guðmundsson.<br>
11. Eygerður Bjarnfreðsdóttir húsfreyja í Reykjavík, starfsstúlka, f. 4. janúar 1927, d. 4. apríl 1991.<br>
11. Eygerður Bjarnfreðsdóttir húsfreyja í Reykjavík, starfsstúlka, f. 4. janúar 1927, d. 4. apríl 1991.<br>
Lína 24: Lína 25:
20. [[Þóranna Halla Bjarnfreðsdóttir]] húsfreyja, þerna, f. 7. september 1942, d. 1. febrúar 1982.  Maður hennar Ásgeir Hraundal.
20. [[Þóranna Halla Bjarnfreðsdóttir]] húsfreyja, þerna, f. 7. september 1942, d. 1. febrúar 1982.  Maður hennar Ásgeir Hraundal.


Aðalsteinn var með foreldrum sínum til 1945,  fluttist  til Eyja með föður sínum 1946 og til Reykjavíkur 1948. Hann var sjómaður. <br>
Aðalsteinn var með foreldrum sínum til 1945,  fluttist  til Eyja með föður sínum 1946 og til Reykjavíkur 1948. Hann var sjómaður, verkamaður, síðar kaupmaður í Ísbúð. <br>
Þau Jóhanna Bára giftu sig 1956, eignuðust tvö börn. <br>
Þau Jóhanna Bára giftu sig 1956, eignuðust tvö börn. <br>
Aðalsteinn lést 2005.  
Aðalsteinn lést 2005.  

Leiðsagnarval