Þyrí Gísladóttir (Arnarhóli)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 4. september 2006 kl. 09:52 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 4. september 2006 kl. 09:52 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Kristín Þyrí Gísladóttir fæddist árið 1925 og dó árið 1992. Hún var dóttir Gísla Jónssonar útgerðarmanns og Guðnýjar Einarsdóttur. Hún ólst upp á Arnarhóli við Faxastíg. Kristín giftist Haraldi Steingrímssyni, fæddur 1923 dáinn 1989.

Kristín Þyrí ásamt systkinum sínum.