„Þuríður Daníelsdóttir (Vesturhúsum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Þuríður Daníelsdóttir''' húsfreyja á [[Vesturhús]]um fæddist 1806 á Minni-Borg í Eyvindarhólasókn u. Eyjafjöllum og lést 12. apríl 1841.<br>
'''Þuríður Daníelsdóttir''' húsfreyja á [[Vesturhús]]um fæddist 1806 á Minni-Borg í Eyvindarhólasókn u. Eyjafjöllum og lést 12. apríl 1841.<br>
Foreldrar hennar voru [[Daníel Bjarnason (Saurbæ)|Daníel Bjarnason]] bóndi, síðar tómthúsmaður í [[Saurbær|Saurbæ]], skírður 15. febrúar 1777, d. 22. apríl 1845, og kona hans [[Guðný Bergþórsdóttir (Saurbæ)|Guðný Bergþórsdóttir]] húsfreyja, f. 1770, d. 12. desember 1840.
Foreldrar hennar voru [[Daníel Bjarnason (Saurbæ)|Daníel Bjarnason]] bóndi, síðar tómthúsmaður í [[Saurbær|Saurbæ]], skírður 15. febrúar 1777, d. 22. apríl 1845, og kona hans Guðný Bergþórsdóttir húsfreyja, f. 1770, d. 12. desember 1840.


Þuríður var systir Bergs afa [[Ingibjörg Jónsdóttir (Suðurgarði)|Ingibjargar]] húsfreyju í [[Suðurgarður|Suðurgarði]], [[Steinvör Jónsdóttir (Nýjabæ)|Steinvarar]] húsfreyju í [[Nýibær|Nýjabæ]] og [[Guðrún Guðný Jónsdóttir|Guðrúnar Guðnýjar]] vinnukonu í [[Þorlaugargerði]],  og hálfsystir [[Guðbjörg Daníelsdóttir (Vilborgarstöðum)|Guðbjargar Daníelsdóttur]] húsfreyju á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], en hún var langamma [[Bergmundur Arnbjörnsson (Nýborg)|Bergmundar Arnbjörnssonar]] í [[Nýborg]], [[Þorbjörn Arnbjörnsson|Þorbjörns Arnbjörnssonar]] á [[Reynivellir|Reynivöllum]], [[Ágústa Arnbjörnsdóttir (Hvíld)|Ágústu Arnbjörnsdóttur]] húsfreyju í [[Hvíld]], konu [[Kristinn Jónsson (Hvíld)|Kristins Jónssonar]] á [[Tanginn|Tanganum]] og [[Guðbjörg Arnbjörnsdóttir (Hvíld)|Guðbjargar Arnbjörnsdóttur]].<br>  
Þuríður var systir Bergs afa [[Ingibjörg Jónsdóttir (Suðurgarði)|Ingibjargar]] húsfreyju í [[Suðurgarður|Suðurgarði]], [[Steinvör Jónsdóttir (Nýjabæ)|Steinvarar]] húsfreyju í [[Nýibær|Nýjabæ]] og [[Guðrún Guðný Jónsdóttir|Guðrúnar Guðnýjar]] vinnukonu í [[Þorlaugargerði]],  og hálfsystir [[Guðbjörg Daníelsdóttir (Vilborgarstöðum)|Guðbjargar Daníelsdóttur]] húsfreyju á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], en hún var langamma [[Bergmundur Arnbjörnsson (Nýborg)|Bergmundar Arnbjörnssonar]] í [[Nýborg]], [[Þorbjörn Arnbjörnsson|Þorbjörns Arnbjörnssonar]] á [[Reynivellir|Reynivöllum]], [[Ágústa Arnbjörnsdóttir (Hvíld)|Ágústu Arnbjörnsdóttur]] húsfreyju í [[Hvíld]], konu [[Kristinn Jónsson (Hvíld)|Kristins Jónssonar]] á [[Tanginn|Tanganum]] og [[Guðbjörg Arnbjörnsdóttir (Hvíld)|Guðbjargar Arnbjörnsdóttur]].<br>  

Útgáfa síðunnar 20. september 2021 kl. 21:06

Þuríður Daníelsdóttir húsfreyja á Vesturhúsum fæddist 1806 á Minni-Borg í Eyvindarhólasókn u. Eyjafjöllum og lést 12. apríl 1841.
Foreldrar hennar voru Daníel Bjarnason bóndi, síðar tómthúsmaður í Saurbæ, skírður 15. febrúar 1777, d. 22. apríl 1845, og kona hans Guðný Bergþórsdóttir húsfreyja, f. 1770, d. 12. desember 1840.

Þuríður var systir Bergs afa Ingibjargar húsfreyju í Suðurgarði, Steinvarar húsfreyju í Nýjabæ og Guðrúnar Guðnýjar vinnukonu í Þorlaugargerði, og hálfsystir Guðbjargar Daníelsdóttur húsfreyju á Vilborgarstöðum, en hún var langamma Bergmundar Arnbjörnssonar í Nýborg, Þorbjörns Arnbjörnssonar á Reynivöllum, Ágústu Arnbjörnsdóttur húsfreyju í Hvíld, konu Kristins Jónssonar á Tanganum og Guðbjargar Arnbjörnsdóttur.

Þuríður var niðursetningur í Núpakoti u. Eyjafjöllum 1816.
Hún var húsfreyja á Vesturhúsum 1835 og 1840 með Guðmundi. Þau Guðmundur eignuðust þrjú börn, en ekkert þeirra komst upp.

Maður Þuríðar var Guðmundur Guðmundsson bóndi á Vesturhúsum, f. um 1795. Þuríður var fyrri kona hans. Síðari kona Guðmundar var Margrét Gísladóttir.
Börn þeirra Guðmundar hér:
1. Jón Guðmundsson, f. 24. júní 1832, d. 25. september 1832 „af Barnaveiki“.
2. Þorsteinn Guðmundsson, f. 15. febrúar 1835, d. 3. apríl 1835 „af Barnaveiki“.
3. Jakob Guðmundsson, f. 30. júlí 1836, d. 12. febrúar 1837.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.