„Þrídrangaviti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Engin breyting á stærð ,  17. júní 2006
Smáleiðr.
Ekkert breytingarágrip
 
(Smáleiðr.)
Lína 17: Lína 17:




Vitinn í [[Þrídrangar|Þrídröngum]] er 4 m há ferstrynd bygging með mjóu þakskeggi. Á húsinu eru dyr og gluggi. Vitinn var raflýstur árið 1993 með sólarorku. Árið 2001 var vitahúsið kústað með hvítu þéttiefni
Vitinn í [[Þrídrangar|Þrídröngum]] er 4 m há ferstrend bygging með mjóu þakskeggi. Á húsinu eru dyr og gluggi. Vitinn var raflýstur árið 1993 með sólarorku. Árið 2001 var vitahúsið kústað með hvítu þéttiefni


Árið 1939 var reistur viti á Stóradrangi, og þyrlupallur var reistur þar nokkrum árum síðar. Árið 1938 var vegur lagður upp í Stóradrang fyrir komandi framkvæmdir. Nánast ómögulegt er að klífa Stóradrang og lögðu menn sig því í mikla hættu við að mynda leið upp á dranginn. Í leiðinni könnuðu menn dranginn. Boruðu þeir fyrir járnkeðjuvegi.
Árið 1939 var reistur viti á Stóradrangi, og þyrlupallur var reistur þar nokkrum árum síðar. Árið 1938 var vegur lagður upp í Stóradrang fyrir komandi framkvæmdir. Nánast ómögulegt er að klífa Stóradrang og lögðu menn sig því í mikla hættu við að mynda leið upp á dranginn. Í leiðinni könnuðu menn dranginn. Boruðu þeir fyrir járnkeðjuvegi.
1.401

breyting

Leiðsagnarval