„Þorsteinn Víglundsson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:KG-mannamyndir 15756.jpg|thumb|200px|Þorsteinn Þ. Víglundsson.]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 15756.jpg|thumb|200px|''Þorsteinn Þ. Víglundsson.]]
[[Mynd:Þorsteinn Víglundsson.jpg|thumb|200px|Þorsteinn Þ. Víglundsson.]]
[[Mynd:Þorsteinn Víglundsson.jpg|thumb|200px|''Þorsteinn Þ. Víglundsson.]]
'''Þorsteinn Þórður Víglundsson''' fæddist 19. október árið 1899 að Melum í Mjóafirði og lést 3. september 1984. Foreldrar hans voru Jónína Guðrún Þorsteinsdóttir og Víglundur Þorgrímsson. Á barnsaldri var hann tekinn í fóstur að Hóli í Norðfirði til hjónanna Stefaníu Guðjónsdóttur og Vigfúsar Sigurðssonar. Eftir nám í Barnaskóla Norðfjarðar lá leiðin í Búnaðarskólann á Hvanneyri og varð hann búfræðingur, tvítugur að aldri. Þorsteinn stundaði nám í Noregi árin 1921-1923 í lýðháskóla nálægt Björgvin, Noregi og ári seinna lauk hann lokaprófi í nokkrum greinum í menntaskóla á Suður-Mæri. Eftir heimkomuna fór Þorsteinn í Kennaraskóla Íslands og tók hann lokapróf þar árið 1927. Strax um haustið 1927 flutti hann til [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyja]] ásamt konu sinni, [[Ingigerður Jóhannsdóttir|Ingigerði Jóhannsdóttur]], en þá voru þau nýgift.  
'''Þorsteinn Þórður Víglundsson''' fæddist 19. október árið 1899 að Melum í Mjóafirði og lést 3. september 1984. Foreldrar hans voru Jónína Guðrún Þorsteinsdóttir og Víglundur Þorgrímsson. Á barnsaldri var hann tekinn í fóstur að Hóli í Norðfirði til hjónanna Stefaníu Guðjónsdóttur og Vigfúsar Sigurðssonar. Eftir nám í Barnaskóla Norðfjarðar lá leiðin í Búnaðarskólann á Hvanneyri og varð hann búfræðingur, tvítugur að aldri. Þorsteinn stundaði nám í Noregi árin 1921-1923 í lýðháskóla nálægt Björgvin, Noregi og ári seinna lauk hann lokaprófi í nokkrum greinum í menntaskóla á Suður-Mæri. Eftir heimkomuna fór Þorsteinn í Kennaraskóla Íslands og tók hann lokapróf þar árið 1927. Strax um haustið 1927 flutti hann til [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyja]] ásamt konu sinni, [[Ingigerður Jóhannsdóttir|Ingigerði Jóhannsdóttur]], en þá voru þau nýgift.  


Lína 6: Lína 6:


== Unglingaskólinn ==
== Unglingaskólinn ==
[[Mynd:Ingigerður og Þorsteinn um tvítugt.JPG|thumb|350 px|Ingigerður og Þorsteinn á tvítugsaldri]]
[[Mynd:Ingigerður og Þorsteinn um tvítugt.JPG|thumb|350 px|''Ingigerður og Þorsteinn á tvítugsaldri.]]
Þorsteinn tók við stöðu skólastjóra Unglingaskólans í Vestmannaeyjum árið 1927. Skólinn var starfræktur í fimm mánuði á ári og voru aðeins níu nemendur skráðir í skólann nokkrum dögum fyrir skólasetningu en alls voru um 200 unglingar í Eyjum á þessum tíma. Þorsteinn kynnti fyrirhugaða starfsemi skólans fyrir félögum Verkamannafélagsins Drífanda og á fundi [[Bindindisstúkan Bára|Bindindisstúkunnar Báru]] og tókst þannig að fjölga skráðum nemendum í 22. Innan skamms stóðu nemendur fyrir undirskriftasöfnun til að hvetja til að skólaárið yrði lengt um einn mánuð og var það samþykkt af bæjaryfirvöldum. Þorsteinn var snemma umdeildur enda aðkomumaður með ákveðnar skoðanir á menntamálum í Eyjum og áhugi yfirvalda jafnt sem almennings var takmarkaður líkt og tíðkaðist í mörgum sjávarplássum á þessum tíma. En þrátt fyrir mótbárur gekk skólastarfið vel frá upphafi. Nemendum fjölgaði stöðugt, félagsstarf var blómlegt og árið 1930 varð skólinn að Gagnfræðaskóla Vestmannaeyja með lagabreytingu. Þorsteinn hélt stöðu sinni þrátt fyrir nokkra andstöðu í hans garð. Þrautseigja hans og metnaður bar árangur því fáeinum árum eftir að hann tók við stjórn skólans fengu nemendur í skólanum hæstu meðaleinkunn á landsprófi.<br>
Þorsteinn tók við stöðu skólastjóra Unglingaskólans í Vestmannaeyjum árið 1927. Skólinn var starfræktur í fimm mánuði á ári og voru aðeins níu nemendur skráðir í skólann nokkrum dögum fyrir skólasetningu en alls voru um 200 unglingar í Eyjum á þessum tíma. Þorsteinn kynnti fyrirhugaða starfsemi skólans fyrir félögum Verkamannafélagsins Drífanda og á fundi [[Bindindisstúkan Bára|Bindindisstúkunnar Báru]] og tókst þannig að fjölga skráðum nemendum í 22. Innan skamms stóðu nemendur fyrir undirskriftasöfnun til að hvetja til að skólaárið yrði lengt um einn mánuð og var það samþykkt af bæjaryfirvöldum. Þorsteinn var snemma umdeildur enda aðkomumaður með ákveðnar skoðanir á menntamálum í Eyjum og áhugi yfirvalda jafnt sem almennings var takmarkaður líkt og tíðkaðist í mörgum sjávarplássum á þessum tíma. En þrátt fyrir mótbárur gekk skólastarfið vel frá upphafi. Nemendum fjölgaði stöðugt, félagsstarf var blómlegt og árið 1930 varð skólinn að Gagnfræðaskóla Vestmannaeyja með lagabreytingu. Þorsteinn hélt stöðu sinni þrátt fyrir nokkra andstöðu í hans garð. Þrautseigja hans og metnaður bar árangur því fáeinum árum eftir að hann tók við stjórn skólans fengu nemendur í skólanum hæstu meðaleinkunn á landsprófi.<br>


Leiðsagnarval