Þorlaugargerðisgrjót

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Þorlaugargerðisgrjót er stór blágrýtisurð vestan við Klaufarskál.
Þar fórst Hans Peter Vilhelm Möller, f. 30. júní 1856, d. 21. desember 1877, sonur Carls Möllers verslunarstjóra í Juliushaab og konu hans Ingibjargar Þorvarðsdóttur húsfreyju.
Hann „tók út af brimi og drukknaði í Þorlaugargerðisgrjótum, er hann vildi bjarga tré“ 21. desember 1877.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Prestþjónustubækur.
  • Örnefni í Vestmannaeyjum. Þorkell Jóhannesson. Hið íslenzka þjóðvinafélag 1938.