„Þorkell Einarsson (Þorkelshjalli)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(11 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Þorkell Einarsson''' tómthúsmaður í  [[Þorkelshjallur|Þorkelshjalli]]  
'''Þorkell Einarsson''' tómthúsmaður í  [[Þorkelshjallur|Þorkelshjalli]] fæddist 1804 í Stokkseyrarsókn lést 6. febrúar 1853.<br>
fæddist 1809 í Stokkseyrarsókn og lést 6. febrúar 1853.<br>
Foreldrar hans voru Einar  Benediktsson í Stokkseyrarseli og Hólum, f. 1781, drukknaði 1810, og Herdís Björnsdóttir húsfreyja í Hólum, f. 1777.


Þorkell var í Eyvakoti í Stokkseyrarsókn 1818. Hann var vinnumaður í Berjanesi í V-Landeyjum 1835, kom þaðan að [[Ofanleiti]] 1836, tómthúsmaður í [[Gata|Götu]] 1839, en varð bóndi í [[Þorlaugargerði eystra|Eystra-Þorlaugargerði]] 1839.<br>
Þorkell var í Eyvakoti í Stokkseyrarsókn 1818. Hann var vinnumaður í Berjanesi í V-Landeyjum 1835, kom þaðan að [[Ofanleiti]] 1836, tómthúsmaður í [[Gata|Götu]] 1839, en var bóndi í [[Árnahús|Árnahjalli]] 1839.<br>
Þorkell var í [[Þorkelshjallur|Þorkelshjalli]] 1840, [[Þorlaugargerðishjallur|Þorlaugargerðishjalli]] 1845 og aftur í Þorkelshjalli 1850.
Þorkell var í [[Þorkelshjallur|Þorkelshjalli]] 1840, [[Þorlaugargerði|Þorlaugargerðishjalli]] 1845 og aftur í Þorkelshjalli 1850.


Kona hans, (4. október 1839),  var [[Þuríður Jónsdóttir (Vilborgarstöðum)|Þuríður Jónsdóttir]] húsfreyja frá Vilborgarstöðum, f. 21. maí 1815 , d. 24. júlí 1850.<br>
I. Barnsmóðir Þorkels var [[Helga Þorsteinsdóttir (París)|Helga Þorsteinsdóttir]] vinnukona.<br>
Barn þeirra var <br>
1. [[Jón Þorkelsson (Þorkelshjalli)|Jón Þorkelsson]] vinnumaður, sjómaður, f. 1833, fórst með þilskipinu Helgu 1867.<br> 
 
II. Kona hans, (4. október 1839),  var [[Þuríður Jónsdóttir (Vilborgarstöðum)|Þuríður Jónsdóttir]] húsfreyja frá Vilborgarstöðum, f. 21. maí 1815 , d. 24. júlí 1850.<br>
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra hér:<br>
1. Guðmundur Þorkelsson, f. 15. janúar 1837, d. 22. janúar 1837 úr „Barnaveiki“.<br>
2. Guðmundur Þorkelsson, f. 15. janúar 1837, d. 22. janúar 1837 úr „Barnaveiki“.<br>
2. [[Helga Þorkelsdóttir (Þorkelshjalli)|Helga Þorkelsdóttir]], f. 6. september 1838, vinnukona í Stóra-Gerði við andlát 22. júlí 1857.<br>
3. [[Helga Þorkelsdóttir (Þorkelshjalli)|Helga Þorkelsdóttir]], f. 6. september 1838, vinnukona í Stóra-Gerði við andlát 22. júlí 1857.<br>
3. Jóhann Þorkelsson, f. 22. október 1839, d. 29. október 1839 úr ginklofa.<br>
4. Jóhann Þorkelsson, f. 22. október 1839, d. 29. október 1839 úr ginklofa.<br>
4. Jón Þorkelsson, f. 30. maí 1841, d. 31. maí 1841 úr ginklofa.<br>
5. Jón Þorkelsson, f. 30. maí 1841, d. 31. maí 1841 úr ginklofa.<br>
5. Sigurður Þorkelsson, f. 12. ágúst 1842. <br>
6. Sigurður Þorkelsson, f. 12. ágúst 1842, d. 17. ágúst 1842 „af ginklofa“. <br>
6. [[Guðrún Þorkelsdóttir (Fagurlyst)|Guðrún Þorkelsdóttir]], f. 10. janúar 1844, d. 14. október 1919.<br>
7. Böðvar Högni Þorkelsson, f. 12. ágúst 1842, d. 16. ágúst 1842 „af ginklofa“.<br>
8. [[Guðrún Þorkelsdóttir (Fagurlyst)|Guðrún Þorkelsdóttir]] húsfreyja í [[Fagurlyst]], f. 10. janúar 1844, d. 14. október 1919.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Tómthúsmenn]]
[[Flokkur: Tómthúsmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
Lína 24: Lína 29:
[[Flokkur: Íbúar í Tómthúsi]]
[[Flokkur: Íbúar í Tómthúsi]]
[[Flokkur: Íbúar í Þorlaugargerði]]
[[Flokkur: Íbúar í Þorlaugargerði]]
[[Flokkur: Íbúar í Þorlaugargerðishjalli]]
[[Flokkur: Íbúar í Þorkelshjalli]]
[[Flokkur: Íbúar í Þorkelshjalli]]

Leiðsagnarval