„Þjóðhátíðin“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(26 millibreytingar ekki sýndar frá 4 notendum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Tjodhatid DSCF0401.jpg|thumb|280px|Þjóðhátíð í blíðskaparveðri]]
[[Mynd:Tjodhatid DSCF0401.jpg|thumb|Þjóðhátíð í blíðskaparveðri]]
[[Mynd:Thjóðhátíð 1.jpg|thumb|Þjóðhátíð 1972]]
'''Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum''' er haldin í fyrstu helgi ágústmánaðar. Hátíðin er af gömlum grunni eða frá því árið 1874.  
'''Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum''' er haldin í fyrstu helgi ágústmánaðar. Hátíðin er af gömlum grunni eða frá því árið 1874.  


Lína 5: Lína 6:
   
   
== Saga ==  
== Saga ==  
[[Mynd:Jóðhátíð1.jpg|thumb|280px|Þjóðhátíð]]
[[Mynd:Jóðhátíð1.jpg|thumb|Þjóðhátíð]]
Fyrstu hátíðarhöldin í Herjólfsdal hafa verið á 19. öld, en [[Pétur Bryde]], eigandi [[Brydebúð]], bauð starfsfólki sínu þangað árlega. Samkvæmt ársreikningum verslunarinnar árið 1859 kostaði svona veisla um 46[[ríkisdalir|rd]], en árslaun verslunarstjórans voru um 250[[ríkisdalir|rd]].
 
Fyrstu hátíðarhöldin í Herjólfsdal hafa verið á 19. öld, en [[Pétur Bryde]], eigandi [[Brydebúð]], bauð starfsfólki sínu þangað árlega. Samkvæmt ársreikningum verslunarinnar árið 1859 kostaði svona veisla um 46[[ríkisdalir|rd]], en árslaun verslunarstjórans voru um 250 [[ríkisdalir]].
   
   
Árið 1859 kostaði Pétur Bryde endurnýjun vegsins niður í [[Herjólfsdalur|Herjólfsdal]]. Hann hafði þá í nokkur ár rekið garð að nafni [[Þórulund]] í dalnum, sem var nefnt eftir konu hans. Garðurinn stóð nálægt þeim stað þar sem að litla sviðið er á Þjóðhátíð nú. Garðurinn var rifinn árið 1932 þegar að hlaupabraut var gerð umhverfis tjörnina, en allar tilraunir Péturs til trjáræktar höfðu misheppnast.  
Árið 1859 kostaði Pétur Bryde endurnýjun vegsins niður í [[Herjólfsdalur|Herjólfsdal]]. Hann hafði þá í nokkur ár rekið garð að nafni [[Þórulundur]] í dalnum, sem var nefnt eftir konu hans. Garðurinn stóð nálægt þeim stað þar sem að litla sviðið er á Þjóðhátíð nú. Garðurinn var rifinn árið 1932 þegar að hlaupabraut var gerð umhverfis tjörnina, en allar tilraunir Péturs til trjáræktar höfðu misheppnast.  
   
   
=== Fyrsta þjóðhátíðin ===  
=== Fyrsta þjóðhátíðin ===  
Lína 18: Lína 20:


==== Fyrirmyndin ====  
==== Fyrirmyndin ====  
[[Mynd:Tjöldin.jpg|thumb|left|250px|Hvítu hústjöldin setja skemmtilegan svip á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum.]]
[[Mynd:Tjöldin.jpg|thumb|left|Hvítu hústjöldin setja skemmtilegan svip á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum.]]
Eftir þessa þjóðhátíð var hún haldin nokkrum sinnum í viðbót, en þá yfirleitt um miðjan ágúst. Um 1901 hafði hátíðarhaldið þróast á þá leið að kappróður var orðinn einn dagskráarliða. Eftir kappróðurinn var gengin skrúðganga inn í dalinn og hann skreyttur. Flutt var minni konungs, Íslands og Vestmannaeyja, og hófust þá íþróttaviðburðir: glíma, kapphlaup, og fleira.  
Eftir þessa þjóðhátíð var hún haldin nokkrum sinnum í viðbót, en þá yfirleitt um miðjan ágúst. Um 1901 hafði hátíðarhaldið þróast á þá leið að kappróður var orðinn einn dagskráarliða. Eftir kappróðurinn var gengin skrúðganga inn í dalinn og hann skreyttur. Flutt var minni konungs, Íslands og Vestmannaeyja, og hófust þá íþróttaviðburðir: glíma, kapphlaup, og fleira.  


Lína 26: Lína 28:
„''1943- Mánudagur 10. ágúst rann upp með glaða sólskini og blíðasta veðri. Allt virtist leika í lyndi. Þjóðhátíðin afstaðin með skaplegheitum, nema hvað stormur á föstudagskvöldið, eyðilagði tjald-bústaðina í Dalnum. Kl. 3 mánudag fréttist að Daníel Loftsson væri dáinn, og það snögglega. – Litlu síðar kvisaðist að ekki mundi allt vera með felldu um dauða hans, en fór þó ekki hátt. – Kl. 4 fréttist lát Þorláks Sverrissonar, hafði hann fundist örendur í búð sinni Söluturninum. – Fóru menn þá að bera sér í munn að um áfengiseitrun væri að ræða, en þó voru um það getgátur einar. – Seinna um daginn fréttist að tveir menn höfðu verið fluttir á spítalann, veikir af áfengiseitrun. Það voru þeir Jón Gestsson og Guðmundur Guðmundsson.-''  
„''1943- Mánudagur 10. ágúst rann upp með glaða sólskini og blíðasta veðri. Allt virtist leika í lyndi. Þjóðhátíðin afstaðin með skaplegheitum, nema hvað stormur á föstudagskvöldið, eyðilagði tjald-bústaðina í Dalnum. Kl. 3 mánudag fréttist að Daníel Loftsson væri dáinn, og það snögglega. – Litlu síðar kvisaðist að ekki mundi allt vera með felldu um dauða hans, en fór þó ekki hátt. – Kl. 4 fréttist lát Þorláks Sverrissonar, hafði hann fundist örendur í búð sinni Söluturninum. – Fóru menn þá að bera sér í munn að um áfengiseitrun væri að ræða, en þó voru um það getgátur einar. – Seinna um daginn fréttist að tveir menn höfðu verið fluttir á spítalann, veikir af áfengiseitrun. Það voru þeir Jón Gestsson og Guðmundur Guðmundsson.-''  


[[Mynd:Hátíð.jpg|thumb|Þjóðhátíð í þá gömlu daga]]
''Þriðjudagsmorguninn fréttist lát þeirra beggja Jóns og Guðmundar, höfðu báðir dáið þá um nóttina. – Þá fóru að berast út ægifregnir um marga sem sjúkir væru orðnir og að menn væru fluttir hvaðanæfa úr bænum á sjúkrahúsið. – Um kl. 11 fréttist lát Inga Sveinbjörnssonar, - kl. 1 lát Sveinjóns Ingvarssonar, - kl. 2 lát Þórarins Bernótussonar, - kl. 3 lát Árnýjar Guðjónsdóttur.- Þá voru komnir á sjúkrahúsið veikir Jónas Sigurðsson, Andrés Gestsson, Ólafur Davíðsson, og var þeim tveim síðastnefndu vart hugað líf. – Fleiri voru fluttir á sjúkrahúsið þann sama dag, en þeir voru ekki mjög veikir.''  
''Þriðjudagsmorguninn fréttist lát þeirra beggja Jóns og Guðmundar, höfðu báðir dáið þá um nóttina. – Þá fóru að berast út ægifregnir um marga sem sjúkir væru orðnir og að menn væru fluttir hvaðanæfa úr bænum á sjúkrahúsið. – Um kl. 11 fréttist lát Inga Sveinbjörnssonar, - kl. 1 lát Sveinjóns Ingvarssonar, - kl. 2 lát Þórarins Bernótussonar, - kl. 3 lát Árnýjar Guðjónsdóttur.- Þá voru komnir á sjúkrahúsið veikir Jónas Sigurðsson, Andrés Gestsson, Ólafur Davíðsson, og var þeim tveim síðastnefndu vart hugað líf. – Fleiri voru fluttir á sjúkrahúsið þann sama dag, en þeir voru ekki mjög veikir.''  


Lína 34: Lína 37:
Þessi frásögn er skrifuð af Kristjönu Óladóttur, [[Þrúðvangur|Skólavegi 22]], Vestmannaeyjum. Frumritið sem er handskrifað var afhent Skjalasafni Vestmannaeyja í september 2004.  
Þessi frásögn er skrifuð af Kristjönu Óladóttur, [[Þrúðvangur|Skólavegi 22]], Vestmannaeyjum. Frumritið sem er handskrifað var afhent Skjalasafni Vestmannaeyja í september 2004.  


=== Eftir gos ===
=== Eftir gos ===
[[Mynd:DSC04379.JPG|thumb|250px|Stóra sviðið á þjóðhátíð árið 2005]]
[[Mynd:Thjóð hátíð.JPG|thumb|Þjóðhátíð á Breiðabakka.]]  
Eftir [[Heimaeyjargosið]] 1973 var mikill vikur og gjall í Herjólfsdal, sem gerði dalinn óvænlegan til hátíðarhalda. Sökum þess að hreinsunaraðgerðir bæjarins beindust fyrst og fremst að íbúðarsvæðum sat Herjólfsdalur á hakanum um þónokkra stund, en hann var ekki hreinsaður almennilega fyrr en 1976. Ákveðið var sökum þess að flytja hátíðarhöld Þjóðhátíðar suður á [[Breiðabakki|Breiðabakka]] í nokkur ár.  
Eftir [[Heimaeyjargosið]] 1973 var mikill vikur og gjall í Herjólfsdal, sem gerði dalinn óvænlegan til hátíðarhalda. Sökum þess að hreinsunaraðgerðir bæjarins beindust fyrst og fremst að íbúðarsvæðum sat Herjólfsdalur á hakanum um þónokkra stund, en hann var ekki hreinsaður almennilega fyrr en 1976. Ákveðið var sökum þess að flytja [[hátíðarhöld]] Þjóðhátíðar suður á [[Breiðabakki|Breiðabakka]] í nokkur ár.  


[[Mynd:Thjóð hátíð.JPG|thumb|Þjóðhátíð á Breiðabakka.]]
[[Mynd:DSC04379.JPG|thumb|Stóra sviðið á þjóðhátíð árið 2005]]
Þjóðhátíðin 1973 var eingöngu eitt kvöld. Á Breiðabakka var útbúið lítið svið og danspallur. Smávægilegur varðeldur var reistur og þeir sem voru í Vestmannaeyjum — nánast eingöngu fólk sem tók þátt í hreinsunarstörfunum, mættu.  
Þjóðhátíðin 1973 var eingöngu eitt kvöld. Á Breiðabakka var útbúið lítið svið og danspallur. Smávægilegur varðeldur var reistur og þeir sem voru í Vestmannaeyjum — nánast eingöngu fólk sem tók þátt í hreinsunarstörfunum, mættu.  


Árið 1976 var Herjólfsdalur hreinsaður og tyrfður, sem var mjög mikið verk sökum þess hversu mikið svæði var um að ræða. Næsta ár, 1977, héldu Týrarar fyrstu Þjóðhátíðina í Herjólfsdal eftir gosið.
Árið 1976 var Herjólfsdalur hreinsaður og tyrfður, sem var mjög mikið verk sökum þess hversu mikið svæði var um að ræða. Næsta ár, 1977, héldu Týrarar fyrstu Þjóðhátíðina í Herjólfsdal eftir gosið.


=== Sameining Þórs og Týs ===  
=== Sameining Þórs og Týs ===  
[[Mynd:Týshátíð.jpg|thumb|200px|left|Þjóðhátíð í umsjón Týs.]]
Fram til ársins 1996 skiptust íþróttafélögin [[Íþróttafélagið Þór|Þór]] og [[Knattspyrnufélagið Týr|Týr]] á að halda Þjóðhátíðina. Við sameiningu félaganna varð til meiri samstaða um árangur, og það besta var tekið frá hefðum hvors félagsins um sig, til dæmis voru bæði félögin vön því að reisa brú yfir tjörnina. Brú Þórs var beinni, hærri og ögn breiðari, en brú Týs var lægri og hafði stóran pall á brúnni miðri þar sem að fólk mælti sér oft mót. Týsbrúin þótti að mörgu leiti betri, og töluvert rómantískari fundarstaður, þannig að hún hefur verið notuð síðan að sameiningin varð.  
Fram til ársins 1996 skiptust íþróttafélögin [[Íþróttafélagið Þór|Þór]] og [[Knattspyrnufélagið Týr|Týr]] á að halda Þjóðhátíðina. Við sameiningu félaganna varð til meiri samstaða um árangur, og það besta var tekið frá hefðum hvors félagsins um sig, til dæmis voru bæði félögin vön því að reisa brú yfir tjörnina. Brú Þórs var beinni, hærri og ögn breiðari, en brú Týs var lægri og hafði stóran pall á brúnni miðri þar sem að fólk mælti sér oft mót. Týsbrúin þótti að mörgu leiti betri, og töluvert rómantískari fundarstaður, þannig að hún hefur verið notuð síðan að sameiningin varð.  


[[Mynd:Týshátíð.jpg|thumb|left|Þjóðhátíð í umsjón Týs.]]
Einnig margefldist við þetta flugeldasýningin, tónleikahaldið og allir aðrir þættir hátíðarhaldanna, þar sem að um sameiginlegt átak var að ræða. Þó hafa heyrst neikvæðnisraddir á þá leið að sá samkeppnisandi sem ríkti er Þór og Týr voru við völd hafi minnkað og þjóðhátíðin því að einhverju leiti staðnað.  
Einnig margefldist við þetta flugeldasýningin, tónleikahaldið og allir aðrir þættir hátíðarhaldanna, þar sem að um sameiginlegt átak var að ræða. Þó hafa heyrst neikvæðnisraddir á þá leið að sá samkeppnisandi sem ríkti er Þór og Týr voru við völd hafi minnkað og þjóðhátíðin því að einhverju leiti staðnað.  


Lína 57: Lína 60:


== Siðir ==  
== Siðir ==  
[[Mynd:Jsþ 0657.jpg|thumb|right|300px|Þjóðhátíð á fyrri hluta 20. aldar]]  
[[Mynd:Jsþ 0657.jpg|thumb|right|Þjóðhátíð á fyrri hluta 20. aldar]]  
<video>
Jóðhátíðin í Herjólfsdal.flv
</video>
Mest áberandi siðurinn, þegar að litið er yfir dalinn, er sá siður að raða upp hvítum hústjöldum í götur. Fyrsta hústjaldið virðist hafa komið til sögunnar árið 1908, en þá voru sælgæti og gosdrykkir seldir í fyrsta sinn. Hústjöld fóru að verða áberandi um 1910. Á fyrstu þjóðhátíðunum var hústjöldunum ekki raðað upp eftir neinu sérstöku skipulagi, þó svo að tjaldformið virðist hafa haldið sér frá upphafi. Helsti munurinn þá og nú er sá að ekki voru notaðar járn- eða trégrindur í upphafi, heldur eingöngu ein tréstöng í hverju horni, og svo snærisbönd sem héldu tjaldinu strektu. Tilkoma grindanna hefur gert það að verkum að ekkert pláss fer til spillis undir snærisböndin, þannig að hægt er að raða hústjöldunum mun þéttar en áður.  
Mest áberandi siðurinn, þegar að litið er yfir dalinn, er sá siður að raða upp hvítum hústjöldum í götur. Fyrsta hústjaldið virðist hafa komið til sögunnar árið 1908, en þá voru sælgæti og gosdrykkir seldir í fyrsta sinn. Hústjöld fóru að verða áberandi um 1910. Á fyrstu þjóðhátíðunum var hústjöldunum ekki raðað upp eftir neinu sérstöku skipulagi, þó svo að tjaldformið virðist hafa haldið sér frá upphafi. Helsti munurinn þá og nú er sá að ekki voru notaðar járn- eða trégrindur í upphafi, heldur eingöngu ein tréstöng í hverju horni, og svo snærisbönd sem héldu tjaldinu strektu. Tilkoma grindanna hefur gert það að verkum að ekkert pláss fer til spillis undir snærisböndin, þannig að hægt er að raða hústjöldunum mun þéttar en áður.  


Árið 1929 er fyrst getið um brennu á Fjósakletti, en varðeldar hafa tíðkast í smærri stíl nokkru fyrr. Þó er vitað að það var engin brenna fyrir árið 1908, þar sem að spýtnabrak fannst ógjarnan á víð og dreif þá eins og nú; timbur var munaðarvara sem varð að nýta sem allra best.  
Árið 1929 er fyrst getið um brennu á Fjósakletti, en varðeldar hafa tíðkast í smærri stíl nokkru fyrr. Þó er vitað að það var engin brenna fyrir árið 1908, þar sem að spýtnabrak fannst ógjarnan á víð og dreif þá eins og nú; timbur var munaðarvara sem varð að nýta sem allra best.  


[[Mynd:Tjh17.jpg|thumb|Þjóðhátíð 1986.]]
Þegar árið 1903 eru nefndir flugeldar. [[Gísli J. Johnsen]] sá um framkvæmd hennar á fyrstu árunum.  
Þegar árið 1903 eru nefndir flugeldar. [[Gísli J. Johnsen]] sá um framkvæmd hennar á fyrstu árunum.  


Lína 69: Lína 76:


=== Göturnar ===  
=== Göturnar ===  
[[Mynd:DSC04437.JPG|thumb|250px|Blys í brekkunni í Herjólfsdal er fastur liður á þjóðhátíð og bætist alltaf eitt blys í viðbót á ári. Árið 2006 voru þau alls 132.]]
[[Mynd:DSC04437.JPG|thumb|Blys í brekkunni í Herjólfsdal er fastur liður á þjóðhátíð og bætist alltaf eitt blys í viðbót á ári. Árið 2006 voru þau alls 132.]]
Hefð er fyrir því, eins og áður segir, að raða hústjöldunum upp í götur, og hefur hver gata hlotið nafn, sem hefur haldist með nánast engum breytingum í gegnum árin.  
Hefð er fyrir því, eins og áður segir, að raða hústjöldunum upp í götur, og hefur hver gata hlotið nafn, sem hefur haldist með nánast engum breytingum í gegnum árin.  
   
   
Lína 83: Lína 90:


=== Þjóðhátíðarlagið ===  
=== Þjóðhátíðarlagið ===  
''Aðalgrein: [[Þjóðhátíðarlög]]''  
''Sjá aðalgrein: [[Þjóðhátíðarlög]]''  
 
Á hverju ári er sérstakt lag samið til þess að vera einkennislag Þjóðhátíðarinnar það árið. Þessi hefð hefur haldist frá árinu 1933. Oddgeir Kristjánsson samdi lögin fyrstu áratugina en eftir fráfall hans hafa margir komið að því að semja lögin. Mikil eftirvænting er í bæjarbúum og áhugamönnum fyrir afhjúpun lagsins ár hvert. Misjafnar skoðanir eru á lögunum, en flestir eru sammála um ágæti laganna, sérstaklega eftir verslunarmannahelgina.  
Á hverju ári er sérstakt lag samið til þess að vera einkennislag Þjóðhátíðarinnar það árið. Þessi hefð hefur haldist frá árinu 1933. Oddgeir Kristjánsson samdi lögin fyrstu áratugina en eftir fráfall hans hafa margir komið að því að semja lögin. Mikil eftirvænting er í bæjarbúum og áhugamönnum fyrir afhjúpun lagsins ár hvert. Misjafnar skoðanir eru á lögunum, en flestir eru sammála um ágæti laganna, sérstaklega eftir verslunarmannahelgina.  


== Fleiri myndir ==
==Kvikmyndir==
* [[Mynd:Jóðhátíð 1982.JPG|thumb|left|Þjóðhátíð 1982]]
[[hátíðarhöld|Kvikmyndir frá Þjóðhátíð]]
 
 
 
 
 
 
 
 
 


== Myndasafn ==
<gallery>
Mynd:Jóðhátíð 1982.JPG
Mynd:A þjóðhátíð.JPG
Mynd:TÝR.JPG
Mynd:Thjóðhátíð 1.jpg
Mynd:Thjóðhátiíð 2.jpg
Mynd:Thjóðhátíð 4.JPG
Mynd:Thjóðhátíð 5.jpg
Mynd:Thjóðhátíð 6.jpg
Mynd:Thjóðhátíð 7.jpg
Mynd:Thjóðhátíð 8.jpg
Mynd:Thjóðhátíð 9.jpg
Mynd:Thjóðhátíð 3.jpg
Mynd:Bekkjabíll 1.jpg
Mynd:Mannsi (40).JPG
Mynd:Mannsi (39).JPG
Mynd:Blik 1980 205.jpg
Mynd:Tjh4.jpg
Mynd:Tjh5.jpg
Mynd:Tjh6.jpg
Mynd:Tjh7.jpg
Mynd:Tjh8.jpg
Mynd:Tjh9.jpg
Mynd:Tjh10.jpg
Mynd:Tjh11.jpg
Mynd:Tjh12.jpg
Mynd:Tjh13.jpg
Mynd:Tjh14.jpg
Mynd:Tjh15.jpg
Mynd:Tjh16.jpg
Mynd:Tjh19.jpg
Mynd:Tjh18.jpg
Mynd:Tjh20.jpg
Mynd:Tjh21.jpg
Mynd:Tjh22.jpg
Mynd:Tjh23.jpg
Mynd:Tjh24.jpg
Mynd:Tjh25.jpg
Mynd:Tjh26.jpg
Mynd:Tjh27.jpg
Mynd:Tjh28.jpg
Mynd:Tjh29.jpg
Mynd:Tjh30.jpg
Mynd:Tjh32.jpg
Mynd:Tjh33.jpg
Mynd:Tjh34.jpg
Mynd:Tjh35.jpg
Mynd:Tjh36.jpg
Mynd:Tjh37.jpg
Mynd:Tjh38.jpg
Mynd:Tjh39.jpg
Mynd:Tjh40.jpg
Mynd:Tjh41.jpg
Mynd:Tjh42.jpg
Mynd:Tjh45.jpg
Mynd:Tjh46.jpg
Mynd:Tjh47.jpg
Mynd:Tjh49.jpg
Mynd:Tjh50.jpg
Mynd:Tjh51.jpg
Mynd:Tjh52.jpg
Mynd:Tjh54.jpg
Mynd:Tjh55.jpg
Mynd:Tjh56.jpg
Mynd:Tjóðh.jpg
Mynd:Tjh3.jpg
Mynd:Tjh2.jpg
Mynd:Tjh1.jpg
Mynd:ThjóFD4.jpg
Mynd:ThjóFD3.jpg
Mynd:ThjóFD2.jpg
Mynd:Thjóðhátíð03.jpg
Mynd:Thjóðhátíð02.jpg
Mynd:Thjóðhátíð01.jpg
Mynd:Jodhatid 01.jpg
Mynd:Jodhatid 02.jpg
Mynd:Jodhatid 03.jpg
Mynd:Jodhatid 04.jpg
Mynd:Jodhatid 05.jpg
Mynd:Jodhatid 06.jpg
Mynd:Jodhatid 07.jpg
Mynd:Jodhatid 08.jpg
Mynd:Jodhatid 09.jpg
Mynd:Jodhatid 10.jpg
Mynd:Jodhatid 11.jpg
Mynd:Jodhatid 12.jpg
Mynd:Jodhatid 13.jpg
Mynd:Jodhatid 14.jpg
Mynd:Jodhatid 15.jpg
Mynd:Jodhatid 16.jpg
Mynd:Jodhatid 17.jpg
Mynd:Jodhatid 18.jpg
Mynd:Jodhatid 19.jpg
Mynd:Jodhatid 20.jpg
Mynd:Tjódhátíð '61.jpg
Mynd:Á þjóðhátíð '61.jpg
Mynd:Fa-lbrúnt (36).jpg
Mynd:Fa-lbrúnt (32).jpg
Mynd:Fa-lbrúnt (33).jpg
Mynd:Fa-lbrúnt (34).jpg
Mynd:Fa-lbrúnt (35).jpg
Mynd:Fa-lbrúnt (30).jpg
Mynd:Fa-lbrúnt (31).jpg
Mynd:Fa-lbrúnt (28).jpg
Mynd:Fa-svart (8).jpg
Mynd:Fa-svart (9).jpg
Mynd:Fa-svart (10).jpg
Mynd:Fa-svart (11).jpg
Mynd:Fa-svart (12).jpg
Mynd:Fa-svart (13).jpg
Mynd:Fa-svart (14).jpg
Mynd:Fa-svart (19).jpg
Mynd:Fa-svart (20).jpg
Mynd:Fa-svart (21).jpg
Mynd:Fa-svart (22).jpg
Mynd:Fa-svart (23).jpg
Mynd:Fa-svart (24).jpg
Mynd:Fa-svart (25).jpg
Mynd:Fa-svart (26).jpg
Mynd:Fa-svart (27).jpg
Mynd:Fa-svart (28).jpg
Mynd:Fa-svart (29).jpg
Mynd:Fa-svart (30).jpg
Mynd:Fa-svart (31).jpg
Mynd:Fa-svart (32).jpg
Mynd:Fa-svart (34).jpg
Mynd:Fa-svart (35).jpg


</gallery>


{{Heimildir|  
{{Heimildir|  
Lína 108: Lína 236:
* '''Dalurinn.is''', Saga Þjóðhátíðar. [http://www.dalurinn.is/index2.php?p%3D200&i%3D1086&o%3D1086&s%3D&cid%3D1086]}}  
* '''Dalurinn.is''', Saga Þjóðhátíðar. [http://www.dalurinn.is/index2.php?p%3D200&i%3D1086&o%3D1086&s%3D&cid%3D1086]}}  
   
   
[[Flokkur:Menning]]
[[Flokkur:Hátíðir]]

Leiðsagnarval