„Þjóðhátíðin“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:


== Saga ==
== Saga ==
Fyrstu hátíðarhöldin í Herjólfsdal hafa verið á 19. öld, en [[Pétur Bryde]], eigandi [[Brydebúð]], bauð starfsfólki sínu þangað árlega. Samkvæmt ársreikningum verslunarinnar árið 1859 kostaði svona veisla um 46[[ríkisdalir|rd]], en árslaun verslunarstjórans voru um 250[[ríkisdalir|rd]].  
[[Mynd:Jóðhátíð1.jpg|thumb|280px|Þjóðhátíð]]Fyrstu hátíðarhöldin í Herjólfsdal hafa verið á 19. öld, en [[Pétur Bryde]], eigandi [[Brydebúð]], bauð starfsfólki sínu þangað árlega. Samkvæmt ársreikningum verslunarinnar árið 1859 kostaði svona veisla um 46[[ríkisdalir|rd]], en árslaun verslunarstjórans voru um 250[[ríkisdalir|rd]].  


Árið 1859 kostaði Pétur Bryde endurnýjun vegsins niður í [[Herjólfsdalur|Herjólfsdal]]. Hann hafði þá í nokkur ár rekið garð að nafni [[Þórulund]] í dalnum, sem var nefnt eftir konu hans. Garðurinn stóð nálægt þeim stað þar sem að litla sviðið er á Þjóðhátíð nú. Garðurinn var rifinn árið 1932 þegar að hlaupabraut var gerð umhverfis tjörnina, en allar tilraunir Péturs til trjáræktar höfðu misheppnast.  
Árið 1859 kostaði Pétur Bryde endurnýjun vegsins niður í [[Herjólfsdalur|Herjólfsdal]]. Hann hafði þá í nokkur ár rekið garð að nafni [[Þórulund]] í dalnum, sem var nefnt eftir konu hans. Garðurinn stóð nálægt þeim stað þar sem að litla sviðið er á Þjóðhátíð nú. Garðurinn var rifinn árið 1932 þegar að hlaupabraut var gerð umhverfis tjörnina, en allar tilraunir Péturs til trjáræktar höfðu misheppnast.  
Lína 16: Lína 16:


==== Fyrirmyndin ====
==== Fyrirmyndin ====
Eftir þessa þjóðhátíð var hún haldin nokkrum sinnum í viðbót, en þá yfirleitt um miðjan ágúst. Um 1901 hafði hátíðarhaldið þróast á þá leið að kappróður var orðinn einn dagskráarliða. Eftir kappróðurinn var gengin skrúðganga inn í dalinn og hann skreyttur. Flutt var minni konungs, Íslands og Vestmannaeyja, og hófust þá íþróttaviðburðir: glíma, kapphlaup, og fleira.  
[[Mynd:Tjöldin.jpg|thumb|300px|Tjöldin í Dalnum.]]Eftir þessa þjóðhátíð var hún haldin nokkrum sinnum í viðbót, en þá yfirleitt um miðjan ágúst. Um 1901 hafði hátíðarhaldið þróast á þá leið að kappróður var orðinn einn dagskráarliða. Eftir kappróðurinn var gengin skrúðganga inn í dalinn og hann skreyttur. Flutt var minni konungs, Íslands og Vestmannaeyja, og hófust þá íþróttaviðburðir: glíma, kapphlaup, og fleira.  


Síðar um kvöld voru kaffiveitingar og sódavatn á boðstólum í tjöldunum, en áfengi stóð ekki til boða. Frá þeirri Þjóðhátíð hefur hún verið haldin nánast óslitið.
Síðar um kvöld voru kaffiveitingar og sódavatn á boðstólum í tjöldunum, en áfengi stóð ekki til boða. Frá þeirri Þjóðhátíð hefur hún verið haldin nánast óslitið.
11.675

breytingar

Leiðsagnarval