„Þjóðhátíðin“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Engin breyting á stærð ,  1. september 2007
m
færði vídeóið
m (setti inn gamalt vídeó af þjóðhátíð)
m (færði vídeóið)
Lína 7: Lína 7:
== Saga ==  
== Saga ==  
[[Mynd:Jóðhátíð1.jpg|thumb|Þjóðhátíð]]
[[Mynd:Jóðhátíð1.jpg|thumb|Þjóðhátíð]]
<video>
Jóðhátíðin í Herjólfsdal.flv
</video>


Fyrstu hátíðarhöldin í Herjólfsdal hafa verið á 19. öld, en [[Pétur Bryde]], eigandi [[Brydebúð]], bauð starfsfólki sínu þangað árlega. Samkvæmt ársreikningum verslunarinnar árið 1859 kostaði svona veisla um 46[[ríkisdalir|rd]], en árslaun verslunarstjórans voru um 250 [[ríkisdalir]].
Fyrstu hátíðarhöldin í Herjólfsdal hafa verið á 19. öld, en [[Pétur Bryde]], eigandi [[Brydebúð]], bauð starfsfólki sínu þangað árlega. Samkvæmt ársreikningum verslunarinnar árið 1859 kostaði svona veisla um 46[[ríkisdalir|rd]], en árslaun verslunarstjórans voru um 250 [[ríkisdalir]].
Lína 64: Lína 61:
== Siðir ==  
== Siðir ==  
[[Mynd:Jsþ 0657.jpg|thumb|right|Þjóðhátíð á fyrri hluta 20. aldar]]  
[[Mynd:Jsþ 0657.jpg|thumb|right|Þjóðhátíð á fyrri hluta 20. aldar]]  
<video>
Jóðhátíðin í Herjólfsdal.flv
</video>
Mest áberandi siðurinn, þegar að litið er yfir dalinn, er sá siður að raða upp hvítum hústjöldum í götur. Fyrsta hústjaldið virðist hafa komið til sögunnar árið 1908, en þá voru sælgæti og gosdrykkir seldir í fyrsta sinn. Hústjöld fóru að verða áberandi um 1910. Á fyrstu þjóðhátíðunum var hústjöldunum ekki raðað upp eftir neinu sérstöku skipulagi, þó svo að tjaldformið virðist hafa haldið sér frá upphafi. Helsti munurinn þá og nú er sá að ekki voru notaðar járn- eða trégrindur í upphafi, heldur eingöngu ein tréstöng í hverju horni, og svo snærisbönd sem héldu tjaldinu strektu. Tilkoma grindanna hefur gert það að verkum að ekkert pláss fer til spillis undir snærisböndin, þannig að hægt er að raða hústjöldunum mun þéttar en áður.  
Mest áberandi siðurinn, þegar að litið er yfir dalinn, er sá siður að raða upp hvítum hústjöldum í götur. Fyrsta hústjaldið virðist hafa komið til sögunnar árið 1908, en þá voru sælgæti og gosdrykkir seldir í fyrsta sinn. Hústjöld fóru að verða áberandi um 1910. Á fyrstu þjóðhátíðunum var hústjöldunum ekki raðað upp eftir neinu sérstöku skipulagi, þó svo að tjaldformið virðist hafa haldið sér frá upphafi. Helsti munurinn þá og nú er sá að ekki voru notaðar járn- eða trégrindur í upphafi, heldur eingöngu ein tréstöng í hverju horni, og svo snærisbönd sem héldu tjaldinu strektu. Tilkoma grindanna hefur gert það að verkum að ekkert pláss fer til spillis undir snærisböndin, þannig að hægt er að raða hústjöldunum mun þéttar en áður.  


Leiðsagnarval