Þórarinn Einarsson (Berjanesi)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 16. júlí 2012 kl. 12:18 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 16. júlí 2012 kl. 12:18 eftir Daniel (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|250px|Tóti til vinstri með óþekktum manni. '''Þórarinn Einarsson''' fæddist 18. mars 1897 og lést 28. september 1983. Þórarinn bjó í húsinu [[Be...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Tóti til vinstri með óþekktum manni.

Þórarinn Einarsson fæddist 18. mars 1897 og lést 28. september 1983. Þórarinn bjó í húsinu Berjanesi við Faxastíg og var jafnan kallaður Tóti í Berjanesi.

Tóti í Berjanesi tók margar ljósmyndir sem hafa gríðarlegt heimildagildi. Myndasafn með myndum hans má sjá hér Myndasafn Tóta í Berjanesi.

Sjá einnig



Heimildir