„Úr fórum Árna Árnasonar. Verk annarra/Óskar Kárason í Bjarnarey og víðar“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: <br> <br> <br> <center>Úr fórum Árna Árnasonar</center> <big><big><center> Óskar Kárason í Bjarnarey og víðar</center></big></big> <big><center>Bjarnareyjarför...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 246: Lína 246:
Það var 1. ágúst 1953, sem sá einstæði atburður gerðist. Minnismerkið var gert til minnigar um [[Sigurgeir Jónsson]], [[Suðurgarður|Suðurgarði]], er hrapaði í Bjarnarey á uppstigningardag 1935. <br>
Það var 1. ágúst 1953, sem sá einstæði atburður gerðist. Minnismerkið var gert til minnigar um [[Sigurgeir Jónsson]], [[Suðurgarður|Suðurgarði]], er hrapaði í Bjarnarey á uppstigningardag 1935. <br>
Lagt var af stað frá bryggju austur í Bjarnarey á [[Gísli Johnsen VE-100|mb Gísla Johnsen VE-100]] kl. 17 e.m. Upp á eyna vorum við komin kl.  18:00. Það var vestan kula, heiður himinn og glampandi sólskin. <br>
Lagt var af stað frá bryggju austur í Bjarnarey á [[Gísli Johnsen VE-100|mb Gísla Johnsen VE-100]] kl. 17 e.m. Upp á eyna vorum við komin kl.  18:00. Það var vestan kula, heiður himinn og glampandi sólskin. <br>
Í eynni voru fyrir, þegar við komum, veiðimennirnir: [[Lárus Georg Árnason |Lárus Árnason]], [[Búastaðir|Búastöðum]], [[Hlöðver Johnsen]], [[Saltaberg]]i, [[Sigfús Jörundur Johnsen|Sigfús Johnsen]], bróðir hans, [[Magnús Bjarnason (Garðshorni)|Magnús Bjarnason]], [[Garðshorn]]i og [[Reynir Másson]], [[Valhöll]]. Enn fremur voru þá fyrir í eynni [[Jón Guðjónsson]], bóndi og smiður í [[Þorlaugargerði]], [[Ólafur Þórðarson|Ólafur bóndi Þórðarson]] í Suðurgarði. Af kvenfólki var komið austur í ey [[Sigríður Haraldsdóttir (Saltabergi)|Sigríður Haraldsdóttir]], kona Hlöðvers, [[Anna Svala Johnsen|Svala]], kona Ólafs Þórðarsonar og dóttir Hlöðvers og Sigríðar. Með á Gísla Johnsen var skátaflokkur, sem ætlaði í Elliðaey. <br>
Í eynni voru fyrir, þegar við komum, veiðimennirnir: [[Lárus Georg Árnason |Lárus Árnason]], [[Búastaðir|Búastöðum]], [[Hlöðver Johnsen]], [[Saltaberg]]i, [[Sigfús Jörundur Johnsen|Sigfús Johnsen]], bróðir hans, [[Magnús Bjarnason (Garðshorni)|Magnús Bjarnason]], [[Garðshorn]]i og [[Reynir Másson]], [[Valhöll]]. Enn fremur voru þá fyrir í eynni [[Jón Guðjónsson (Oddsstöðum)|Jón Guðjónsson]], bóndi og smiður í [[Þorlaugargerði]], [[Ólafur Þórðarson|Ólafur bóndi Þórðarson]] í Suðurgarði. Af kvenfólki var komið austur í ey [[Sigríður Haraldsdóttir (Saltabergi)|Sigríður Haraldsdóttir]], kona Hlöðvers, [[Anna Svala Johnsen|Svala]], kona Ólafs Þórðarsonar og dóttir Hlöðvers og Sigríðar. Með á Gísla Johnsen var skátaflokkur, sem ætlaði í Elliðaey. <br>
Þegar báturinn hafði skilað af sér skátunum í Elliðaey, fór hann suður í [[Suðurey]] að sækja þangað veiðimennina, sem þar voru og ætluðu að vera viðstaddir minningarathöfnina. <br>
Þegar báturinn hafði skilað af sér skátunum í Elliðaey, fór hann suður í [[Suðurey]] að sækja þangað veiðimennina, sem þar voru og ætluðu að vera viðstaddir minningarathöfnina. <br>
Úr Elliðaey mættu þessir veiðimenn: [[Kristófer Guðjónsson]], [[Pétur Guðjónsson (Kirkjubæ)|Pétur Guðjónsson]], [[Guðmundur Guðjónsson (Presthúsum)|Guðmundur Guðjónsson]], [[Guðlaugur Guðjónsson (Oddsstöðum)|Guðlaugur Guðjónsson]] allir frá [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]].<br>
Úr Elliðaey mættu þessir veiðimenn: [[Kristófer Guðjónsson]], [[Pétur Guðjónsson (Kirkjubæ)|Pétur Guðjónsson]], [[Guðmundur Guðjónsson (Presthúsum)|Guðmundur Guðjónsson]], [[Guðlaugur Guðjónsson (Oddsstöðum)|Guðlaugur Guðjónsson]] allir frá [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]].<br>
Úr [[Álsey]] voru mættir [[Jónas Sigurðsson]], [[Skuld]], kona hans [[Guðrún Kristín Ingvarsdóttir|Guðrún Ingvarsdóttir]], [[Sigurgeir Jónasson]] frá Skuld og unnusta hans [[Jakobína Guðlaugsdóttir]], [[Hjálmar Jónsson (Dölum)|Hjálmar Jónsson frá Dölum]], [[Jóhannes Gíslason (Eyjarhólum)|Jóhannes Gíslason]] frá [[Eyjarhólar|Eyjarhólum]]. <br>
Úr [[Álsey]] voru mættir [[Jónas Sigurðsson]], [[Skuld]], kona hans [[Guðrún Kristín Ingvarsdóttir|Guðrún Ingvarsdóttir]], [[Sigurgeir Jónasson]] frá Skuld og unnusta hans [[Jakobína Guðlaugsdóttir]], [[Hjálmar Jónsson (Dölum)|Hjálmar Jónsson frá Dölum]], [[Jóhannes Gíslason (Eyjarhólum)|Jóhannes Gíslason]] frá [[Eyjarhólar|Eyjarhólum]]. <br>
Einnig var mættur í Bjarnarey [[Árni J. Johnsen]] kaupmaður, [[Ingibjörg Johnsen|Ingibjörg]] dóttir hans og maður hennar [[Bjarnhéðinn Elíasson]], [[Þorsteinn Víglundsson]] skólastjóri, [[Ingigerður Jóhannsdóttir|frú hans]] og [[Kristín Sigríður Þorsteinsdóttir|Kristín]] dóttir þeirra, [[Sveinn Guðmundsson]] forstjóri, [[Jónas Jónsson]] verslunarstjóri á [[Tanginn|Tanganum]], [[Friðrik Jesson]], [[Hóll|Hóli]], [[Þorsteinn Sigurðsson]], [[Blátindur|Blátindi]], undirritaður [[Óskar Kárason]] [[Sunnuhóll|Sunnuhól]], [[Eyjólfur Martinsson]], drengur, [[Hannes Haraldsson]], drengur.<br>
Einnig var mættur í Bjarnarey [[Árni J. Johnsen]] kaupmaður, [[Ingibjörg Johnsen|Ingibjörg]] dóttir hans og maður hennar [[Bjarnhéðinn Elíasson]], [[Þorsteinn Víglundsson]] skólastjóri, [[Ingigerður Jóhannsdóttir|frú hans]] og [[Kristín Sigríður Þorsteinsdóttir|Kristín]] dóttir þeirra, [[Sveinn Guðmundsson]] forstjóri, [[Jónas Jónsson]] verslunarstjóri á [[Tanginn|Tanganum]], [[Friðrik Jesson]], [[Hóll|Hóli]], [[Þorsteinn Sigurðsson (Melstað)|Þorsteinn Sigurðsson]], [[Blátindur|Blátindi]], undirritaður [[Óskar Kárason]] [[Sunnuhóll|Sunnuhól]], [[Eyjólfur Martinsson]], drengur, [[Hannes Haraldsson]], drengur.<br>
Eftir að komið var til bóls, var nokkur bið eftir, að Suðureyingar kæmu, en þeir mættu svo eftir um eina klst. Þeir voru: [[Skúli Theódórsson]] húsasmiður, [[Ágúst Ólafsson (Gíslholti)|Ágúst Ólafsson]], [[Gíslholt]]i, [[Gunnar Stefánsson (Gerði)|Gunnar Stefánsson]], [[Gerði-litla|Gerði]], [[Bárður Auðunsson]] skipasmiður og [[Jens Kristinsson (Miðhúsum)|Jens Kristinsson]], [[Miðhús]]um. Með þeim kom einnig upp í eyna skipstjórinn á Gísla Johnsen, hr. [[Sigurjón Ingvarsson]]. <br>
Eftir að komið var til bóls, var nokkur bið eftir, að Suðureyingar kæmu, en þeir mættu svo eftir um eina klst. Þeir voru: [[Skúli Theódórsson]] húsasmiður, [[Ágúst Ólafsson (Gíslholti)|Ágúst Ólafsson]], [[Gíslholt]]i, [[Gunnar Stefánsson (Gerði)|Gunnar Stefánsson]], [[Gerði-litla|Gerði]], [[Bárður Auðunsson]] skipasmiður og [[Jens Kristinsson (Miðhúsum)|Jens Kristinsson]], [[Miðhús]]um. Með þeim kom einnig upp í eyna skipstjórinn á Gísla Johnsen, hr. [[Sigurjón Ingvarsson]]. <br>
Þar með voru allir komnir upp í Bjarnarey, sem við athöfnina ætluðu að vera eða samtals 37 manns. Athöfnin hófst með því, að allir gengu í einum hóp norður að minnismerkinu. Þegar þangað kom staðnæmdist hópurinn skammt frá því.<br>
Þar með voru allir komnir upp í Bjarnarey, sem við athöfnina ætluðu að vera eða samtals 37 manns. Athöfnin hófst með því, að allir gengu í einum hóp norður að minnismerkinu. Þegar þangað kom staðnæmdist hópurinn skammt frá því.<br>
Lína 316: Lína 316:
:::::: Fúsi. Líklega [[Vigfús Ólafsson|Vigfús Ólafsson]] frá [[Gíslholt]]i.
:::::: Fúsi. Líklega [[Vigfús Ólafsson|Vigfús Ólafsson]] frá [[Gíslholt]]i.
:::::: Ási. [[Ástgeir Ólafsson| Ási í Bæ]].
:::::: Ási. [[Ástgeir Ólafsson| Ási í Bæ]].
:::::: Lúðvík. [[Lúðvík Jónsson (bakari)|Lúðvík Jónsson]], var um tíma bakari í Eyjum.
:::::: Lúðvík. [[Lúðvík Jónsson (Haga)|Lúðvík Jónsson]], var um tíma bakari í Eyjum.
:::::: Einar. [[Einar ríki|Einar Sigurðsson]], oft nefndur hinn ríki.
:::::: Einar. [[Einar ríki|Einar Sigurðsson]], oft nefndur hinn ríki.
:::::: (Franklín D. Franklín Delano Roosevelt, Bandaríkjaforseti).
:::::: (Franklín D. Franklín Delano Roosevelt, Bandaríkjaforseti).

Leiðsagnarval