„Ögmundur Sigurðsson (Landakoti)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Ögmundur Sigurðsson (Landakoti)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 6: Lína 6:
Hann var með móður sinni, systkinum og Ögmundi afa sínum í Landakot, en var fluttur að Kerlingardal í Mýrdal 1920, var tökubarn og síðan vinnumaður þar  til 1928, var vinnumaður og sjómaður á Höfðabrekku þar 1928-1930. <br>
Hann var með móður sinni, systkinum og Ögmundi afa sínum í Landakot, en var fluttur að Kerlingardal í Mýrdal 1920, var tökubarn og síðan vinnumaður þar  til 1928, var vinnumaður og sjómaður á Höfðabrekku þar 1928-1930. <br>
Hann var hjá móður sinni í Landakoti 1930-1931, stundaði sjóinn, fór þá aftur að Höfðabrekku og dvaldi þar 1931-1934. Hann var þar vinnumaður og háseti á    áttæringi sem réri til fiskjar frá Vík.<br>
Hann var hjá móður sinni í Landakoti 1930-1931, stundaði sjóinn, fór þá aftur að Höfðabrekku og dvaldi þar 1931-1934. Hann var þar vinnumaður og háseti á    áttæringi sem réri til fiskjar frá Vík.<br>
Ögmundur fluttist til Eyja, var á matsveinanámskeiði [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólans]] 1937. Einnig nam hann á stýrimannanámskeiði.
Ögmundur fluttist til Eyja, var á matsveinanámskeiði [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólans]] 1937, (sjá mynd). Einnig nam hann á stýrimannanámskeiði.




Lína 14: Lína 14:


''Aftari röð frá vinstri: Kristján Thorberg, Garðstöðum, Hlöðver Johnsen, Suðurgarði, Gestur Auðunsson, Sólheimum, Jóhann Kristjánsson, Skipholti, Pétur Sigurðsson, Pétur Guðbjartsson, Brimhólabraut.''<br>
''Aftari röð frá vinstri: Kristján Thorberg, Garðstöðum, Hlöðver Johnsen, Suðurgarði, Gestur Auðunsson, Sólheimum, Jóhann Kristjánsson, Skipholti, Pétur Sigurðsson, Pétur Guðbjartsson, Brimhólabraut.''<br>
''- Fremri röð frá vinstri: Guðjón Jónsson, Vinaminni, Ármann Bjarnason, Hásteinsvegi, Sigurbjörn Ásbjörnsson, matreiðslukennari, Ögmundur Sigurðsson, Landakoti og Vigfús Guðmundsson, Vallartúni.''
''- Fremri röð frá vinstri: Guðjón Jónsson, Vinaminni, Ármann Bjarnason, Hásteinsvegi, Sigurbjörn Ásbjörnsson, matreiðslukennari, Ögmundur Sigurðsson, Landakoti og Vigfús Guðmundsson, Vallartúni.'' Mynd úr [[Blik 1974|Bliki 1974]], [[Blik 1974|Skýrsla um matsveinanámskeið Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum 1937.]]


Ögmundur var matsveinn á bátum í Eyjum, m.a. á Baldri VE.
Ögmundur var matsveinn á bátum í Eyjum, m.a. á Baldri VE.

Leiðsagnarval