„Óskar Matthíasson (Byggðarenda)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Oskar Matthíasson.jpg|thumb|300px|Óskar]]
[[Mynd:Oskar Matthíasson.jpg|thumb|300px|Óskar]]
Óskar Matthíasson fæddist í Vestmannaeyjum 22. mars 1921 í [[Garðsauki|Garðsauka]] og lést 21. desember 1992. Foreldrar hans voru hjónin [[Þórunn Júlía Sveinsdóttir]] og [[Matthías Gíslason]] á [[Byggðarendi|Byggðarenda]]. Óskar var giftur [[Þóra Sigurjónsdóttir|Þóru Sigurjónsdóttur]] og eignuðust þau 7 börn.  
Óskar Matthíasson fæddist í Vestmannaeyjum 22. mars 1921 í [[Garðsauki|Garðsauka]] og lést 21. desember 1992. Foreldrar hans voru hjónin [[Þórunn Júlía Sveinsdóttir]] og [[Matthías Gíslason]] á [[Byggðarendi|Byggðarenda]]. Óskar var giftur [[Þóra Sigurjónsdóttir|Þóru Sigurjónsdóttur]] og eignuðust þau 7 börn.  
* [[Matthías Óskarsson]]
* [[Sigurjón Óskarsson]]
* [[Kristján Valur Óskarsson]]
* [[Óskar Þór Óskarsson]]
* [[Leó Óskarsson]]
* [[Þórunn Óskarsdóttir]]
* [[Ingibergur Óskarsson]]


Óskar hóf sinn sjómannsferil þegar hann var 17 ára á [[Emma VE-219|Emmu]] með [[Ragnar Þorvaldsson|Ragnari Þorvaldssyni]]. Sagði Óskar eitt sinn að hann hefði verið rekinn í land eftir um hálfan mánuð fyrir sjóveiki og annan ræfildóm. Hann hélt sig þó ekki nema í eitt ár frá sjónum. Hann var háseti og vélstjóri á hinum ýmsu bátum fram til ársins 1944 þegar hann hóf formannsferil sinn. Árið 1944 byrjaði Óskar sem skipsstjóri á Glað, síðan Skuldinni og loks aftur með Glað. En 1946 keypti hann Nönnu, síðan Leó og Þórunni Sveinsdóttur.  
Óskar hóf sinn sjómannsferil þegar hann var 17 ára á [[Emma VE-219|Emmu]] með [[Ragnar Þorvaldsson|Ragnari Þorvaldssyni]]. Sagði Óskar eitt sinn að hann hefði verið rekinn í land eftir um hálfan mánuð fyrir sjóveiki og annan ræfildóm. Hann hélt sig þó ekki nema í eitt ár frá sjónum. Hann var háseti og vélstjóri á hinum ýmsu bátum fram til ársins 1944 þegar hann hóf formannsferil sinn. Árið 1944 byrjaði Óskar sem skipsstjóri á Glað, síðan Skuldinni og loks aftur með Glað. En 1946 keypti hann Nönnu, síðan Leó og Þórunni Sveinsdóttur.  

Leiðsagnarval