Óskar Eyjólfsson (Laugardal)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 21. ágúst 2012 kl. 11:28 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 21. ágúst 2012 kl. 11:28 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Óskar og Ásta með Þóru.

Óskar Eyjólfsson fæddist 10. janúar 1917 og lést 25. febrúar 1953. Hann var formaður á Tjald VE 225 og á Guðrúnu. Óskar varð aflakóngur þrjú ár í röð 1950, 51 og 52. Óskar fórst með Guðrúnu.

Kona hans var Ásta Þórðardóttir. Dóttir þeirra var Þóra.

Loftur Guðmundsson samdi formannsvísu um Óskar:

Þá er aldan iðukvik
og æðiris á faldi
ef Óskar hikar augnablik
út til miða á Tjaldi.

Óskar Kárason samdi einnig formannavísu um Óskar:

Guðrúnu á grimman sjá
gildur Óskar setur.
Kóngur afla kappinn sá
kallast hér í vetur.

Myndir


Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.
  • Sjómannadagsblað Vestmannaeyja. 1995.