Ólafur Magnússon (Sólvangi)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 2. október 2008 kl. 15:07 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 2. október 2008 kl. 15:07 eftir Viglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Aftari röð frá vinstri: Jón, Sigurður, Ólafur og Kristinn.
Fremri röð frá vinstri: Unnur, Magnús, Sigurbjörg og Rebekka.

Ólafur Magnússon frá Sólvangi fæddist 3. maí 1903 og lést 4. nóvember 1930. Foreldrar hans voru Magnús Jónsson og Hildur Ólafsdóttir.
Systkini hans voru:


Ólafur var kvæntur frú Ágústu Pedersen.
Ólafur var stofnandi og ritstjóri Víðis. Hann var föðurfaðir Ólafs F. Magnússonar fyrrv. borgarstjóra í Reykjavík.