Ólafur Jónsson (Hlíð)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Ólafur Jónsson


Ólafur Jónsson, Hlíð, fæddist að Hlíð í Vestmannaeyjum þann 10. mars 1915 og lést 12. febrúar 1944. Foreldrar hans voru Jón Jónsson og Þórunn Snorradóttir.

Ólafur byrjaði ungur sjómennsku en formennsku hóf hann árið 1936-1937 á Hansínu. Eftir það var Ólafur með Ástu 1938-1939 Sleipni 1941, Frey 1942-1944 og á þeim bát fórst Ólafur 12. febrúar 1944 ásamt allri áhöfninni norðvestur af Þrídröngum í suðvestan ofsaveðri.

Myndir



Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.

  • Viðbætur við heimildir: Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum.