„Ólafur Ingileifsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 9: Lína 9:
* ''Sjómannablaðið Víkingur.'' Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
* ''Sjómannablaðið Víkingur.'' Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}


[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Aflakóngar]]
[[Flokkur:Aflakóngar]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar á Heiðarbæ]]

Útgáfa síðunnar 27. júní 2007 kl. 16:02

Ólafur Ingileifsson, Heiðarbæ, fæddist 9. júní 1891 á Ketilstöðum í Mýrdal og lést 14. febrúar 1968. Árið 1907 fór Ólafur til Vestmannaeyja. Eiginkona Ólafs var Guðfinna Jónsdóttir frá Ólafshúsum.

Hann byrjaði formennsku á Svan árið 1912. Upp frá því var Ólafur formaður með ýmsa báta allt til 1935, lengst með Karl eða í 11 ár.

Ólafur var aflakóngur Vestmannaeyja árið 1922.



Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.