„Ólafur Diðrik Sigurðsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 48: Lína 48:


----
----
Árið 1907 átti Ólafur Diðrik 1/5 hlut í mótorbátnum Kristbjörg VE 112. Hún var 8,56 tonn að stærð, með 8 hestafla Danvél, súðbyrt og smíðuð úr eik í Frederikssundi í Danmörku 1906. Meðeigendurnir áttu hver um sig 1/5 hlut og voru:
Ólafur Diðrik átti hlut í mótorbátnum [[Kristbjörg VE 112]].
*Magnús Magnússon, Felli.
*Árni Gíslason, Stakkagerði.
*Sigurður Ólafsson, Núpi, V-Eyjafjöllum.
*Ágúst Guðmundsson, Árnesi.
 
Formaður var Magnús á Felli sem var með bátinn í 10 vertíðir. Árið 1912 var sett í bátinn 10 hestafla Scandíaveĺ sem mun hafa verið fyrsta tvígengisvél sem sett var í bát í Vestmannaeyjum.
Kristbjör var gerð út frá Eyjum í 22 vertíðir og var sérstök happafleyta en var síðan seld til Siglufjarðar.
 
Árið 1907 telst vera fyrsta vélbátavertíðin í Vestmannaeyjum, um 22 vélbátar voru þá gerðir út og eigendur þeirra voru um 119.
Með þessu hófst hin mesta sjósókn sem sögur fara af. Var hinum litlu og veikbyggðu vélbátum ofboðið. Leiddi það til stórfelldra slysa, sem hvíldu á byggðarlaginu eins og mara um margra ára skeið.
 
----
----


<small>Heimildir
<small>Heimildir
*Þorsteinn Jónsson, Laufási, Aldahvörf í Eyjum, útg. Bæjarstjórn Vestmannaeyja, 1958.
*Íslendingabók
*Íslendingabók
*Morgunblaðið  
*Morgunblaðið  
*Munnlegar heimildir.</small>
*Munnlegar heimildir.</small>

Útgáfa síðunnar 9. ágúst 2009 kl. 23:38

Ólafur Diðrik Sigurðsson, útvegsbóndi á Strönd, f. 12. febrúar 1881 í Vestmannaeyjasókn, d. 4. október 1944.

Kona hans var Guðrún Bjarnadóttir, f. 13. janúar 1879 í Holtssókn, Rang, d. 17. nóvember 1954.

Þau eignuðust 10 börn.

  • Sigurður Gunnar, f. 19. maí 1903 d. 24. febrúar 1924
  • Guðrún, f. 27. október 1906 d. 19. desember 1995
  • Einar, f. 1. maí 1910 d. 23. mars 1967
  • Ingibjörg, tvíburi við Einar, f. 1. maí 1910 d. 4. apríl 1913
  • Guðný Unnur, tvíburi við Jórunni Ellu, f. 20. júlí 1918 dó ung.
  • Erla Unnur, f. 22. nóvember 1922 d. 9. júní 1991

Þessi mynd er líklega tekin um 1926 og voru þá þrjú úr systkinahópnum látin en þau sem á myndinni eru náðu öll fullorðinsaldri.


Foreldrar Ólafs Diðriks voru:

  • Guðrún Þórðardóttir f. 19. ágúst 1849 d. 12. júní 1921.

Hann var eina barn þeirra hjóna.

Foreldrar Guðrúnar Bjarnadóttur voru:

  • Bjarni Jónsson, f. í Langholtssókn, Meðallandsþingi, V-Skaft. 1. desember 1830 d. 11. júlí 1900
  • Guðrún Arnoddsdóttir, f. í Eyvindarhólasókn 30. apríl 1843 d. 9. nóvember 1901

Hún var ein tíu systkina.


Ólafur Diðrik átti hlut í mótorbátnum Kristbjörg VE 112.


Heimildir

  • Íslendingabók
  • Morgunblaðið
  • Munnlegar heimildir.