„Ólafía Kristný Jónsdóttir (Langholti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Ólafía Kristný Jónsdóttir''' húsfreyja á Hjalla fæddist 4. apríl 1904 og lést 10. apríl 1983.<br> Faðir hennar var Jón bóndi í Gerðakot...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Ólafía Kristný Jónsdóttir''' húsfreyja á [[Hjalli|Hjalla]] fæddist 4. apríl 1904 og lést 10. apríl 1983.<br>
'''Ólafía Kristný Jónsdóttir''' húsfreyja í [[Langholt|Langholti]] fæddist 4. apríl 1904 og lést 10. apríl 1983.<br>
Faðir hennar var [[Jón Stefánsson|Jón]] bóndi í Gerðakoti undir Eyjafjöllum 1910, síðar formaður og útgerðarmaður í [[Úthlíð]], fórst með [[Haffari VE-116|mb. Haffara VE 116]] á [[Flúðartangi|Flúðartanga]] 9. apríl 1916, f. 7. september 1869, Stefánsson bónda í Miðskála 1870, f. 1842, Guðmundssonar bónda í Ysta-Skála 1945, f. 1799, Tómassonar, og konu Guðmundar, Guðrúnar húsfreyju, f. 1797, Snorradóttur.<br>
Faðir hennar var [[Jón Stefánsson|Jón]] bóndi í Gerðakoti undir Eyjafjöllum 1910, síðar formaður og útgerðarmaður í [[Úthlíð]], fórst með [[Haffari VE-116|mb. Haffara VE 116]] á [[Flúðartangi|Flúðartanga]] 9. apríl 1916, f. 7. september 1869, Stefánsson bónda í Miðskála 1870, f. 1842, Guðmundssonar bónda í Ysta-Skála 1945, f. 1799, Tómassonar, og konu Guðmundar, Guðrúnar húsfreyju, f. 1797, Snorradóttur.<br>
Móðir Jóns og kona Stefáns var Kristný húsfreyja á Leirum og Miðskála, f. 12. apríl 1842, d. 2. mars 1914, Ólafsdóttir bónda lengst í Berjanesi, f. 24. september 1814 í Lágu Kotey í Meðallandi, d. 20. september 1896 í Ytri-Skógum, Ólafssonar og konu hans, Ástríðar húskonu og húsfreyju víða undir Eyjafjöllum, en lengst húsfreyju í Berjanesi þar, f. 22. september 1799 í Bakkahjáleigu í Krosssókn, d. 29. apríl 1883 í Ytri-Skógum. Ólafur var seinni maður hennar.<br>
Móðir Jóns og kona Stefáns var Kristný húsfreyja á Leirum og Miðskála, f. 12. apríl 1842, d. 2. mars 1914, Ólafsdóttir bónda lengst í Berjanesi, f. 24. september 1814 í Lágu Kotey í Meðallandi, d. 20. september 1896 í Ytri-Skógum, Ólafssonar og konu hans, Ástríðar húskonu og húsfreyju víða undir Eyjafjöllum, en lengst húsfreyju í Berjanesi þar, f. 22. september 1799 í Bakkahjáleigu í Krosssókn, d. 29. apríl 1883 í Ytri-Skógum. Ólafur var seinni maður hennar.<br>


Móðir Ólafíu á Hjalla og kona Jóns Stefánssonar var Þuríður húsfreyja í Gerðakoti undir Eyjafjöllum og [[Úthlíð]], f. 13. desember 1867, d. 8. september 1960, Ketilsdóttir bónda í Ásólfsskála þar 1860, f. 1827, d. 1920, Eyjólfssonar bónda á Aurgötu og Hvammi undir Eyjafjöllum, f. 1804, d. 29. maí 1842, Ketilssonar, og konu Eyjólfs, Jórunnar húsfreyju, f. 1804, Ólafsdóttur.<br>
Móðir Ólafíu í Langholti og kona Jóns Stefánssonar var Þuríður húsfreyja í Gerðakoti undir Eyjafjöllum og [[Úthlíð]], f. 13. desember 1867, d. 8. september 1960, Ketilsdóttir bónda í Ásólfsskála þar 1860, f. 1827, d. 1920, Eyjólfssonar bónda á Aurgötu og Hvammi undir Eyjafjöllum, f. 1804, d. 29. maí 1842, Ketilssonar, og konu Eyjólfs, Jórunnar húsfreyju, f. 1804, Ólafsdóttur.<br>
Móðir Þuríðar og kona Ketils var Ólöf húsfreyja í Ásólsskála 1870, 12. október 1829, d. 29. júlí 1911, Jónsdóttir í Miðskála undir Eyjafjöllum 1835, f. 1801, og barnsmóður Jóns, Höllu vinnukonu í Miðskála, f. 1. júní 1796, d. 5. mars 1879, Högnadóttur.<br>  
Móðir Þuríðar og kona Ketils var Ólöf húsfreyja í Ásólsskála 1870, 12. október 1829, d. 29. júlí 1911, Jónsdóttir í Miðskála undir Eyjafjöllum 1835, f. 1801, og barnsmóður Jóns, Höllu vinnukonu í Miðskála, f. 1. júní 1796, d. 5. mars 1879, Högnadóttur.<br>  
   
   
Lína 9: Lína 9:
Börn Ólafíu og Guðjóns:<br>
Börn Ólafíu og Guðjóns:<br>
1. [[Jón Guðjónsson Scheving|Jón]], fæddur 1. mars 1924, dáinn 19. desember 1992.<br>
1. [[Jón Guðjónsson Scheving|Jón]], fæddur 1. mars 1924, dáinn 19. desember 1992.<br>
2. [[Aðalheiður Steinunn Guðjónsdóttir Scheving|Aðalheiður ''Steinunn'']], fædd 19. febrúar 1927.<br>
2. [[Aðalheiður Steina Guðjónsdóttir Scheving|Aðalheiður Steina]], fædd 19. febrúar 1927.<br>
3. [[Sveinn Guðjónsson Scheving|Sveinn]], fæddur 27. ágúst 1933, d. 5. júní 2009.<br>
3. [[Sveinn Guðjónsson Scheving|Sveinn]], fæddur 27. ágúst 1933, d. 5. júní 2009.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|

Útgáfa síðunnar 14. febrúar 2014 kl. 10:41

Ólafía Kristný Jónsdóttir húsfreyja í Langholti fæddist 4. apríl 1904 og lést 10. apríl 1983.
Faðir hennar var Jón bóndi í Gerðakoti undir Eyjafjöllum 1910, síðar formaður og útgerðarmaður í Úthlíð, fórst með mb. Haffara VE 116 á Flúðartanga 9. apríl 1916, f. 7. september 1869, Stefánsson bónda í Miðskála 1870, f. 1842, Guðmundssonar bónda í Ysta-Skála 1945, f. 1799, Tómassonar, og konu Guðmundar, Guðrúnar húsfreyju, f. 1797, Snorradóttur.
Móðir Jóns og kona Stefáns var Kristný húsfreyja á Leirum og Miðskála, f. 12. apríl 1842, d. 2. mars 1914, Ólafsdóttir bónda lengst í Berjanesi, f. 24. september 1814 í Lágu Kotey í Meðallandi, d. 20. september 1896 í Ytri-Skógum, Ólafssonar og konu hans, Ástríðar húskonu og húsfreyju víða undir Eyjafjöllum, en lengst húsfreyju í Berjanesi þar, f. 22. september 1799 í Bakkahjáleigu í Krosssókn, d. 29. apríl 1883 í Ytri-Skógum. Ólafur var seinni maður hennar.

Móðir Ólafíu í Langholti og kona Jóns Stefánssonar var Þuríður húsfreyja í Gerðakoti undir Eyjafjöllum og Úthlíð, f. 13. desember 1867, d. 8. september 1960, Ketilsdóttir bónda í Ásólfsskála þar 1860, f. 1827, d. 1920, Eyjólfssonar bónda á Aurgötu og Hvammi undir Eyjafjöllum, f. 1804, d. 29. maí 1842, Ketilssonar, og konu Eyjólfs, Jórunnar húsfreyju, f. 1804, Ólafsdóttur.
Móðir Þuríðar og kona Ketils var Ólöf húsfreyja í Ásólsskála 1870, 12. október 1829, d. 29. júlí 1911, Jónsdóttir í Miðskála undir Eyjafjöllum 1835, f. 1801, og barnsmóður Jóns, Höllu vinnukonu í Miðskála, f. 1. júní 1796, d. 5. mars 1879, Högnadóttur.

Maður Ólafíu (1. desember 1923) var Guðjón Scheving málarameistari, fæddur 11. september 1898, dáinn 9. október 1974.
Börn Ólafíu og Guðjóns:
1. Jón, fæddur 1. mars 1924, dáinn 19. desember 1992.
2. Aðalheiður Steina, fædd 19. febrúar 1927.
3. Sveinn, fæddur 27. ágúst 1933, d. 5. júní 2009.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
  • Minningarrit. Páll Oddgeirsson. Vestmannaeyjum 1952.
  • Íslenskir málarar - Saga og málaratal. Kristján Guðlaugsson. Málarameistarafélag Reykjavíkur 1982.
  • Manntöl.
  • Íslendingabók.is.