„Ísfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 19: Lína 19:
Gísli hafði farið nokkrum sinnum til útlanda og hafði séð nýjustu frystitæknina þar á bæjum. Kom hann því heim til Vestmannaeyja með nýjar hugmyndir um frystingu og var ákveðið að byggja frystihús fyrir félagið. Ákveðið var að byggja húsið á svokallaðri [[Nýjabæjarhella|Nýjabæjarhellu]], sem kennd var við jörðina [[Nýibær|Nýjabæ]]. Framkvæmdin var mjög dýr og þurfti Gísli að lána félaginu helming kostnaðarins sökum þess að illa gekk að innheimta lofað fé frá útvegsmönnum. Þrátt fyrir velvild sína og óeigingjarnt starf í þágu félagsins vildu einhverjir útvegsmenn hann burt og það tókst. Gunnar Ólafsson var kosinn formaður félagsins í stað Gísla. Ekki leið þó á löngu þar til Gísli var tekinn í sátt og var hann endurkjörinn formaður árið 1912. Í kjölfarið af því var frystihúsið stækkað og vélakostur bættur.  
Gísli hafði farið nokkrum sinnum til útlanda og hafði séð nýjustu frystitæknina þar á bæjum. Kom hann því heim til Vestmannaeyja með nýjar hugmyndir um frystingu og var ákveðið að byggja frystihús fyrir félagið. Ákveðið var að byggja húsið á svokallaðri [[Nýjabæjarhella|Nýjabæjarhellu]], sem kennd var við jörðina [[Nýibær|Nýjabæ]]. Framkvæmdin var mjög dýr og þurfti Gísli að lána félaginu helming kostnaðarins sökum þess að illa gekk að innheimta lofað fé frá útvegsmönnum. Þrátt fyrir velvild sína og óeigingjarnt starf í þágu félagsins vildu einhverjir útvegsmenn hann burt og það tókst. Gunnar Ólafsson var kosinn formaður félagsins í stað Gísla. Ekki leið þó á löngu þar til Gísli var tekinn í sátt og var hann endurkjörinn formaður árið 1912. Í kjölfarið af því var frystihúsið stækkað og vélakostur bættur.  


[[Mynd:Kjötverslun-Ísfélagsins.jpg|thumb|300px|Kjöt- og nýlenduvöruverslun Ísfélagsins um 1950.]]Frá upphafi íshús Ísfélagsins hafði verið geymt matvæli fyrir bæjarbúa gegn lágri greiðslu. Árið 1914 var ákveðið að hætta þessu og var kjötbúð Ísfélagsins stofnuð. Kjötverslun Ísfélagsins var rekin í 44 ár eða til ársins 1958. Auk þess veitti ekki af plássinu sem geymslan tók.
[[Mynd:Kjötverslun-Ísfélagsins.jpg|thumb|300px|Kjöt- og nýlenduvöruverslun Ísfélagsins um 1950]]Frá upphafi íshús Ísfélagsins hafði verið geymt matvæli fyrir bæjarbúa gegn lágri greiðslu. Árið 1914 var ákveðið að hætta þessu og var kjötbúð Ísfélagsins stofnuð. Kjötverslun Ísfélagsins var rekin í 44 ár eða til ársins 1958. Auk þess veitti ekki af plássinu sem geymslan tók.


Á tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar var ekki auðvelt fyrir Ísfélagið að útvega útgerðarmönnum næga beitusíld. Því varð stundum að skammta síldinni. Bátarnir fengu ákveðið magn af beitusíld fyrir hvern róður eftir stærð. Viðgengst þetta í nokkur ár og var erfitt að fá keypta beitusíld, bæði að kaupa af Ísfélaginu og fyrir félagið að kaupa.  
Á tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar var ekki auðvelt fyrir Ísfélagið að útvega útgerðarmönnum næga beitusíld. Því varð stundum að skammta síldinni. Bátarnir fengu ákveðið magn af beitusíld fyrir hvern róður eftir stærð. Viðgengst þetta í nokkur ár og var erfitt að fá keypta beitusíld, bæði að kaupa af Ísfélaginu og fyrir félagið að kaupa.  
Lína 47: Lína 47:


== Ísfélagið á seinni árum ==
== Ísfélagið á seinni árum ==
Í kjölfarið af því að Ísfélagið hóf útgerð rétt eftir gosið jókst sá hluti starfseminnar og keypti félagið hluti í nokkrum skipum. Ekki voru þó erfiðleikar úr sögunni með auknum fjárfestingum. Öllu starfsfólki Ísfélagsins var sagt upp 1. ágúst 1980. Þó hófst rekstur aftur mánuði seinna.
Björn Guðmundsson hætti formennsku árið 1986 og tók Kristinn Pálsson við og hélt til ársins 1990 þegar sonur hans, Magnús Kristinsson, tók við stjórnarformennsku.
Tímamót urðu árið 1. janúar 1992 þegar hlutafélögin Ísfélagið, Bergur-Huginn og Hraðfrystistöð Vestmannaeyja sameinuðust undir Ísfélag Vestmannaeyja hf. Þá tók Sigurður Einarsson við sem forstjóri. Hann hafði áður verið forstjóri Hraðfrystistöðvarinnar frá 1975. Þrátt fyrir jákvæðni í byrjun í samstarfi Sigurðar og Magnúsar Kristinssonar þá sleit Magnús samstarfinu og hóf rekstur Bergs-Hugins á nýju. Allt var þetta gert í góðu og blómstraði hagur beggja fyrirtækja enn meira en áður hafði gerst.
Í lok 20. aldarinnar var mikið þreifað um sameiningu Ísfélagsins og [[Vinnslustöð Vestmannaeyja|Vinnslustöðvarinnar]]. Ekkert varð úr þeim viðræðum. Mikið var um kaup og sölu á hlutafé í fyrirtækjum og bátum á þessum árum og var batnandi afkoma í blálok aldarinnar.
Eins og oft við stór tímamót var horft bjartsýnum augum fram á veginn við upphaf ársins 2000. Ísfélagið og Bergur-Huginn stofna félagið Kap hf. sem kaupir hlut í Vinnslustsöðinni og enn var hugsað til sameiningar. En miður skemmtilegir atburðir gerðust í lok ársins 2000. Þann 4. október deyja tveir máttarstólpar fiskvinnslunnar í Eyjum, Sigurður Einarsson forstjóri lést eftir hetjulega baráttu við krabbamein aðeins 49 ára að aldri og Kristinn Pálsson, annar eigenda Bergs-Hugins, lést 74 ára að aldri. Stuttu eftir þessi áföll kviknaði í  frystihús Ísfélagsins. Það var 9. desember sama ár og var húsið í rústum. Fullkomin óvissa ríkti um framtíð atvinnu 150 manns. Með staðfestu og samhug var aðstaðan endurbyggð og rúmum mánuði eftir eldsvoðann hófst síldarvinnslan og seinna um vorið hófst bolfisksvinnsla.
Árið 2001 var 100 ára afmæli Ísfélagsins minnst með margvíslegum hætti. Saga félagsins er mikil og yfirgripsmikil og tvinnist saga félagsins með ýmsum hætti sögu Vestmannaeyjabæjar á 20. öldinni og síðar. Ísfélagið er og hefur verið máttarstólpi atvinnulífs og efnahags byggðarlagsins.




Lína 55: Lína 66:
*Saga Ísfélags Vestmannaeyja 1901-2001. Vestmannaeyjum: Eyrún.
*Saga Ísfélags Vestmannaeyja 1901-2001. Vestmannaeyjum: Eyrún.
}}
}}
<meta:creator>Daníel Steingrímsson</meta:creator>
11.675

breytingar

Leiðsagnarval