„Íris Róbertsdóttir“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Breytt að beiðni umrædda.
Ekkert breytingarágrip
(Breytt að beiðni umrædda.)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Íris Róbertsdóttir.jpg|thumb|220px|Íris]]
[[Mynd:Irismynd sv 95.jpg|thumb|312x312dp|Íris Róbertsdóttir]]
'''Íris Róbertsdóttir''' er fædd 11. janúar 1972. Hún er dóttir hjónanna [[Róbert Sigurmundsson|Róberts Sigurmundssonar]] og [[Svanhildur Gísladóttir|Svanhildar Gísladóttur]]. Maður hennar er [[Eysteinn Gunnarsson]] og eiga þau tvö börn, Róbert og Júníu, en fyrir átti Eysteinn son.
 
Íris er bæjarstjóri í Vestmannaeyjum og bæjarfulltrúi bæjarmálafélagsins [[Fyrir Heimaey]].
 
Íris tók sæti í bæjarstjórn Vestmannaeyja árið 2018. Hún var í hinum ýmsu nefndum og ráðum á vegum Vestmannaeyjabæjar frá 2004- 2014.
 
Íris er stúdent frá [[Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum|Framhaldsskólanum í vestmannaeyjum]] og er menntaður grunnskólakennari. Hún kenndi um árabil við [[Hamarsskóli Vestmannaeyja|Grunnskóla Vestmannnaeyja]]. Hún starfaði einnig á skólaskrifstofu Vestmannaeyjabæjar og síðast sem fjármálastjóri hjá fiskútflutningsfyrirtæki áður en hún tók við stöðu bæjarstjóra.


'''Íris Róbertsdóttir''' er fædd 11. janúar 1972. Hún er dóttir hjónanna [[Róbert Sigurmundsson|Róberts Sigurmundssonar]] og [[Svanhildur Gísladóttir|Svanhildar Gísladóttur]]. Maður hennar er [[Eysteinn Gunnarsson]] og eiga þau tvö börn, Róbert og Júníu, en fyrir átti Eysteinn son.
Íris hefur verið virk í þátttöku í hinum ýmsu félagsstörfum og var m.a. formaður [[ÍBV]] íþróttafélags frá 2015-2018. Íris hefur verið formaður skólanefndar Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum frá 2017. Situr í stjórn sveitarfélaga á köldum svæðum frá 2022 og er varaformaður samtaka sjávarútvegssveitafélga frá 2022.  


Íris hóf störf í [[Hamarsskóli Vestmannaeyja|Hamarskóla]] árið 2000 sem leiðbeinandi. Sama ár hóf hún kennaranám í fjarnámi og útskrifaðist hún sem kennari frá Kennaraháskóla Íslands árið 2004.
Íris var formaður Menningarráðs Suðurlands 2009-2015 og í stjórn Átaks til atvinnusköpunar frá 2014-2018.


Árið 2006 hlaut Íris verðlaun þegar Íslensku menntaverðlaunin 2006 voru veitt. Íris var verðlaunuð fyrir að hafa í upphafi kennsluferils síns, sýnt hæfileika og lagt alúð í starf sitt. Íris tók við verðlaununum úr hendi forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar.
Árið 2006 hlaut Íris verðlaun þegar Íslensku menntaverðlaunin 2006 voru veitt. Íris var verðlaunuð fyrir að hafa í upphafi kennsluferils síns, sýnt hæfileika og lagt alúð í starf sitt. Íris tók við verðlaununum úr hendi forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar.
Íris var í fjórða sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar 2009 og varð því fyrsti varaþingmaður flokksins í kosningunum. Hún kom inn á þing fyrst 25. nóvember 2010 er hún leysti [[Árni Johnsen|Árna Johnsen]] af.


[[Flokkur:Kennarar]]
[[Flokkur:Kennarar]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Búhamar]]
[[Flokkur:Íbúar við Búhamar]]

Leiðsagnarval