„Ásmundur Friðriksson (Löndum)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Smáleiðr.)
Ekkert breytingarágrip
 
(18 millibreytingar ekki sýndar frá 6 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Ásmundur Friðriksson fæddist 31. ágúst 1909 og lést 18. nóvember 1963. Ásmundur var sonur [[Friðrik Svipmundsson|Friðriks Svipmundssonar]] og [[Elín Þorsteinsdóttir|Elínar Þorsteinsdóttur]]. Þau bjuggu nær allan sinn búskap [[Lönd]]um í Vestmannaeyjum. Árið 1934 kvæntist Ásmundur fyrri konu sinni Elísu Pálsdóttur og eignuðust þau tvö börn. Síðari kona Ásmundar var [[Þórhalla Friðriksdóttir]] og eignuðust þau tvö börn.  
[[Mynd:KG-mannamyndir924.jpg|thumb|200px|''Ásmundur.]]
[[Mynd:Ásmundur á Löndum og Matthildur systir hans..jpg|thumb|200px|''Ásmundur á Löndum og Matthildur systir hans.'']]
'''Ásmundur Friðriksson''' fæddist 31. ágúst 1909 og lést 17. nóvember 1963. Ásmundur var sonur [[Friðrik Svipmundsson|Friðriks Svipmundssonar]] og [[Elín Þorsteinsdóttir (Löndum)|Elínar Þorsteinsdóttur]]. Þau bjuggu nær allan sinn búskap [[Lönd]]um í Vestmannaeyjum. Árið 1934 kvæntist Ásmundur fyrri konu sinni [[Elísa Pálsdóttir (Löndum)|Elísu Pálsdóttur]] og eignuðust þau tvö börn, [[Friðrik Ásmundsson|Friðrik]] og [[Elínu Hólmfríður Ásmundsdóttir|Elínu Hólmfríði]]. Hún lést árið 1945. Síðari kona Ásmundar var [[Þórhalla Friðriksdóttir (Löndum)|Þórhalla Friðriksdóttir]] og eignuðust þau tvö börn, Ásu og Árna.
 
Ásmundur fór að loknu barnaskólanámi í Menntaskólann á Akureyri og útskrifaðist gagnfræðingur með góðri einkunn. Hann tók hið meira fiskimannapróf frá Stýrimannaskólanum í Rvk 1933. Eftir það fór hann á sjóinn og var meðal annars skipstjóri á [[Friðþjófur VE 98|Friðþjófi VE 98]] 1935, [[Sjöstjarnan VE 92|Sjöstjörnunni VE 92]] og skipstjóri á [[Helgi VE-333|m.s. Helga VE 333]] um skeið á stríðsárunum, með togarana [[Elliðaey (bátur)|Elliðaey]] og Keflvíking frá 1946-1954.<br>
Eftir að hann kom í land þá gerðist hann forstjóri Hraðfrystistöðvar Keflavíkur og stofnaði síðar eigið fyrirtæki, Söltun hf. Ásmundur lést á heimili sínu í Keflavík, aðeins 54 ára gamall.
 
[[Loftur Guðmundsson]] samdi formannsvísu um Ásmund:
: ''Ásmundur frá öllum ber''
: ''orðstír gætni og dáða''
: ''á Sjöstjörnunni um votan ver''
: ''völd hans gæfu ráða.''
 
[[Óskar Kárason]] samdi einnig formannavísu um Ásmund:
:''Bylgjur þegar brýtur fley
:''brims í sköflum þöndum,
:''heppinn siglir Elliðaey
:''Ásmundur á Löndum.
 
Önnur umfjöllun á Heimaslóð: [[Ritverk Árna Árnasonar/Ásmundur Friðriksson]]
 
[[Flokkur: Skipstjórar]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Löndum-vestri]]
[[Flokkur: Íbúar við Landagötu]]
 
= Myndir =
<Gallery>
Mynd:KG-mannamyndir267.jpg
Mynd:KG-mannamyndir303.jpg
Mynd:KG-mannamyndir636.jpg
Mynd:KG-mannamyndir895.jpg
Mynd:KG-mannamyndir896.jpg
Mynd:KG-mannamyndir897.jpg
Mynd:KG-mannamyndir898.jpg
Mynd:KG-mannamyndir899.jpg
Mynd:KG-mannamyndir900.jpg
Mynd:KG-mannamyndir901.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 1683.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 10095.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12046.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 15586.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 15587.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 15588.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 15589.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 15590.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 15591.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 15592.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 15962.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 15963.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 15964.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 16869.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 16911.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 17033.jpg
Mynd:Mynd-Mynd-KG-mannamyndir 17764.jpg
Mynd:Mynd-Mynd-KG-mannamyndir 17765.jpg
Mynd:Mynd-KG-mannamyndir 17927.jpg
 
</gallery>


Ásmundur fór í Menntaskólann á Akureyri að loknu barnaskólanámi með góðri einkunn. Eftir það fór hann á sjóinn og var meðal annars á skipstjóri á [[Friðþjófur|Friðþjófi]], [[Sjöstjarnan|Sjöstjörnunni]] og [[Keflvíkingur|Keflvíking]].


{{Heimildir|
{{Heimildir|
* G.S.'' Sjómannadagsblað Vestmannaeyja''. 1964.}}
* Óskar Kárason. ''Formannavísur''. Vestmannaeyjum, 1950.
 
* G.S.'' Sjómannadagsblað Vestmannaeyja''. 1964.
[[Flokkur:Fólk]]
* Skipstjóra- og stýrimannatal. Ægisútgáfan. Reykjavík 1979.}}

Leiðsagnarval