Ásavegur 16

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 9. júlí 2007 kl. 10:27 eftir Dadi (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. júlí 2007 kl. 10:27 eftir Dadi (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Í húsinu við Ásaveg 16 bjuggu hjónin Ástþór Eydal Ísleifsson og Ester Zóphóníasdóttir og börn þeirra Ásta Guðmunda, Óli Rúnar, Ísleifur og Friðrik Bergþór þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973. Einnig bjuggu þá í húsinu hjónin Steinar Jóhannsson og Anna Ólöf Björgvinsdóttir og börn þeirra Jóhann St og Guðfinna B.



Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.