„Ásþór Guðmundsson (Heiðarbæ)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 24: Lína 24:
9. [[Matthías Gunnlaugur Guðmundsson]] húsasmiður, síðar í Keflavík, f. 19. nóvember 1920, d. 25. október 1997.<br>
9. [[Matthías Gunnlaugur Guðmundsson]] húsasmiður, síðar í Keflavík, f. 19. nóvember 1920, d. 25. október 1997.<br>


Ásþór var með foreldrum sínum í æsku, fluttist með þeim til Eyja 1921 og bjó með þeim á [[Eiði]]nu, að [[Ofanleiti]], í [[Stórhöfði|Stórhöfðavita]], á [[Brimhólar|Brimhólum]] og í Heiðarbæ. Þau fluttust að Hnausum á Snæfellsnesi 1936 og að Skjaldartröð í Breiðavík þar.<br>
Ásþór var með foreldrum sínum í æsku, fluttist með þeim til Eyja 1921 og bjó með þeim á [[Eiði]]nu, að [[Ofanleiti]], í [[Stórhöfði|Stórhöfðavita]], á [[Brimhólar|Brimhólum]] og í Heiðarbæ. Þau fluttust að Hnausum á Snæfellsnesi 1936 og að Skjaldartröð í Breiðavík þar og voru bændur.<br>
Hann fluttist með þeim í Voga á Vatnsleysuströnd 1948.<br>
Hann fluttist með þeim í Voga á Vatnsleysuströnd 1948.<br>
Ásþór vann á Keflavíkurflugvelli og síðan í Skipasmíðastöð Njarðvíkur og þar tók hann próf í rafsuðu og vann við það þar til ársins 1979, er hann lét af störfum vegna veikinda.<br>
Ásþór vann á Keflavíkurflugvelli og síðan í Skipasmíðastöð Njarðvíkur og þar tók hann próf í rafsuðu og vann við það þar til ársins 1979, er hann lét af störfum vegna veikinda.<br>

Leiðsagnarval