„Ársæll Sveinsson (Fögrubrekku)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(11 millibreytingar ekki sýndar frá 4 notendum)
Lína 1: Lína 1:
''Sjá [[Ársæll Sveinsson|aðgreiningarsíðuna]] fyrir aðra sem hafa borið nafnið „'''Ársæll Sveinsson'''“''
----
[[Mynd:RsællSveinsson.jpg|thumb|300 px|Ársæll Sveinsson]]
[[Mynd:RsællSveinsson.jpg|thumb|300 px|Ársæll Sveinsson]]
'''Ársæll Sveinsson''', [[Fagrabrekka|Fögrubrekku]] fæddist 31. desember 1893 í Vestmannaeyjum og lést 14. apríl 1969. Foreldrar hans voru [[Sveinn Jónsson]] trésmíðameistari og [[Guðrún Runólfsdóttir]]. Kona hans var [[Laufey Sigurðardóttir]].
 
'''Ársæll Sveinsson''', [[Fagrabrekka|Fögrubrekku]] fæddist 31. desember 1893 í Vestmannaeyjum og lést 14. apríl 1969. Foreldrar hans voru [[Sveinn Jónsson (Sveinsstöðum)|Sveinn Jónsson]] trésmíðameistari og [[Guðrún Runólfsdóttir (Sveinsstöðum)|Guðrún Runólfsdóttir]]. Kona Ársæls var [[Laufey Sigurðardóttir (Fögrubrekku)|Laufey Sigurðardóttir]].


Ársæll var útgerðarmaður frá árinu 1912 og var formaður í fjöldamörg ár á eigin bátum. Ársæll var stofnandi Skipasmíðastöðvar Vestmannaeyja árið 1940 og rak umfangsmikla timburverslun og fiskverkun. Ársæll var auk þess forseti bæjarstjórnar 1954-1962. Ársæll var kjörinn heiðursborgari í Vestmannaeyjum er hann varð sjötugur 31. desember 1963.
Ársæll var útgerðarmaður frá árinu 1912 og var formaður í fjöldamörg ár á eigin bátum. Ársæll var stofnandi Skipasmíðastöðvar Vestmannaeyja árið 1940 og rak umfangsmikla timburverslun og fiskverkun. Ársæll var auk þess forseti bæjarstjórnar 1954-1962. Ársæll var kjörinn heiðursborgari í Vestmannaeyjum er hann varð sjötugur 31. desember 1963.
[[Ritverk Árna Árnasonar/Ársæll Sveinsson (Fögrubrekku)]]
= Myndir=
<Gallery>
Mynd:KG-mannamyndir 4074.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12671.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 16689.jpg
</gallery>


{{Heimildir|
{{Heimildir|
* [[Haraldur Guðnason]]. ''Við Ægisdyr: Saga Vestmannaeyjabæjar í 60 ár.'' II. bindi. Reykjavík: Vestmannaeyjabær, 1991.
* [[Haraldur Guðnason]]. ''Við Ægisdyr: Saga Vestmannaeyjabæjar í 60 ár.'' II. bindi. Reykjavík: Vestmannaeyjabær, 1991.
}}
}}
[[Flokkur:Fólk]]
 
[[Flokkur:Heiðursborgarar]]
[[Flokkur:Bæjarfulltrúar]]
[[Flokkur: Forsetar bæjarstjórnar]]
[[Flokkur:Heiðursborgarar]]
[[Flokkur:Útgerðarmenn]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Kaupmenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Vestmannabraut]]

Núverandi breyting frá og með 16. maí 2023 kl. 11:10

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Ársæll Sveinsson


Ársæll Sveinsson

Ársæll Sveinsson, Fögrubrekku fæddist 31. desember 1893 í Vestmannaeyjum og lést 14. apríl 1969. Foreldrar hans voru Sveinn Jónsson trésmíðameistari og Guðrún Runólfsdóttir. Kona Ársæls var Laufey Sigurðardóttir.

Ársæll var útgerðarmaður frá árinu 1912 og var formaður í fjöldamörg ár á eigin bátum. Ársæll var stofnandi Skipasmíðastöðvar Vestmannaeyja árið 1940 og rak umfangsmikla timburverslun og fiskverkun. Ársæll var auk þess forseti bæjarstjórnar 1954-1962. Ársæll var kjörinn heiðursborgari í Vestmannaeyjum er hann varð sjötugur 31. desember 1963.


Ritverk Árna Árnasonar/Ársæll Sveinsson (Fögrubrekku)

Myndir


Heimildir

  • Haraldur Guðnason. Við Ægisdyr: Saga Vestmannaeyjabæjar í 60 ár. II. bindi. Reykjavík: Vestmannaeyjabær, 1991.