Árni Sigurjónsson (Ofanleiti)

From Heimaslóð
Revision as of 23:51, 12 April 2007 by Smari (talk | contribs)
Jump to: navigation, search

Árni Sigurjónsson (1925-2000) var Vestmannaeyingur sem starfaði hjá útlendingaeftirlitinu að nafninu til en var frá 1939 og fram eftir árum yfir ótilgreindum eftirlitsstörfum í þágu dómsmálaráðherra, sem þá var Bjarni Benediktsson.

„[Hann] var hár maður vexti og allmikill á velli, álútur nokkuð og þungbúinn, fámáll með ramma bassarödd, bar lengi lituð gleraugu, og reykti sterkar sígarettur.“ — úr (Whitehead 2006).

Heimildir

  • Þór Whitehead, Smáríki og Heimsbyltingin: Um öryggi Íslands á válegum tímum; Þjóðmál, Haust 2006 (3; 2).