„Árni Sigurjónsson (Ofanleiti)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Viðbót og ?
Ekkert breytingarágrip
(Viðbót og ?)
Lína 1: Lína 1:
'''Árni Sigurjónsson''' (1925-2000) var Vestmannaeyingur sem starfaði hjá útlendingaeftirlitinu að nafninu til en var frá 1939 og fram eftir árum yfir ótilgreindum eftirlitsstörfum í þágu dómsmálaráðherra, sem þá var Bjarni Benediktsson.
'''Árni Sigurjónsson''' (1925-2000) var Vestmannaeyingur sem starfaði hjá útlendingaeftirlitinu að nafninu til en var frá 1939 (?) og fram eftir árum yfir ótilgreindum eftirlitsstörfum í þágu dómsmálaráðherra, sem þá var Bjarni Benediktsson.
 
:„[Hann] var hár maður vexti og allmikill á velli, álútur nokkuð og þungbúinn, fámáll með ramma bassarödd, bar lengi lituð gleraugu, og reykti sterkar sígarettur.“ — úr (Whitehead 2006).


:„[Hann] var hár maður vexti og allmikill á velli, álútur nokkuð og þungbúinn, fámáll með ramma bassarödd, bar lengi lituð gleraugu, og reykti sterkar sígarettur.“ — úr (Whitehead 2006).
==Viðbót==<br>
Árni Sigurjónsson lögfræðingur, fulltrúi lögreglustjórans í Rvk, fæddist 27.  september 1925 og lézt 1. október 2000.
Foreldrar hans voru [[Sigurjón Þorvaldur Árnason]] prestur að [[Ofanleiti]], f. 1897 og k.h. [[Þórunn Eyjólfsdóttir Kolbeins]] húsfreyja, f. 1903.<br>
Eiginkona hans var Þorbjörg Kristinsdóttir kennari, f. 12. marz 1925. Foreldrar hennar voru Kristinn Ármannsson rektor Menntaskólans í Reykjavík, f. 28. sept. 1895, d. 12. júní 1966 og kona hans Þóra Árnadóttir húsfreyja, f. 11. júní 1900, d. 23. marz 1986.<br>
Börn þeirra: Þóra Ingibjörg hjúkrunarfræðingur og deildarstjóri á Landspítala (‘88), f. 23. des. 1950, Sigurjón Þór deildartæknifræðingur hjá Pósti og síma (‘88), f. 16. júní 1952; Kristinn Friðrik lögfræðingur, sendiráðsritari og varafastafulltrúi í Genf (‘88), f. 5. janúar 1954, Þórunn Kolbrún húsfreyja í Keflavík (‘88), f. 12. marz 1960, Auður Björg nemi í viðskiptafræði (’88), f. 26. febr. 1962.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*''Viðbót með uppruna og fjölskyldu skrifaði upphaflega [[Víglundur Þór Þorsteinsson.]]''
*''Kennaratal á Íslandi''. Reykjavík: Prentsmiðjan Oddi H.F., 1958-1988.
* Þór Whitehead, ''Smáríki og Heimsbyltingin: Um öryggi Íslands á válegum tímum''; Þjóðmál, Haust 2006 (3; 2).
* Þór Whitehead, ''Smáríki og Heimsbyltingin: Um öryggi Íslands á válegum tímum''; Þjóðmál, Haust 2006 (3; 2).
}}
}}
[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Lögfræðingar]]

Leiðsagnarval